ESB-sinni kosinn formađur Sjálfstćđisflokksins
29.3.2009 | 17:20
ESB-sinninn, Bjarni Benediktsson, hefur veriđ kjörinn formađur
Sjálfsstćđisflokksins. ESB-sinnar hljóta ađ fagna ţví. En í Frétta-
blađinu 21 mars s.l. sagđi ţessi ESB-sinnađi nýkjörni formađur
Sjálfstćđisflokksins. ,, Rćtt hefur veriđ um einhliđa upptöku
annarrar myntar, en ég tel ađ í gjaldmiđlismálum sé ENGINN
KOSTUR JAFN STERKUR OG EVRAN MEĐ ESB-AĐILD Í STAĐ KRÓN-
UNNAR".
Ţetta sagđi Bjarni Benediktsson 21 mars ŢVERT á ţáverandi
sefnu Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum.
Auđvitatađ getur og mun ţessi SAMI Bjarni Benediktsson segja
og vinna í sama anda EFTIR landsfund. Menn breyta ekki svo glatt
um grundvallarskođun í einu stćrsta pólitíska hitamáli lýđveldisins.
Allt slíkt er afar ótrúverđugt. Ţess vegna mun hin nýja Evrópumála-
stefna flokksins verđa formanninum léttvćg, enda mjög opin mála-
miđlunarsamsuđa.
Eftir stendur ađ landsfundi loknum ESB-sinnađur formađur og vara-
formađur, og yfirlýsir ađildarviđrćđusinnar sem leiđa lista flokksins í
ţrem stćrstu kjördćmunum. Sem einning hafa ekki hikađ viđ ađ
tala og vinna gegn flokkssamţykktum í Evrópumálum.
Fyrir okkur ESB-andstćđinga er slíkur flokkur alls ekki trúverđugur í
Evrópumálum. Einungis er ţađ L-listi fullveldissinna. Hann eiga ţví
ALLIR SANNIR ESB-andstćđingar ađ treysta, styđja og kjósa.
X.L listi fullveldissinna
Bjarni kjörinn formađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 30.3.2009 kl. 01:34 | Facebook
Athugasemdir
Ţú fylgist lítiđ međ fréttum?
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/03/27/bjarni_ben_vid_viljum_vera_fyrir_utan_esb/
soffía (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 19:54
Augljóslega mun betur en ţú huglausa soffia undir nafnleynd
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2009 kl. 20:18
Guđmundur ţetta er nú rétt hjá Soffíu. Bjarni sem formađur ţarf ađ beyja sig undir vald útgerđamanna og annarra einangrunarsinna sbr.
Magnús Helgi Björgvinsson, 29.3.2009 kl. 20:58
EKKERT ađ marka Bjarna. Tćkifćrisinni út í figurgóma og segir ţetta í dag
og allt annađ á morgun, sbr viđtaliđ 21 mars sem ég vitnađi í.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2009 kl. 21:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.