Vinstri grćnir samkvćmir sjálfum sér


    Nokkrir sem kusu Vinstri Grćna í síđustu kosningum segja farir
sínar ekki slettar í Mbl. í dag. Einkum  vegna  van-efnda  VG  í
Evrópumálum. - En  viđ hverju  öđru  gátu  menn  búist ? Voru
ţeir ekki ađ kjósa  róttćkan  vinstri-flokk ? Forvera  hérlendra
kommúnista ?  Hvenćr í veröldinni hafa vinstrisinnuđum rót-
tćklingum veriđ treystandi í ţjóđfrelsis- og sjálfstćđismálum?
Fullveldis og varnarmálum?  Sellum sem ástunda Internation-
al-söngva veifandi  eldrauđu fánum á sínum tyllidögum.  Og
ögra svo ríkjandi ţjóđskipulagi ţess á milli !

   Nei auđvitađ gátu ţeir ekki búist viđ öđru. Kúvending  Vinstri
grćnna í Evrópumálum mátti EINMITT búas viđ. Fellur raunar mjög
vel viđ ţeirra öfgakenndu alţjóđahyggju. Ţví alţjóđahyggja sósíal-
ista og róttćklinga er í raun grundvölluđ á sömu öfgakenndri
alţjóđahyggju sósíaldemókrata. Og ţegar skrattinn hittir svo 
ömmu sína og úr verđur HREINRĆKUĐ vinstristjórn, er ekki von
á góđu. Nema ţá EINMITT ŢESSU!  Umsókn ađ ESB međ icesave-
Versalarsamninginn sem inngöngumiđa í ESB er EINMITT ţađ
sem viđ mátti búast. Vinstri grćnir eru ţví ALGJÖRLEGA samkvmir
sjálfum sér.   

  V I N S T R M E N N S K A N  Í  H N O T S K U R N !!!  Ţví vinstri-
mennska getur ALDREI veriđ ţjóđleg.........

  Yfirsást mönnum ţađ ?
mbl.is „Skammist ţiđ ykkar"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband