Lúffar vinstristjórnin fyrir kinverskum kommúnistum?
31.5.2009 | 00:44
Í dag er væntanlegur til Íslands þjóðfrelsishetna Tíbeta, Dalai
Lama. Af fréttum að dæma virðast íslenzkir ráðamenn, forseti og
ráðherar, ætla að forðast að hitta þessa þjóðhetju, til að móðga
ekki kínvesk kommúnísk stjórnvöld, sem kúgað hafa Tíbeta í
áratugi. Forsetinn farinn úr landi, og ráðherrar í felum.
Reynist þetta rétt, er þetta alveg DÆMIGERT fyrir hina and-
þjóðlegu vinstristjórn komma og krata. Með framferði sínu yrði
þetta meiriháttar móðgun við tíbesku þjóðina. Engin þjóð ætti
að skilja sjálfstæðisbáráttu Tíbeta eins vel og sú íslenzka. En
þar virðist ríkisstjórn komma og krata alls ekki ætla að gera. -
Kannski ekki við því að búast, þar sem sú hörmulega vinstri-
stjórn undirbýr sjálf meiriháttar aðför að þjóðfrelsi og fullveldi
Íslendinga.
Hér með er skorað á alla þjóðfrelsis-fullveldis, og sjálfstæðis-
sinna að taka vel á móti þjóðfrelsishetjunni Dalai Lama, og
sýna honum þá virðingu og stuðning sem hann verðskuldar
vegna barátu sinnar fyrir þjóðfrelsi Tíbetbúa, og gegn kommún-
iskri kúgun og þjóðarmorði kinverskra stjórnvalda á Tíbetum..
LIFI FRJÁLST TÍBET! Til sigurs TÍBESKIR ÞJÓÐFRELSISSINNAR!
![]() |
Ópólitískur einkafundur með Dalai Lama |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hvers vegna færðu þú að skrifa endalausa þvælu á moggabloggið ?
Þú hefur rétt að þurka út frá öðrum, en mátta seta endalausa þvælu !
Þetta er endalaus þvæla !!!
JR (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 00:54
Vek athygli á að þessi JR RAGGEIT kemur hér ÓTALSINNUM inn á mitt blogg.
Með allskyns ómálefnalegar dylgjur og rugl. Hef 15 sinnum eytt honum út,
en alltaf kemur hann inn á nýrri IP-tölvu-númeri. Hef rakið hver þessi LEIGUPENNI ER sem raggeit sem ÞORIRIR EKKI AÐ KOMA FRAM UNDIR FULLU NAFNI. Skil því EKKI hvers vegna JR fær svona frítt spil ENDALAUST á moggablogginu.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 01:12
Takk Sigurður. Hef gert það og veit hver þessi kauði og raggeit er. Mun
upplýsa það seinna.............
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 01:20
Ip töla núna 85-220-11-154
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 01:30
Sæll Guðmundur Kristjánsson ! !
Ég er ekki leigupenni frá einum né neinum !
Ég nota bara mína upphafsstafi í nafni og hef gert lengi !
Ef það er svo að mín skrif svíða, þá er það ekki vegna mín !
JR (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 01:31
Bara að benda á að Dalai Lama er hér á vegum einkaaðila að halda fyrirlestur. Hann kemur til með að hitta utanríkismálanefnd Alþingis og Alþingi heldur honum boð. Og eins og þú veist er Alþingi æðsta stofnun okkar. Bendi þér á að það var ekki um að ræða opinbera móttöku fyrir í Danmörku og samt voru Kínverjar brjálaðir.
Minni þig á hvernig að Sjálfstæðismenn og framsókn fóru með Falun Gong hér um árið þegar Kínverjar voru í heimsókn hér.
Það er nú bara svo að við erum ekki í stöðu til að fá öflugast ríki í heiminum í dag á móti okkur ofan á allt hitt. Sem og að það var löngu ákveðið að forsetinn fylgdi Íslendingum á Smá þjóðaleikana.
Veit að Dalai skilur þetta mjög vel.
Magnús Helgi Björgvinsson, 31.5.2009 kl. 01:32
Jr. En hvers vegna þessi ÓTAL IP-múmerskipti eftir að hafa eytt þér?
Magnús. Reyndu einhvern tímann að SKAMMAST ÞÍN!! Að bera saman Falum GONG og ÞJÓÐFRELSISHETJU TÍBETA er argasta móðgun við hina
tíbensku kúguðu þjóð, enda SKILUR ÞÚ og þitt AND-ÞJÓÐLEGA viðhorf hvorki FULLVELDI, ÞJÓÐFRELSI NÉ SJÁLFSTÆÐISHVÖT ÞjÓÐA! Það mun
Dalai Lama skilja eftir hina móðgandi viðtökur hinnar ÖMURLEGU vinstristjórnar í dag og hins sósálaliska forseta, sem passaða upp á að
AÐ VERA erlendis EIMITT Í DAG!!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 01:52
Nei Magnús. Dalai Lama MUN ALLS EKKI SKILJA SVONA VIÐTÖKUR!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 01:57
Sæll Guðmundur !
Þú gerir IP tölu mína að eitthvrju mái !
Ef þú ert hjá Símanum þá breytist IP talan við ræsingu í hvert sinn !
Ég er hjá Símanum og búinn að vera í 57 ár !!!
Hvers vegna ertu svona á neikvæður ?
JR (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 02:01
JR. Hvers vegna í andskotanum þoririr þú þá ekki að koma hér fram undir
FULLU NAFNI og standa sem slíkur fyrir þínum skoðunum og viðhorfum,
heldur að að ástunda hér á mínu bloggi endalausan kafbátahernað?
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 02:06
Guðmundur !
Þú sparar ekki orðiin til mín !
Hvað með eitt heilt fjall ?
JR (IP-tala skráð) 31.5.2009 kl. 03:35
Guðmundur, undirlægjuhátturinn gagnvart Kína er sömu ættar og aumkunarverð þáhyggja ESB-sinna gagnvart Evrópusambandinu. Svona viðhorf fæðast af þrælslundinni.
Þeir sem ekki hafa dug til að vera menn, skríða í duftinu fyrir því sem þeir skilja sem vald. Ef þú hefur séð barinn hund skreiðast til húsbónda síns og jafnvel velta sér á bakið í auðmýkt, þá hefur þú séð hegðan þessa liðs.
Loftur Altice Þorsteinsson, 31.5.2009 kl. 09:26
Hárrétt Loftur. Vinstrimennskan hefur ÆTÍÐ byggst á undirlægjuhætti og
and-þjóðlegum viðhorfum. Enda hefur nú skrattinn hitt ömmu sína þegar
kratar og kommar eru saman komnir í ríkisstjórn.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 12:57
Má ég minna á þau ummæli Ingibjargar S. Gísladóttur, að Ísland styðji eitt Kína. Þetta hafði ég ekki heyrt nefnt fyrr en Ingibjörg tók að tönglast á því við öll tækifæri. Ef þetta hefur verið samþykkt einhverntíma af Alþingi, er þá ekki kominn tími til breytinga ? Hér eru tvö blogg um málið:
Loftur Altice Þorsteinsson, 31.5.2009 kl. 13:25
Einmitt Loftur. Dæmigert fyrir vinstrisinnaða stjórnmálamenn eins og í þessu tilfelli hjá Ingibjörgu, að vegna ÖFGAKENNDRAR alþjóðahyggju
þeirra skilja þeir ekki sín EIGIN landamæri og fullveldi, HVAÐ ÞÁ landamæri,
fullveldi og SJÁLFSTÆÐISÞRÁ annara þjóða eins og Tíbeta í dag.
Framkoma vinstristjórnarinnar gagnvart heimsókn ÞJÓÐARLEIÐTOGA
Tíbeta hingað til landser henni og forsetanauam til háborinnar skammar.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 31.5.2009 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.