Norski herinn njósni um norsku vinstristjórnina


   Afar athyglisvert. Norska öryggislögreglan rannsakar hvort
öryggisþjónusta norska hersins FOST hafi haldið uppi njósnum
um ráðherra í vinstristjórn Noregs. - Sé fótur fyrir þessu, er það
mjög  athyglisvert. Sem  sýnir  þá að  ekki bara  á  Íslandi séu
vinstrimönnum ekki treyst  í öryggis- og varnarmálum, heldur
gerist það einnig hjá frændum vorum í Noregi.

   Já, mjög athyglisvert!   Og umhugsunarvert !
  
mbl.is Njósnað um norska ráðherra?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þetta sýnir bara að hægri menn m.a. í norksa hernum halda að þeim sé allt leyfilegt gegn þeim sem hafa aðrar skoðanir

Magnús Helgi Björgvinsson, 11.6.2009 kl. 14:33

2 identicon

Það virðist ekki vera mikil sambönd milli öryggislögreglu og öryggisþjónustu þó að þeir þyggi allir sín laun frá Norska ríkinu.

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 14:54

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sýnir bara Magnús minn að vinstrimönnum er ALLS EKKI treystandi,
hvorki í öryggis-og varnarmálum, OG ÞVÍ SÍÐUR að standa vörð um
þjóðlega hagsmuni, gildi og viðhorf, sbr. hin ÖMURLEGA vinstristjórn á
Íslandi í dag.  Því miður er hér enn ekki sterk og öflug íslenzk leyniþjónusta
til að fylgjast með óábyrgum og and-þjóðlegum öflum eins og nú virðast
grassera á Íslandi í dag...

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 11.6.2009 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband