Vanhæfi á 17 júní ?


   Í allri umræðunni um vanhæfi manna til allskyns starfa og
verkefna, hlýtur nú kastljósið senn að beinast að 17 júni,
þjóðhátíðardegi Íslendinga, sem senn er framundan. En
þá fagna Íslendingar endanlegu sjálfstæði með stofnun
lýðveldis árið 1944.  - Mikil hátíðarhöld fara þá fram um
land allt til að fagna sjálfstæðinu.

   Í hinni íslenzku orðabók útgefin 2002 og sem Mörður
Árnason var ritstjóri yfir, segir um orðið ÞJÓÐHÁTÍÐAR-
DAGUR. ,, Ákveðinn mánaðardagur þegar sjálfstæð þjóð
heldur sérstaka hátið til TIL AÐ EFLA ÞJÓÐRÆKNI og SAM-
HUG og minnast  sögur sinnar. - Þjóðhátíðardagur Íslend-
inga er 17 júni".

   Í ljósi þessa hljóta nú margar áleitnar spurningar að vakna,
í ljósi þess hversu alvarlega er nú vegið að sjálfstæði og full-
veldi Íslendinga af ákveðnum stjórnmálamönnum, og því
miður líka ákveðnum  ráðamönnum í dag. - Hvernig verður
þátttaka þeirra háttað á þjóðháðtíðardeginum 17 júní n.k?
Degi sérstakrar ÞJÓÐRÆKNI ! En skv. sömu orðabók er
ÞJÓÐRÆKNI ,, að vera þjóðrækinn, þjóðlyndur, þjóðlegur".
Hvernig geta slíkir menn og konur talað fyrir ÞJÓÐRÆKNI
á 17 júni ? Er ekki vanhæfisreglan fyrir slíku í FULLU GILDI?
Hvernig er hægt að höfða til ÞJÓÐRÆKNI og ÞJÓÐLEGRA
ÞÁTTA en berjast samtímis  fyrir innlimum Íslands í annað
Stórríkjaþjóðabandalag???????

   Eitt er víst. Sá sem þetta skrifar mun eiga MJÖG erfitt með
að hlýða á sumar hátíðarræðurnar,  ef fram heldur sem horfir,
Í FYRSTA SKIPTIÐ Á ÆVINNI, og mun þess vegna sleppa  þeim................

  Svo mun trúlega fara um marga fleiri!!! 

  Eða hvað ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Sér í lagi þegar samfélags hræsnararnir opna munninn og ES-hórunrnar taka stynjandi undir.

Sem betur fer eru mínir forfeður allir dánir svo ekki er hægt að gang fram af þeim.

Júlíus Björnsson, 15.6.2009 kl. 21:11

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk Júlíus

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.6.2009 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband