Svíkja Vinstri grćnir í Evrópumálum ?



    Allt bendir nú til ţess, ađ sá flokkur sem margir ESB-andstćđingar
kusu í kosningunum í góđri trú,  VG, muni gerast ESB-flokkur ţegar
upp verđur stađiđ um myndun nýrrar vinstristjórnar. Ţví verđi niđur-
stađan sú, sem allt bendir til, ađ opnađ verđi á ađildarviđrćđur viđ
ESB, međ tilstuđlan VG, munu Vinstri grćnir komast í flokk ESB-sinna
međ Samfylkingu, Framsókn, og  Borgarahreyfingu. Ţví  til  ţess ađ
fallast á ađildarviđrćđur, verđur sjálfkrafa ađ fallast á ađildarumsókn
Íslands ađ ESB. En ţađ gera ađeins ESB-sinnađir flokkar. Ţví enginn
sćkir um ţađ sem viđkomandi er á móti.

   Ef ţetta verđur niđurstađan, má fullyrđa, ađ enginn stjórnmálaflokkur
hafi svikiđ jafn marga kjósendur á jafn stuttum tíma og Vinstri grćnir.
Ađ vísa málinu frá ríkisstjórn til Alţingis er skrípaleikur. Ţví ţađ er ríkis-
stjórnin sem sćkir um ađild og fer međ allt samningsumbođ. Vinstri
grćnir geta  ţví alls ekki firrt sig ábyrgđ međ ţví ađ ćtla Alţingi en
ekki ríkisstjórn ađ hafa forrćđiđ í ţessu stórmáli.

   Nú ţegar Frjálslyndir eru fallnir út af ţingi og Sjálfstćđisflokkurinn
meiriháttar laskađur eftir sögulegt hrun, er alltaf ađ koma betur og
betur í ljós nauđsyn ţess, ađ fram komi heiđarlegt og ákveđiđ ţjóđlegt
borgaralegt afl til ađ takast af hörku viđ vinstriöflin og önnur landssölu-
öfl í íslenzkum stjórnmálum.  Ţörfin og tćkifćriđ fyrir slíkan stjórnmála-
flokk hefur ALDREI veriđ meiri en einmitt nú! 
mbl.is Áframhaldandi viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Sammála !

Ísleifur Gíslason, 29.4.2009 kl. 00:40

2 identicon

Heill og sćll; Guđmundur  Jónas - sem ţiđ Ísleifur, og ađrir, hér á síđu !

Jú; piltar. Ć betur; kemur í ljós - ístöđuleysi vinstri vellingsins. Gildir jafnt; í ţessum málum, sem víđast, annars stađar.

Međ beztu kveđjum /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 01:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband