OKTOBERFEST STIMMUNG ! Prost !


  Ja meine Damen und Herren. Hin árlega Oktoberfest hófst nú
um helgina í Múnchen  í Ţýzkalandi í 176 sinn, en  segja  má  ađ
Múnchen sé höfuđvígi bjórháttíđanna međal ţýzkra. Um 6 milljón
gesta koma ţar viđ sögu, og veit ađ margir Íslendingar fara ár-
víst ţangađ til ađ upplifa ţessa einstöku ţýzku stimmung  sem
ţarna blómstrar. Sérstaklega ţarna í Bćjaralandi. WUNDERBAR!
Lögin eins og ,,In Múnchen steht ein Hofbráuhaus / Zillertaler
Hochzeitsmarch / Ein prosit der Gemútlickeit/ Schútsenliest/Alte
Kammaraden" und viele viele andere perlur hljóma um alles.

   Allt ţýzkt og ekki síst ţýzk menning hefur ćtiđ höfđađ mikiđ
til mín. Hef hér á bloggi mínu oftsinnis hvatt til stóraukinna
samskipta Íslands og Ţýzkalands, ekki síst ţar sem ţetta er
okkar helsta vinaţjóđ. Ţess vegna furđar ţađ mig oft hversu
lítil pólitísk samskipti viđ höfum viđ ţessa stóru vinaţjóđ okkar.
Minnist ţess t.d ekki ađ forseti eđa Kanslari ţýzkalands hafi
komiđ í opinbera heimsókn, ja das ist kaputt!

   Ţá furđar ţađ mig ennig hversu litiđ Oktoberfestiđ hafi komiđ
viđ sögu hér. Kannski vegna hiđs fáránlega björbanns á sínum
tíma. Ţví ţetta er einstök stemming. Hef byggt upp gott diska-
safn hvađ ţetta varđar (variđ af securitas ađ sjálfsögđu) og
get ţví notiđ ţessarar ţýzku stemmingar zu Hause a.m.k
fram í október.

   Ja. Prost meine Damen und Herren!

   
      www.zumann.blog.is
mbl.is Búist viđ sex milljónum gesta á bjórhátíđ í München
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil ekki eitt orđ ţarna efst og neđst nema held ég damen og herren, en ok!? 

ElleE (IP-tala skráđ) 19.9.2009 kl. 22:28

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

ElleE minn. Ţarft greinilega ađ koma í lćri til mín. Wilkommen!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.9.2009 kl. 00:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband