Verður stefnubreyting í Evrópumálum hjá Morgunblaðinu ?


    Nú þegar hinn ESB-sinnaði ritstjóri Morgunblaðisins lætur af
störfum, vaknar sú spurnig hvort áherslubreytinga sé að vænta
hjá Mbl. í Evrópumálum? En sem kunnugt er kúventi blaðið í
afstöðunni til aðildar að ESB eftir að Ólafur Þ. Stephensen tók
þar við ritsjórninni.

   Vonandi að MBL taki nú upp fyrri stefnu  sína í Evrópumálum.
Hún var byggð á þjóðlegri ábyrgri afstöðu, sem hefur aldrei
verið mikilsverðari en einmitt nú, þegar að fullveldi og sjálfstæði
Íslands  hefur aldrei verið eins  fast sótt og um þessar mundir. 

  ÁFRAM ÍSLAND - EKKERT ESB !!!

  www.zumann.blog.is
mbl.is Ólafur lætur af starfi ritstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Við bíðum og vonum.

Ragnar Gunnlaugsson, 18.9.2009 kl. 16:38

2 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Þeir geta varla annað e breytt um stefnu í fullveldismálum.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB  -  NEI við Icesave

Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 18.9.2009 kl. 17:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband