ESB-sinni kosinn formađur Sjálfstćđisflokksins


    ESB-sinninn, Bjarni Benediktsson, hefur veriđ kjörinn formađur
Sjálfsstćđisflokksins. ESB-sinnar hljóta ađ fagna ţví. En í Frétta-
blađinu 21 mars s.l. sagđi ţessi  ESB-sinnađi  nýkjörni  formađur
Sjálfstćđisflokksins. ,, Rćtt  hefur veriđ  um einhliđa upptöku
annarrar myntar, en ég tel ađ  í gjaldmiđlismálum sé ENGINN
KOSTUR JAFN STERKUR OG EVRAN MEĐ ESB-AĐILD Í STAĐ KRÓN-
UNNAR".

    Ţetta sagđi Bjarni Benediktsson 21 mars ŢVERT á ţáverandi
sefnu  Sjálfstćđisflokksins í Evrópumálum.

   Auđvitatađ getur og mun ţessi SAMI Bjarni Benediktsson segja
og vinna í sama anda EFTIR landsfund. Menn breyta ekki svo glatt
um grundvallarskođun í einu stćrsta pólitíska hitamáli lýđveldisins.
Allt slíkt er afar ótrúverđugt. Ţess vegna mun hin nýja Evrópumála-
stefna flokksins verđa formanninum léttvćg, enda mjög opin mála-
miđlunarsamsuđa.

   Eftir stendur ađ landsfundi loknum  ESB-sinnađur formađur og vara-
formađur, og  yfirlýsir ađildarviđrćđusinnar sem leiđa lista flokksins í
ţrem stćrstu kjördćmunum. Sem einning hafa ekki hikađ viđ ađ
tala og vinna gegn flokkssamţykktum í Evrópumálum.

   Fyrir okkur ESB-andstćđinga er slíkur flokkur alls ekki trúverđugur í
Evrópumálum. Einungis er ţađ L-listi fullveldissinna. Hann eiga ţví
ALLIR SANNIR ESB-andstćđingar ađ treysta, styđja og kjósa.

   X.L listi fullveldissinna
mbl.is Bjarni kjörinn formađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

soffía (IP-tala skráđ) 29.3.2009 kl. 19:54

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Augljóslega mun betur en ţú huglausa soffia undir nafnleynd

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2009 kl. 20:18

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Guđmundur ţetta er nú rétt hjá Soffíu. Bjarni sem formađur ţarf ađ beyja sig undir vald útgerđamanna og annarra einangrunarsinna sbr.

Viđ viljum vera fyrir utan (Evrópusambandsins), okkar hagsmunamat leiđir til ţeirrar niđurstöđu,“ sagđi Bjarni.

Magnús Helgi Björgvinsson, 29.3.2009 kl. 20:58

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

EKKERT ađ marka Bjarna. Tćkifćrisinni út í figurgóma og segir ţetta í dag
og allt annađ á morgun, sbr viđtaliđ 21 mars sem ég vitnađi í.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.3.2009 kl. 21:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband