Ætlar Steingrímur að hella olíu á eld?


   Hvað er Steingrímur J, sem stóð fyrir þjóðsvikasamningnum
mikla í sumar, að gefa í skyn  við  Reutersfréttastofuna? Er
hann tilbúinn til að gera icesave-skuldaklafann SEM ÞJÓÐIN
BER ALLS EKKI AÐ GREIÐA skv. lögum  og  reglum ESB, að
eilfðrar-skuldaklafa, og láta  Alþingi  ganga að  slíkum ofur-
kostum nýlenduríkja ESB, Breta og Hollendinga? Því annað
hvort samþykkja  Bretar  og  Hollendingar  þessa  fyrirvara
sem Alþingi þó setti, eða ekki. Sem væri ALBEST, því þá væri
icesave-skuldaklafinn úr sögunni, EINS OG HANN Á AÐ VERA!
Því lögum samkvæmt á íslenzka ríkið ekki að borga krónu
vegna þessara skulda útrásarmafíósa.

   Ef vinstristjórn kommúnsita og krata VOGAR sér  að taka
ofurkostum Breta og Hollendinga, og reyna að þröngva síkum
þjóðarsvikum gegnum  Alþingi, mun  þjóðin enfaldlega rísa upp.  
Hin and-þjóðlega vinstristjórn hefði þá endanlega kastað olíu
á eld mikillar reiði, sem fyrir er, og þá mun alvarlega sjóða upp
úr á Íslandi.  -

    Það er kannski það sem Steingrímur J vonast eftir. Að verða
hent út úr stjórnarráðinu með sínu and-þjóðlega hafurtaski?  

   ÁFRAM ÍSLAND!  EKKERT ESB!  EKKERT ICESAVE!

   www.zumann.blog.is
   www.fullvalda.is
mbl.is Vonast eftir Icesave niðurstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Andspilling

hehe, IceSave skuldaflokkurinn og siðblindaðir stuðningsmenn hans eru hjákátlegir. Leitaðu þér hjálpar maður! Manstu e.t.v. ekki hver leyfði bestu vinum sínum Bjöggunum að stofna IceSlave? Jú, Davíð Oddsson.

Andspilling, 28.9.2009 kl. 21:43

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þið þessir iscesace-sinnar sem styðjið Icesave-stjórnina og icesave-flokka
hennar,  og icesave-þjóðsvikasamninginn eruð aumkunarverðir ,,Andspilling".

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.9.2009 kl. 21:48

3 Smámynd: Andspilling

Ég er ekki IceSlave sinni eins og flokksfélagar þínir í Sjáflstæðisflokknum. Það er alveg sama hvað þið reynið að lúga til um sögulegar staðreyndir, fólk veit hvað þið standið fyrir og stóðuð fyrir. Manstu að Geir var tilbúinn að semja um IceSlave upp á 6,7% vexti og hefja greiðslur strax?

Það tók heila byltingu til að stoppa það.

Held að þið Sjálfstæðifólk ættuð að læra að þeygja og skammast ykkar og leyfa heiðarlegum Íslendingum að útkljá IceSlave deiluna.

Andspilling, 28.9.2009 kl. 21:55

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Er ekki í Sjáfstæðisflokknum heldur Fullveldissinni og styð samtök þeirra.

Það var ENGINN icesave-samningur gerður og undirritaður fyrr en nú í
sumar. Allt annað voru minnisblöð alls ekki ígildi neins samnings.
Enginn heiðarlegur ÍSLENDINGUR svíkur þjóð sína sem nálgast að
vera landráð eins og þeir sem sömdu þennan VÍTAVERÐA icesave-samning,
sem er ígildi hins illræmda Versalasamningi í tíunda-veldi,.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.9.2009 kl. 22:01

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Athugaðu. Bara vextirnir á þessu ári eru jafn miklir og það kostar að byggja
heilt Háskólasjúkrahús.  Fyrir skuldaklafa sem OKKUR BER ALLS EKKI AÐ
GREIÐA !

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.9.2009 kl. 22:03

6 Smámynd: Andspilling

Leitaðu þér aðstoðar!

Andspilling, 28.9.2009 kl. 22:03

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sömuleiðis. Enda málstaður ykkar and-þjóðlegu ESB-sinna ENGINN.
Ættuð að reyna að skammast ykkar að verja svona þjóðarsvik!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 28.9.2009 kl. 22:07

8 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Guðmundur sérðu ekki að þú ert að svara geðveikum og sálsjúkum manni sem þarf að leit sér sálfræði aðstoðar.

Rauða Ljónið, 28.9.2009 kl. 22:40

9 identicon

Nágrímur verður borinn út úr Stjórnarráðinu ef hann vogar sér að lúffa fyrir helvítins Englendingum og Túlipönunum

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 28.9.2009 kl. 22:42

10 Smámynd: Ísleifur Gíslason

Fari þetta svikamál ESB sinna aftur fyrir Alþingi þarf að blása til mótmæla enn á ný. Vitað er að meirihluti þjóðarinnar er á móti Icesave ábyrgðinni og inngöngu í ESB.

Reyni ríkistjórnin að sniðganga Alþingi í þessu máli er ég hræddur um að einhverju verði slett öðu og verra en rauðri málningu.

ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB  -  NEI við Icesave - NEI við AGS

Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is

http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/

Ísleifur Gíslason, 28.9.2009 kl. 23:50

11 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Kæru félagar, Sigurjón, Árni og Ísleifdur. Jú hin ÞJÓÐLEGA BYLTING er
innan seilingar gagvart þessum þjóðsvikurum!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.9.2009 kl. 00:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband