Mun vinstristjórn leiga varđskipiđ Ţór til Noregs ?


    Nýtt öflugt og glćsilegt varđskip Landhelgisgćslunnar var sjósett
í gćr í Chile. Ţví ber ađ fagna, enda ekki vanţörf á ađ stórefla okkar
Landhelgisgćslu. - En einn skugga ber á ţessa ánćgjulegu frétt. Til
stendur ađ leiga skipiđ til Noregs um óákveđinn tíma vegna fjárskorts.
Ţví verđur alls ekki trúađ. Ţađ verđur ţá gert af pólitískum toga en 
ekki efnahagslegum. En svo vill til ađ vinstrimenn halda nú ţví miđur
um stjórnartaumanna, en ţar á bć hafa öryggis- og varnarmál aldrei
veriđ hátt skrifuđ.

   Ţađ er okkur til háborinnar skammar hvernig komiđ er fyrir Land-
helgisgćslunni. Sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ ţarf ađ stórefla alla
hennar starfsemi međ tilliti til öryggis- og varnarmála. Fjárskortur  
er fyrirsláttur vinstrisinnađra varnarleysissinna. Hćgt er t.d ađ 
stórspara og skera verulega niđur í t.d utanríkisráđuneytinu svo
eitthvađ sé nefnt.
  
   Krafan er ţví um ađ varđskipiđ Ţór ţjóni  íslenzkum öryggis- og
varnarmálum strax og ţađ verđur tilbúiđ til heimsiglingar. Auk ţess
ađ annađ nýtt sambćrilegt varđskip komi í kjölfar Ţórs.....
mbl.is Glćsilegur Ţór sjósettur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband