Enginn sérstakur ţjóđfáni né ţjóđsöngur. Ha?
22.11.2009 | 00:20
Vert er ađ vera kurteis og óska Samfylkingunni og öđrum
ESB-sinnum innilega til hamingju međ forseta sinn, og bresku
barónessuna sem mun segja ţeim fyrir verkum um allt er
varđar utanríkismál í framtíđinni. Ţá er vert ađ vekja athygli
ţeirra líka á sem fram kemur í leiđara Mbl. í gćr. En ţar segir
frá ţví ađ hinn nýkjörni forseti ESB, Belginn Hermann von Rom-
puy ,,hafi tvö mál á sinni stefnuskrá. Ţađ fyrra er ađ ţjóđfánar
einstakra ríkja Evrópusambandsríkja verđi lagđir af og ţeim
verđi óheimilt ađ hafa eigin ţjóđsöng, nema ţá til heimabrúks"
Sem er auđvitađ hárrétt stefna, í ljósi ţess ađ ESB er ađ verđa
EITT SAMBANDSRÍKI EVRÓPU, sbr. Bandaríki N.Ameríku, USA.
Ekki er ađ efa ađ allt ţetta falli í afar góđan jarđveg hjá Sam-
fylkingunni. Hún yrđi eflaust tilbúin ađ ganga enn lengra, og
taka upp nýtt erlent tungumál í stađ ţeirrar íslenzku. Til ađ falla
ennţá betur inn í hiđ Evrópska stórríki. En sem kunnugt er
kom ţáverandi vara-formađur Samfylkingarinnar međ ţá stór-
snjöllu hugmynd á síđasta kjörtímabili ađ íslenzkan yrđi tví-
tyngd. Ţannig ađ enskan yrđi a.m.k jafnrétthá ţeirri íslenzku
í öllum banka- og viđskiptasamskiptum á Íslandi.
Fer valiđ ekki ađ verđa nokkuđ einfallt? ÍSLAND eđa Samfylkingin?
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Misjöfn viđbrögđ viđ nýjum ESB-leiđtogum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Facebook
Athugasemdir
Og ţú trúir öllu sem Davíđ segir? Ţađ vćri gaman ađ vita hvađan Davíđ hefur ţetta. Ţađ sem ég finn um manninn er ađ hann ţykir hvađ stađiđ sig mög vel sem forsćtisráđherra Belgíu ţar sem hann hefur náđ ađ koma á einingu milli ólíkra hópa landsins. Hann ţykir mađur sem á gott međ ađ koma á sáttum milli hópa og ţjóđa.
Tyrkir eru eina ţjóđin sem hefur lýst áhyggjum ţar sem hann hefur sagt ađ menning ţeirra, stjórn og trúarbrögđ fari illa međ öđrum ESB ríkjum.
Bendi ţér á ađ ESB leggur mikiđ upp úr ţví ađ ţjóđir haldi sínum séreinkennum og máli. Annars er enska orđin annađ mál Íslendinga. En ef ţú ferđ inn á vefsíđur ESB ţá sérđ ţú ađ ţeir eru međ síđur á öllum málum . Og ef ţú fylgist međ fundum ESB ţá sérđ ţú ađ allir fundir ESB eru túlkađir.
Sé nú ekki ađ Danir, Svíar og Finnar séu farnir ađ tala Ensku. Enda tala ferđamenn um ađ ţeir undrast hvađ hér er hćgt ađ tala viđ alla á ensku.
En eins og ég segi ţá sé nú ekki áberandi á netinu ţessa túlkun Davíđs. Og flestar ţjóđir ESB virđast vera sáttar viđ valiđ einmitt vegna ţess ađ ţessi mađur leggur sig fram viđ ađ ná sáttum um mál.
Magnús Helgi Björgvinsson, 22.11.2009 kl. 00:37
Nú veit ég alls ekki hver skrifađi ţennan leiđara Moggans Magnús minn.
En veit samt, međ fullri virđingu fyrir Mogganum í áratugi, ţótt oft hafi ég ekki veriđ sammála honum, ađ hann í öllum sínum leiđrunum byggir á
haldgóđum heimildum. Sem ég sé enga ástćđu til ađ efast um í ţessu
sambandi.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.11.2009 kl. 00:50
Hver var aftur ţessi "ţáverandi varaformađur Samfylkingarinnar", Jónas? Var ţađ Össur?
Gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessum orđum nýja EB-forsetans.
Niđur međ Evrópuyfirráđastefnu ţessa Brusselbandalags. Lifi ţjóđríkiđ Ísland.
Jón Valur Jensson, 22.11.2009 kl. 00:59
Ágúst Ólafur Ágústsson hét ţessi vara-formađur Samfylkingar, sem meir ađ
segja Ólfar Ragnar forseti svelgidst á ađ heyra og gaf út sérstök ummćli
til ađ mótmćla ţeim Jón Valur.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.11.2009 kl. 01:13
Sćll Guđmundur.
Jú valiđ hefur veriđ einfalt varđandi ţetta sem ţú nefnir, sjálfstćtt Ísland eđa Samfylkingin.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 22.11.2009 kl. 02:20
Miđađ viđ kynni mín af hinum fjölmörgu örhagkerfum EU [Ekki stórborgum, eđa ferđmannastöđum] ţá lýst mér mikiđ betur á ađ búa í Sjálfstćđu Íslandi međ miđstýringu sem stjórnast ađ viđsýnni áttvísi á öllum tímum í stađ stefnumörkunnar og/eđa insularity.
Beverly Hills norđsins hvađ varđar ađgang. Grunnmenntun fyrir alla eins hún var fyrir 1972. Ekki einhliđa almúga grunnmenntun ađ hćtti EU sér í lagi ađ hćtti hinna Norđurlandanna.
Allir eiga kennt Íslensku eftir Menntaskóla.
Júlíus Björnsson, 22.11.2009 kl. 02:52
Allir eiga ađ geta kennt Íslensku eftir Menntaskóla
Júlíus Björnsson, 22.11.2009 kl. 04:28
EU tryggir ađ hiđ opinbera í hverju Međlima-Ríki landi getur hafnađ ţegnum Međlima-Ríkja međ annan ríkisborgararétt. EU ríkisborgarréttur. Skýrar kröfur um tungumál tryggja svo ađ góđar stöđur hjá hverju Međlima Ríki fyllast hćfast fólkinu ađ mati heimamarkađar. Ţetta hefur alltaf veriđ grunnur menningararfleiđar Evrópu.
Stundum fer mađur ađ halda ađ reynsla Samfo af USA sé ađ rugla ţau í Ríminu samber misskilning og áherslur. Ţjóđverjar og Frakkar er engin fífl.
Viđ höfum hreinlega ekki efni á ţví ađ borga fyrir meiri yfirbyggingu, fyrst ţarf ađ skera óvćruna burt ađ minnsta kosti.
Sýna hér sé hćgt ađ reka heiđarlega samkeppni áđur en viđ förum ađ spreyta okkur í samkeppni viđ Risahagkerfi.
Júlíus Björnsson, 22.11.2009 kl. 04:39
Sćll Guđmundur og ađrir góđir hér. Ađ sjálfsögđi vilja menn frekar fullvalda og frjálst Ísland, mýs hins vegar velja samfylkinguna en músum fer ört fćkkandi hér á landi sem betur fer enda mjög hćfir meindýraeyđar starfandi um allt land. Ég hef oft furđađ mig á ţví ađ Ísland eitt örfárra ríkja hefur ekki neitt viđurkennt tungumál og er fyrir löngu tímabćrt ađ gera Íslensku ađ viđurkendu tungumáli Íslendinga. Eins og löggjöfin er nú ţá er ekkert sem bannar stjórnsýslunni ađ nota alţjóđatungumálin ensku, Frönsku eđa jafnvel Rússnesku í stjórnsýsluathöfnum.
Íslandi allt
Umrenningur, 22.11.2009 kl. 20:34
Gott ađ vita ađ músum fer fćkkandi í landinu, ekki veitti af ađ koma spilltu fylkingunni fyrir kattarnef. Flýtum fyrir fćkkuninni og fjölgum köttunum.
ElleE (IP-tala skráđ) 22.11.2009 kl. 21:57
Já furđurlegt Umrenningur ađ íslenzkan skuli ekki lögvarin í stjórnarskrá
Íslands sem ţjóđtunga á Íslandi. Eitt dćmi hversu Íslendingar eru andvaralausiir viđ ađ verja sín ţjóđlegu gildi og menningararf.
Sammála ElleE. Kannski vćri hćgt ađ semja viđ Jólaköttinn eftir jól til
ađ fara í verkiđ.
Takk Júlíus fyrir ţitt innlegg.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.11.2009 kl. 22:05
Ţá verđur kátt í koti
viđ losnum undan oki
Fyrirgefđu Guđmundur. :)
ElleE (IP-tala skráđ) 22.11.2009 kl. 22:39
Er ţađ satt, ađ sumar mýs geti veriđ međ merarhjörtu?
Jón Valur Jensson, 23.11.2009 kl. 00:23
Allt er til undir sólinni Jón Valur.
Líst afar vel á ţennan Jólakött ElleE. Gćti orđiđ MJÖG afkastasamur!
Líka í rauđu til ađ villa á sér sýn.
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.11.2009 kl. 01:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.