Ţjóđlegt stjórnmálaafl í undirbúningi
30.5.2009 | 14:04
Ţjóđlegt stjórnmálaafl er nú í undirbúningi. Samtök Fullveldssinna
hafa ákveđiđ ađ byggja upp stjórnmálaflokk međ ţađ ađalhlutverk ađ
standa vörđ um fullveldi og sjálfstćđi Íslands. ALDREI hefur ţörfin
veriđ eins mikil og nú, ţegar fast er sótt ađ ţjóđartilveru Íslendinga,
međ ţví ađ ćtla ađ svifta ţá stórs hluta sjálfstćđis og fullveldisins
međ inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Og ekki hvađ síst í ljósi
ţess hversu fáir ţingfulltrúar á Alţingi Íslendinga virđast tilbúnir ađ
berjast af hörku gegn ákvörđun vinstristjórnar Jóhönnu Sigurđar-
dóttir um ađ sótt verđi um ađild ađ Evrópusambandinu. Rödd ţjóđ-
frelsis og fullveldis nánast heyrast ţar ekki lengur. - Ţađ STÓRA
pólitíska tómarúm VERĐUR ţví ađ fylla, en ţađ gerist einmitt međ
stofnun og baráttu ŢJÓĐLEGS stjórnmálafloks.
Ţví eru allir ţjóđfrelsis- fullveldis- og sjálfstćđissinnar hvattir til
ađ koma ađ uppbyggingu og stefnumörkun á hinum nýja flokki.
Fjórflokkurinn hefur SVIKIĐ íslenzku ţjóđina í sjálfstćđis- og full-
veldismálum, auk svo margra annara ţátta sem leitt hefur yfir
ţjóđina miklar efnahagslegar ţrengingar. - Tími er ţví til kominn
ađ ţjóđin segi HINGAĐ OG EKKI LENGRA!
ÁTRAFM FULLVALDA OG FRjÁLS ÍSLENZK ŢJÓĐ !!!
p.s til ađ gerast félagi í Samtökum Fullveldissnna
bent á póstfang l.listinn@gmail.com og heimasíđu
samtakanna l.lisinn.blog.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fullar upplýsingar hér.
Samtök Fullveldissinna, 30.5.2009 kl. 14:07
Sammála ţér Guđmundur nú ţarf ađ taka á
Jón Ađalsteinn Jónsson, 31.5.2009 kl. 00:30
"ţjóđfrelsis- fullveldis- og sjálfstćđissinnar"?
Ţú minnist ekki á ţjóđernissinna, hvernig stendur á ţví. Ég er reyndar ţeirrar skođunar ađ sá mikli áróđur sem er í dag hafđur gegn hverskonar ţjóđernishyggju/stefnu sé ţađ sem grefur mest undan sjálfstćđi og fullveldi ekki síst minni ţjóđa. Grundvöllur ţessar smćrri ţjóđa er yfirleitt sérstakt og ađskiljanlegt ţjóđerni(eđa hópur), eitthvađ sem skilur ţćr frá stćrri heildum eđa ţjóđum. Ef ţjóđernisrökunum er kastađ fyrir róđa er ekki víst ađ rökin fyrir fullveldi, sjálfstćđin séu ein sér nćg til ađ halda okkur utan ţessa nýju stór-Evrópu.
Kalli, ţjóđernissinni
kalli (IP-tala skráđ) 31.5.2009 kl. 01:41
Kalli minn. Samtök Fullveldissinna rúma öll ţjóđleg öfl án fordóma. Vertu
velkominn !
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 02:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.