Jóhanna fékk ekki ađ gefa fullveldinu langt nef !
18.4.2009 | 00:32
Í gćr unnu allir fullveldis- ţjóđfrelsis- og sjálstćđissinnar mikinn
varnarsigur. Jóhönnu Sigurđardóttir leiđtoga ESB-sinna tókst ekki
ađ koma fram vilja sínum um breytingu á 79 grein stjórnarskrárinn-
ar. En hún átti ađ tryggja ESB-ađild á komandi kjörtímabili án ţess
ađ ţing yrđi áđur rofiđ. Ţetta er mikill varnarsigur fyrir andstćđinga
ađildar Íslands ađ ESB. Gerir nú allt ESB-ferliđ mun ţyngra fyrir Jó-
hönnu og hennar ESB-trúbođ en ella hefđi orđiđ. - Yfir ţví ber ađ
fagna. Og ţađ MJÖG!
Jóhanna Sigurđardóttir er mjög lćvís stjórnmálamađur, sem sést
best á ţví ađ hún virđist hafa Vinstri grćna algjörlega í vasa sér,
ţar á međal í Evrópumálunum. Ţví ţegar VG eru spurđir um ađildar-
viđrćđur hrökklast ţeir í burtu í flćmingi muldrandi einhverja hebresku
sem enginn mađur skilur. Enda hafa sósíalistar og vinstrisinnađir
róttćklingar aldrei vílađ fyrir sig ađ svíkja ţjóđarhagsmuni og ţjóđ-
leg viđhorf ţegar flokkspólitískir hagsmunir eru í veđi.
Sjálfstćđisflokkurinn má eiga ţađ sem hann á. Í baráttunni um
stjórnarskrána og gegn ađför ESB-sinna ađ fullveldisákvćđum
hennar stóst hann prófiđ. - Ţađ verđur ekki sagt um ađra flokka.
Í komandi kosningum er mikilvćgt ađ öll ţjóđleg öfl berjist af
hörku gegn hverskyns rauđliđum og ESB-sinnum. Míkiđ er í húfi!
Fullveldi og sjálfstćđi Íslands! Lýđrćđiđ sjálft!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:34 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.