Vinstrimenn eru höfuðóvinir velferðarkerfisins!!!!!!!!!
3.9.2009 | 00:10
Það er gott ef þjóðin fer nú loks að átta sig á að það eru
einmitt vinstriöflin á Íslandi, sem eru HÖFUÐÓVINIR velferðar-
kerfisins. Því með þjóðsvikasamningunum um icesave, sem
ÞAU EIN GERÐU, og bera EIN ÁBYRGÐ Á, er gerð meiriháttar
tilraun til að rústa íslenzka velferðarkerfi til næstu áratuga.
Því allir þeir ótaldir hundruðu milljarðar sem munu fara í ice-
save-ruglið, hefði annars geta runnið í velferðarkerfið. Vinstri-
öflin eru því ekki bara sek um þjóðasvik fyrir að standa ekki
MEÐ ÍSLENZKUM ÞJÓÐARHAGSMUNUM gegn erlendri árás,
(LÖGUM SAMKVÆT BAR ÍSLENZKA RÍKINU EKKI AÐ BORGA ICE-
SAVE) heldur eru þau ekki síður að rýra stórkostlega lífskjör
almennings, alþýðunar á Íslandi, um ókomin ár. Vinstriöflin
gera sig þannig sek um tvennskonar stórsvik. - Gagnvart
íslenzkum þjóðarhagsmunum, og gagnvart lífsafkomu almenn-
ings í landinu.
ÞETTA ER ALLT MEÐ HREINUM ÓLÍKINDUM! Nöfn leiðtoga
vinstrimanna, Jóhönnu Sigurðardóttir og Steingríms J. Sig-
fússonar verða því lengi minnst í Íslandssögunni, sem stjórn-
málamönnum SEM FÓRU GEGN ÍSLENZKUM HAGSMUNUM og
sem gerðu mestu atlögu að íslenzku velferðarkerfi sem sögur
fara af. Því gleymum því ALLS EKKI, að það voru einmitt þessi
skötuhjú, sem ætluðu að nauðga icesave-samingunum gegnum
Alþingi, án neinna fyrirvara, og án opinberrar birtingar þeirra.
Með réttu ætti að draga þessa stjórnmálamenn fyrir sérstakan
dómstól. - Ofan á þetta allt bætist svo þáttur forsetans, sem líka
kemur úr vinstraheiminum. - Svik vinstrimennskunar gagnvart
íslenzkri þjóð eru því A L G J Ö R !!! - Loksins þegar hún fékk
ALLA valdataumanna í sínar hendur.
Aumingjaskapur vinstrimennskunnar á Íslandi og and-þjóðleg
viðhorf hafa laskað mjög sjálfsvirðingu þjóðarinnar. Og ekki
bætti hin ótrúlega hjáseta Sjálfstæðisflokksins úr skák og
hvatnig formanns hans til forseta um að þjóðin fengi ekki að
ráða í þessu stóra og örlagaríka máli. - Því er mikil þörf á að
þjóðin eignist sem fyrst sterkt og ábyrgt þjóðlegt stjórnmála-
afl, sem telji kjark í þjóðina á ný, og endurreisi sjálfsímynd
hennar. Því þjóðin verður sem fyrst að eignast pólitískan
vegvísir út úr krísunni. Til að eignast bjarta íslenzka framtíð-
arsýn á ný.
www.zumann.blog.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, það ætti að draga þau fyrir dómstól. Kannski er það ferli hafið? Og bæði vegna EU og Icesave.
ElleE (IP-tala skráð) 3.9.2009 kl. 11:11
Þessir tjórnmálamenn eiga eftir að þurfa að svara fyrir hin stórpólitísku afglöp sín EllE þótt síðar verði!
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 3.9.2009 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.