ESB-vinstristjórn mynduđ í dag
10.5.2009 | 00:36
Ţví miđur bendir allt til ţess ađ í dag verđur svartur sunnudagur
í íslenzkum stjórnmálum. Ekki bara vegna ţess ađ mynduđ verđi
hreinrćktuđ afturhaldssöm vinstristjórn. Heldur og ekki síđur vegna
ţess ađ ţví samfara taki viđ völdum stjórn sem geri alvarlega ađ-
för ađ fullveldi og ţjóđfrelsi íslenzku ţjóđarinnar. Ríkisstjórn sem
bođi ađildarviđrćđur viđ ESB og ţar međ umsókn Íslands ađ Evrópu-
sambandinu.
Ógeđfeldasta í öllu ţessu er hvernig Vinstri Grćnir komust í gegnum
kosningarnar á gjörsamlega fölskum forsendum í Evrópumálum. Ţótt-
ust vera ESB-andstćđingar en VORU Í RAUN ESB-sinnar. Svo miklir, ađ
sú ríkisstjórn sem tekur viđ í dag og sem VG standa ađ og bera FULLA
ábyrgđ á, mun sćkja um ađild ađ ESB innan skamms. Gefa ađildarviđ-
rćđur grćnt ljós međ ađildarumsókn.
Ţetta á samt alls ekki ađ koma á óvart. Sá sem ţetta skrifar hefur ótal
sinnum varađ viđ hugmyndafrćđi og pólitík Vinstri grćnna. Sökum sósíal-
iskrar hugmyndarfrćđi er öfgafull alţjóđahyggja ţeirra engu minni en
krata. Hafa ćtíđ barist gegn ţjóđlegum viđhorfum og gildum. Ţess vegna
fara Vinstri grćnir létt međ ađ kokgleypa eitt stykki Evrópusamband fyrir
sína sósíaldemókratavini. - En mikiđ lifandis ósköp muni margir ESB-and-
stćđingar sem kusu ţá eiga eftir ađ klóra sér í hausnum. Ekki síst ţeir
sem hvöttu marga og sanna fullveldissinna til ađ kjósa ţessa kommúnista
í nýafstöđnum kosningum.
Hin nýja ESB-sinnađa vinstristjórn á ekki ađ fá einn einasta dag í hveiti-
brauđsdaga. Hana verđur ađ koma frá völdum ţegar í stađ. Međ ÖLLUM
tiltćkum ráđum. Íslenzkir ţjóđarhagsmunir og íslenzk framtíđ krefst ţess.
Á miđ/hćgri kannti íslenzkra stjórnmála hljóta ţví hin ţjóđlegu öfl ađ
stilla saman strengi í baráttunni gegn hinni and-ţjóđlegri vinstristjórn.
Ţjóđlegur Frelsisflokkur gćti ţar átt mörg og sterk tćkifćri. Ţau tćkifćri
hljóta nú menn ađ nýta !!!
Ţingflokkur VG kallađur saman | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Facebook
Athugasemdir
Sammála
Ísleifur Gíslason, 10.5.2009 kl. 12:16
Já Guđmudur og ég hef heyrt ađ sótt verđi um ESB í Júlí. Ţannig ađ ţađ er spurning hvort ađ höldum ekki tvöfalda ţjóđhátíđ ţetta áriđ. Ţá fystur í júní og svo aftur í júlí.
Magnús Helgi Björgvinsson, 10.5.2009 kl. 15:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.