Til hamingu ESB-sinnar í Framsókn!


   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins er fylgiđ viđ Framsókn hruniđ.
Komiđ niđur í 6.8% ţegar rúm vika er til kosninga. Allt bendir til ađ
dagar Framsóknar  séu senn  taldir. Enginn  munur  er  lengur á
Framsókn og Samfylkingunni, enda stýđur Framsókn hina hand-
ónýtu vinstristjórn Jóhönnu Sigurđardóttir í einu og öllu....

  Vert er ađ óska ESB-sinnum í Framsókn til hamingju. Nú hlýtur ađ
vera nćst á dagskrá ţeirra ađ sćkja um ađild ađ Samfylkingunni.
Međ ţví slá ţeir tvćr flugur í einu höggi, ţví algjör óţarfi er ađ
hafa hér tvo  ESB-sinnađa krataflokka, eins og kjósendur í skođ-
anakönnun Fréttablađsins augljóslega gefa skýr skilabođ um. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Fyrri fćrsla um sama efni gerđist óvirk einhverra hluta vegna.
Magnís Helga biđ ég afsökunar sem var komin međ athugasemd hér í
fyrri fćrslu.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.4.2009 kl. 11:49

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ekkert mál. Ţetta hefur veriđ Net-Guđinn ađ reyna ađ leiđa ţig til réttrar skođunar. Annars var ég bara ađ benda á fyrri fćrslu ađ framsókn hefđi veriđ á síđsta ári međ fylgi alveg niđur í 5,8%. Ţannig ađ ţetta vćri nú ekki ţađ versta sem ţeir hefđu séđ.

Magnús Helgi Björgvinsson, 15.4.2009 kl. 21:46

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţetta var einhver draugur Magnús minn, bara furđulegt, bloggiđ hvarf og
gerđist óvirkt. Örugglega einhver ESB-draugur. Helt mig samt vera međ
ágćta vírusvörn gegn honum. En ţarf augsjáanlega ađ uppfćra hann
reglulega, ţví hann er bísna skćđur um ţessar mundir. Svo eru flettingar
komnar upp í 1600 sem ég botna ekkert í heldur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.4.2009 kl. 21:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband