ESB-daðrið hefur RÚSTAÐ efnahag Íslands !

 

     EES-samningurinn var upphafið að efnahagslegu hruni á
Íslandi. Hefði hann ALDREI verðið gerður, heldur samið  um
tvíhliða eðlilegan viðskiptasamning við ESB, eins og  Sviss
gerði, hefði aldrei orðið bankahrun á Íslandi. Þjóðin hefði
einfaldlega orðið AÐ SNIÐA SÉR STAKK EFTIR VEXTI.  Svo-
kölluðu útrásar-víkingar, sem notuðu STÓRGALLAÐ REGLU-
VERK ESB til glæpsamlegra athafa, hefðu ALDREI orðið til.
Á Íslandi  ríkiti því í dag EÐLILEGT og gott ástand ef EES-
samingurinn hefði ALDREI verið gerður. Því hann einfaldlega
hentaði ekki örsmáu fábrotnu íslenzku hagkerfi, þar sem
einungis 300.000 hópur manna býr.

   Sósíaldemókratar bera HÖFUÐ ábyrgðina á EES-samning-
num. Sátu svo í stjórn þegar skaðvaldur hans kom í ljós,
brugðust algjörlega eftirlitshlutsverki sínu í ríkisstjórn, og
því fór sem fór. Kóróna svo hryllingin og afglöpin með því
að láta  alþýðu Íslands, hinn venjulega Íslending, og ríkis-
sjóð, borga  brúsann, án NEINNA  lagalegra kvaða. Láta
saklausa þjóðina undirgangast fjárhagslegar drápsklyfjar
til áratuga, sem útrásar-mafíósar sköpuðu, til  að geta
gengið enn lenga, ESB-skaðræðisskrímslinu á hönd. Sbr.
fréttir í erlendum fjölmiðlum í gær. ICESAVE + ESB-AÐILD
+ IMF, -  allt hin samofna heilaga þrenning Samfylkingar-
innar., sem RÚSTAÐ HEFUR ÍSLANDI!  ALLT SAMHÁNGANDI
ÞRÆLSLUND til að komast inn í hið  mikla ,,sæluríki" ESB. -
OG ALLT SKULI ÞETTA VERA SVO Í BOÐI VINSTRI GRÆNNA! 
Hérlendra afdánkaðra kommúnísta.

   Ef einhvern tímann hefði verið þörf á RÓTTÆKUM ÞJÓÐ--
LEGUM frelsisflokki þá er það nú. Til að HREINSA ÆRLEGA TIL
í hinum handónýta stjórnmálaheimi Íslands í dag, og til að
KOMA STJÓRN Á HLUTINA. Refsa þeim mafíósum harðlega
sem misnotuðu hið stórgallaða regluverk ESB, ásamt þeim
and-þjóðlegu stjórnmálamönnum sem SVÁFU á vaktinni
þegar ragnarökin gengu yfir í haust.
  
   Og síðast en ekki síst þarf stjórnmálaflokk til AÐ TALA
KJARK Í ÞJÓÐINA ! VEITA  HENNI BJARTSÝNI OG ÍSLENZKA
FRAMTÍÐARSÝN!!!!!!!!!


mbl.is Daily Mail: Getur skaðað stöðu Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Meira hrós get ég ekki fengið, Jón Frímann, fyrst það kom frá þér.
ÞAKKA ÞÉR KÆRLEGA FYRIR vinur!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 20.7.2009 kl. 00:24

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já Jón Frímann þakka þér fyrir að staðfesta að þetta er góður pistill

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 20.7.2009 kl. 01:45

3 Smámynd: Júlíus Björnsson

Þetta er einmitt málið í ljósi arðbærissjónarmið þjóðarheildarinnar.

Breskir skattgreiðendur nutu 90% af viðskiptum Bankanna í Bretlandi í mörg ár, þótt allir rétt upplýstir  hafi verið sammála um fáránlegar fjárfestinar eiganda bankanna, gerðu Bresk yfirvöld ekkert í mörg ár.

Málið frá upphafi þarf að fara fyrir Breska Dómstóla og byggja lögum EU. Þau er mjög skýr Íslenskum almenningi í hag.  Skiptir engu máli hvort Íslensk stjórnvöld hafi brotið regluverk EU sem er í samræmi við meðferðina sem Ísland hefur fengið hingað til. Skuldbundin úræði laga EU um þvingandi aðgerðir gagnvart meðlimaríki sem hefur brotið gegn lögum EU.

Tæknilega er ekki innbúðarmál EU og þar stendur hnífurinn í kúnni.

Þetta er lagalega skuldbundið framferði sem meðlimaríkin hafa samþykkt ef þau brjóta lög EU þrálátt og alvarlega.

Sumir mega ekki gleyma að taka lyfin sín.   

Samkeppni óhæfi Íslands gagnvart heiðarlegum Samkeppnigrunni EU: það sem allt gengur út á hjá Meðlimaríkjunum, er hliðstætt Grænlandi og Færeyjum og hinum týndu eyjum Atlandshafsins sem lög EU vísa í. [og Tyrkir minntu á]

Þessi tengsl eru búin að skerða tekjumöguleika vinnandi Íslendinga í 20 ár minnst. EFTA er alltof dýrt fyrir einhæfar og litlar þarfir Íslendingar til að verða sjálfum sér nógir og ríkastir allra þjóða heims á höfðatölu.  

Júlíus Björnsson, 20.7.2009 kl. 07:17

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Tæknilega er Ísland ekki innbúðarmál EU og þar stendur hnífurinn í kúnni.

Júlíus Björnsson, 20.7.2009 kl. 07:18

5 Smámynd: Marteinn Unnar Heiðarsson

Góður og sannur pistill .

Marteinn Unnar Heiðarsson, 20.7.2009 kl. 11:03

6 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Þú Guðmundur vilt væntanlega hafa þetta eins og það var. Hér voru innflutnings og útflutninghömlur. Fólk þurfti að sýna farseðla og fékk þá einhverja lágmarks upphæð. Ef að síldin brást eitt veiðitímabil var gengið fellt um nokkra tugi prósenta.

Þú gerir þér grein fyrir að fólk mundi ekki sníða sér stakk eftir vexti það mundi gera eins og það gerði áður flytja erlendis. Við munum jú eftir því þegar fólk flutti í stórum stíl til Noregs og á öðrum tíma til Svíþjóðar, til Ástralíu og reglulega til Danmörku.

Menn tala alltaf eins og hér hafi allt verið svo frábært hér áður fyrr En það var það ekki. Hér voru hundruð eða þúsundir sem lifðu á því að vera farandverkamenn og ýmsilegt sem fólk í dag mundi ekki láta bjóða sér.

Enda er nokkuð ljóst að samningar um EFTA og EES sem slíkir gerðu ekkert heldur vara það þjóðin sem kunni ekki með frelsi að fara og reglur og lög hér voru ekki sniðin að þessum breytingum. 

Magnús Helgi Björgvinsson, 20.7.2009 kl. 11:49

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Magnús minn. Þú ert að rugla tímabilum varðandi haftabúskap og allt það.
Vorum komin með mjög mikil frjálsræði í öllum viðskiptum strax og við
gengum í EFTA. Áttum að láta það duga og gera svi viðskiptasamninga á
OKKAR FORSENDUM eins og Svisslendingar gerðu. Verður að átta þig á að
við erum ekki nema 300.000 manneskjur sem búum Ísland og VERÐUM að
sníða okkur vexti í í samræmi við það.  Allt annað er YFIRGENGILEG
ÞJÓÐREMBA sem okkar fámenna samfélag rís alls ekki undir, eins og
komið  er á daginn. 

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 20.7.2009 kl. 12:46

8 Smámynd: Guðmundur Karlsson

Guðmundur, ertu að segja að "útrásar-mafíósar" hafi fengið of mikið frelsi vegna daðurs við ESB?  Og ertu ekki líka að segja að við værum að afsala okkur frelsi við inngöngu í ESB?  Hvernig kemur þetta heim og saman?

 Frelsi fylgir ábyrgð.  Ég vil bæði.

Guðmundur Karlsson, 20.7.2009 kl. 13:19

9 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nafni. Útrásar-mafíósanir nýttu sér galla regluverks ESB

(sem er viðurkennt nú af ESB)í útrásinni, ásamt því að

eftirlitið hér heima (hér er allt svo smátt í sniðum bara

vegna fámennis þjóðarinnar) klikkaði. EES-samningurinn

tekur einungis til viðskipta, utan sjávarútvegs og landbúnaðar, og fullveldis að öðru leiti. Jú, þannig að

við værum að afsala okkur gríðarlega miklu af okkar þjóðfrelsi og fullveldi, göngum við ESB. Annars þyrfti ekki að gera grudvallarbreytingu á okkar stjórnarskrá

göngum við í ESB. Jú, þetta kemur allt heim og saman.

Auðvitað á frelsi að fylgja ábyrgð. Hafa útrásar-mafíósanir axalð hana og þeir stjórnmála-og embættismenn

sem áttu að standa vaktina? Nei aldeilis ekki. Þess vegna

þarf líka að hreinsa ærlega til í ísl.stjórnmálum, áður

en þjóðin rís upp í réttlátri reiði sinni yfir því hvernig komið er í dag.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 20.7.2009 kl. 13:51

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Vinir mínir mínir fóru til Noregs til að vinna á Borpollum og í Álverum og fengu himinhátt kaup. Íslendingar eftir stríð og fyrir fóru til Danmerkur og Svíþjóðar til að mennta sig meðan skortur var á menntmönnum og þeir ekki skattlagðir með neysluverstryggðum námslánum og hámarks ávöxtunarkröfu: áhættan var engin því Íslendingar fengu almennt yfirstéttarundirbúning í barna og gagnfræðaskóla. Á 18. öld var ákveðið að spara og hafa bara annað kerfið í Danska ríkinu fyrir alla Íslendina enda allir skyldir. Um 1972 koma skandinavískt almenningsmenntakerfi og hætt var að semja íslenskar kennslubækur.

Ástralía var í kjölfar Viðreisnar og EFTA. Vélvæðing í fiskvinnslu, Bretar tóku slíkt ekki upp fyrir fiskverð var orðið nógu hátta til að borga afskurðinn. Svo var skipaflotinn minnkaður en skipin urðu stærri. Þá var líka saltfiskur peningur.

Farandaverkamennirnir sem fóru hringinn í kringum landið þar sem mesta var aflað hverju sinni voru aldrei meir en þúsund og höfðu góðar tekjur.

20.000 misnnst EU farandverkamenn [fólk í augum anti-rasista] hafa verið hér á landi síðan lög og reglur EU voru innleidd: út á það gengur ESS samningurinn 1994-5. Því fleiri sem lagarammarnir eru minkar frelsið og jöfn tækifæra allra til uppskera í samræmi við getu.

Almennar hömlur og skortur var í EU á eftirstríðsárunum, en minnst á Íslandi. 2 heitar máltíðir í dag [fiskur og kjöt] 2 kaffi tímar í vinnunni. Pasta og baunir og innmatur og 5 flokks kjöt í S-EU. Ein heitmáltið í N-EU og brauð og súpa á kvöldin lítið vöruúrval og biðraðir í A-EU ekkert ferða frelsi.

Pólverjar þurftu að send kjötið bestu bitanna til Miðstýringarinnar í Moskvu í vöruskiptum og láta sér afganganna og lauk og kartöflur. 

Frábært hér áður fyrr í samanburði við EU þá. Að flestra mati sem hafa vit á málum og langtímaminni. 

Regluverkið: lög EU sem voru innleidd juku tekjuskiptinu þjóðarinnar í átt til EU: 1% á 24% teknanna.  1% átti 3% fyrir tengslin við EU.

Þjóðin er ekki 1% Elíta telji svo vera. MGB talar fyrir sig og sitt minni. Launlækkunin kom ekki fram hjá almenningi nema að litlu leyti því hún fékk okur lán til að borga það sem eftir var ævinnar það kallast ekki frelsi hjá siðuð um þjóðum heldur áþján.  

Júlíus Björnsson, 20.7.2009 kl. 14:43

11 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það er auðhringur hér sem var byrjaður í Bretlandi um 1980. Bretar gátu beitt sínum ráðum mikið fyrr gagnvart fáránlegum fjárfestingum hjá þeim.90% umsvifa fjármálskerfisins var utan Íslands.  Regluverkið í EU var gallað því leyti að Seðlabankaábyrgð er ekki trygð eftir að EU einkabankavæddist.   þjóðverja misstu sérstöðu sína m.a. og þurftu að hækka áhættuvaxtaálagið. Það sem er skrítið við regluverkið í EU að Bretar eiga passa upp á sitt efnahagsöryggi en gátu ekki hamið fjárfestingar Íslenskufjárfestana hjá sér. Síðan lánuðu Þjóðverjar Seðlabanka Íslands og einkafjárfestarnir fór um  gjaldeyrir sem bankarnir þeirra keyptu að mestu leyti til Englands og Danmerkur.  Það var ekki fyrr en CIA sagði stop að EU lokaði öllum Lánlínum og Bretar beittu hryðjuverka lögjöf. Fjárfestingarnar voru yfirvarp til að klófest reiðufé út úr fjármálakerfi m.a. EU.

10% er reiðufé hitt eru bara færslur í bókhaldi. 400.milljarðar í reiðufé sem hverfa valda skerðingu á útlánsgetu um 40.000 milljarða ef ekki á að framkalla verðbólgu. EU er eitt Seðlabankakerfi. Íslenskir aðilar voru hlutfallslega stórtækastir í þessu með vitund Breskra og Þýskra aðila allan tíman. Reiknistofa EU bankanna eða Seðlabankanetkerfi EU styður það. Ásamt upplýsinga skyldu Seðlabanka Íslands gagnvart Seðlabanka EU frá upptöku EES.    Óeðlileg Bankastarfsemi og fjárfestinga starfsemi í Bretlandi var hún að undirlagi Íslenska Ríkisins? Fannst Breskum þetta bara fínt til að halda upp vinnu í Bretlandi og hala inn skattatekjum í stað atvinnuleysisbóta öll þessi ár?

Júlíus Björnsson, 20.7.2009 kl. 15:31

12 identicon

Mikil eru rökin hans Jóns Frímanns þarna efst: BUll og della, bull og della, bull og della út um allt blogg.  Rök, Jón Frímann, rök!

Lisa (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 17:42

13 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Lisa dæmigerð landssölukona sem ÞORIR EKKI AÐ KOMA FRAM UNDIR
FULLU NAFNI.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 20.7.2009 kl. 20:35

14 Smámynd: Jón Valur Jensson

Nei, Guðmundur Jónas, þú ert einmitt að misskilja þessa Lisu hrapallega.

En sannarlega hefurðu satt að mæla í þessum pistli þínum. Jón Baldvin ætti að fara í sjálfviljuga útlegð. EES-samningurinn varð okkur til óþurftar; strax á fyrstu árum hans höfðum við einungis tapað á honum (skv. Ragnari Arnalds og dr. Hannesi Jónssyni í útgefnum bókum þeirra), og hvergi hef ég séð útreikning á meintum gróða af honum, enda hefur þýðing Esb-lagaverksins og útgjöld við innleiðingu og lagfæringu þeirra laga og reglugerða kostað ráðuneytin geysilegt fé. Þar á ofan höfum við tapað bæði fyrirtækjum og hundruðum milljarða vegna þessa EES-frelsis ævintýragosa á síðustu 9–10 mánuðum. ALDREI munum við vinna upp allt þetta tap með áframhaldandi EES-tengslum, hvað þá Esb-innlimun!

Niður með þá, sem unna ekki þjóð okkar frelsis.

Niður með alla svikasamninga, Icesave og EES.

Og lesi menn svo ÞETTA skrif!

Jón Valur Jensson, 21.7.2009 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband