Borgarahreyfingin verkfćri ríkisstjórnarinnar


    Borgarahreyfingin hefur afhjúpađ sig sem máttlaust verkfćri
ríkisstjórnarinnar. -  Styđur stórgallađa og and-ţjóđlega  tillögu
vinstristjórnar Jóhönnu Sigurđardóttir um ađild ađ ESB, og auk
ţess nefndarkosningar á Alţingi međ vinstriflokkunum.  Nú í
upphafi ţingstarfa. Smjörţefur af ţví sem koma skal.

   Í raun er nafn Borgarahreyfingarinnar öfugmćli. Ţví  innan
hennar eru vinstrisinnađir róttćklingar  megin uppistađan. Ţrír
af fjórum ţingmönnum hennar ćtla svo ađ vanvirđa ţingsetn-
inguna međ ţví ađ spóka sig á Austurvelli međan kirkjuleg at-
höfn fer fram í tengslum viđ hana.  Ábyggilega  međ einhverjum
róttćklingum úr Vinstri grćnum.

   Vinstra Tríóiđ fullkomnađ!

mbl.is Tillaga ađ fyrstu ađildarskrefunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Birgir Jensson

Ţađ er risastór bjálki í auganu á ţér, sýnist hann vera samgróinn ţér ţví miđur.

Jóhannes Birgir Jensson, 15.5.2009 kl. 15:19

2 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas, ćfinlega !

Jóhannes Birgir !

Ćtli risastóri bjálkinn; kunni ekki, ađ tilheyra ţínu auga, fremur en Guđmundar ?

Hrćsnarar; sem ţú, eru lítt áhugaverđir, til skynsamlegrar viđrćđu, Jóhannes - líkast til; mćtti ćtla, ađ ţú vćrir einn, fjölmargra taglhnýtinga fordćđunnar, Jóhönnu Sigurđardóttur.

Međ beztu kveđjum /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.5.2009 kl. 20:00

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir Óskar Helgi...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.5.2009 kl. 20:36

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mér sýnist Óskar Helgi hafa fundiđ sína norn í málinu!

En í alvöru talađ er ţetta tímabćr pistill hjá ţér, Guđm. Jónas. Ađ vísu finnst mér ekki hćgt ađ ćtlast til ţess af ţingmönnum, ađ ţeir mćti allir í Dómkirkjuna, en ţađ er samt sérstakt ađ sjá, ađ ekki virđist neinn áhugi á kristindómi – né ađ ţiggja ţađan neinar blessunarbćnir – hjá heilum flokki ... og heldur ekki hjá Trjójuhesti Vinstri grćnna, fr. L.M.

Jón Valur Jensson, 15.5.2009 kl. 20:45

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir Jón Valur. Af ţvísu kemur Borgarahreyfingin ekki svo á óvart
ţegar horft er til bakgrunnar hennar og hverjir standa ađ henni. Ekki
frekar en hvernig VG létu svínbeygja sig í Evrópumálum í ljósi ţess hver
bakgrunnur ţeirra líka er.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.5.2009 kl. 20:54

6 identicon

Ég ćttla kanski ekki ađ vera eins harđorđur eins og hann Jóhannes. En hann hefur kanski eitthvađ til síns máls. 

Mér fynst ađ mörgu leyti eđlilegt ađ međ stćrri mál ađ ţingiđ megi komast ađ niđurstöđu en ekki ađ einn flokkur "nauđgi" sínum málum í gegn (sem mér hefur oft fundist međ d listan). Ţetta er mál af ţeirri stćrđargráđu ađ mér fynst bara eđlilegt ađ sem flestir geti haft áhrif á ţađ.

Ég er frekar á ţví ađ viđ eigum ekki ađ fara inn. Hins vegar fynst mér eđlilegt ađ meirihlutin ráđi og ef viđ finnumst rangt ađ fara inn ađ ţá verđum viđ bara ađ koma ţeim rökum á framfćri og reina ađ hafa áhrif. Mér fynst allt í lagi ađ 2 flokkar í stjórn komi sér saman um ađ vera ósammála og láta merihlutan ţingmanna komast ađ niđurstöđu.

Ef ađ Samfylkingin hefđi nauđgađ ţessu máli í gegn ađ ţá hefđu allir talađ um V.G. sem svikara og öfugt svo ţetta er góđ niđurstađa.

Annađ er međ  kirkjulega ţingsetninguna. Ég vona ađ ţađ sé trúfrelsi á Íslandi og ţeir sem af einhverjum ástćđum vilja ekki vera viđ kristna athöfn sé ekki neiddir til ţess. 

Ég vona (og trúi) ađ fólk geti gert góđa hluti ţó ţađ sé ekki endilega skráđ í ţjóđkirkjuna. Ţegar ég var lítill ţá man ég alltaf eftir einni dćmisögunni sem manni var kend og ţađ var um miskunsama samverjan. Sú saga er stađfesting mín á ađ ţađ sé til fullt af fólki sem mun "verđa hólpiđ" ekki vegna trúar sinnar heldur gjörđa og ég vona ađ hćgt sé ađ kenna fólki ađ elska náungan ţrátt fyrir mismunandi trúarbrögđ. Mér fynst mikiđ vanta af ţví í heiminum.

Kveđja Ka 

Ka (IP-tala skráđ) 18.5.2009 kl. 08:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband