Spánverjar hlakka vođa mikiđ til og taka Össuri opnum örmum


   Míkiđ ađ gera hjá  Össuri Skarphéđinssyni  utanríkisráđherra.
Skrapp ađeins  til Spánar um helgina. Vođa gaman og upplýsandi
för. Mćtti honum mikill skilningur ráđamnna ţar. Ekki síst úr hinum
spćnska sjárvarútgesgeira. Nánast kysstu hann í bak  og fyrir.
Enda mikiđ í húfi. Innganga Íslands í Evrópusambandiđ međ ein
gjöfullegustu fiskimiđ heims. Ţađ vita Spánverjar nefnilega, sem
eru međ einn stćrsta og öflugasta fiskveđiflota ESB hjálf vannýtt-
an. Og allir sögđu ţeir Össuri ađ ţeir myndu gera allt til ađ hjálpa
honum ađ koma Íslandi inn í ESB. Bara nefndu ţađ Össur minn,
sögđu ţeir allir. Sem Össur var svo rosalega ţakklátur fyrir.
Eđlilega!

   Össur er ađ vonum mjög glađur og vongóđur eftir ţessa svo
mjög  árangursríku för. Sem á eftir ađ koma mjög svo á óvart
ţegar ađ sjálfum samningum kemur segir hann. Já, rosalega
rosalega míkiđ á óvart! Ţví ţá fara  nefnilega hinir nýju vinir
hans, sósíaldemókratarnir á Spáni fyrir ESB eftir áramót. Sem
hann er núna svo rosalega mikiđ búinn ađ tala viđ. Í trúnađi
og í svo mikilli einlćgni. Ţannig ađ nú er Össur  orđinn  bara 
salla salla rólegur. Já bara virkilega afslappađur. Spánverjarnir
hans verđa ţess vegna ekki síđur einlćgir međ Íslands- ESB-
umsóknina en Svíarnir, sem nú fara fyrir ESB. Ţví  nú  viita 
vinir Össurar, Spánverjarnir, hvađa  rosa miklir  hagsmunir
eru í húfi. Já kannski verđi ţađ bara lottómiđi ađ Spánverjar-
nir hans Össurar  skulu  verđa í forsćti ţegar allt kemur til alls. 

   Ađ sjálfsögđu hlakka Spánverjum mikiđ til ađ fá Ísland inn í
ESB. Hinn risavaxni spćnski sjávarútvegur gćti ţá loks fariđ
ađ fjárfesta  almennilega  á  Íslandi. Svo um munar. Eftir vild.
Keypt sig inn í hverja  íslenzku útgerđina á fćtur annari, og
komist ţannig yfir dýrmćtan kvóta ţeirra. Komist ţannig bak-
dyrameginn  inn í  íslenzka  fiskveđilögsögu. Ţađ  vita Spánver-
jar. Eru alveg snillingar í slíku.  Og ţurfa ekki  einu  sinni  ađ
semja um slíkt. Ţví ţetta er eitt ţeirra mikilvćgu atriđa sem
ekki verđur hćgt  ađ semja um. Ţađ vita Spánverjar. Ţađ veit
Össur líka. Og er sama!  Ţví hvern andskotans varđar Össuri
og Samfylkingunni um einhverja fandans fisktitti   kringum
Ísland, ef loks hiđ himneska Gullnahliđ ţeirra  Brussel ljúkist
loks loks upp?  - Ţví ţađ yrđi ekki á hverjum degi sem ţađ
gerđist. Eđa hvađ?

   Svo eru einhverjir heilalausir hálfvitar ađ spyrja. Ísland eđa
Samfylkingin?
mbl.is Össur í höfuđborg spćnsks sjávarútvegs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur. Var einmitt ađ skrifa um hiđ sama.

Samfylkingin hefur ekki haft skođun á fiskveiđistjórnun innanlands sem heitiđ geti frá stofnun, ađ undanskildum síđustu kosningum.

Enda ađalmarkmiđiđ ađ koma ţjóđinni i Evrópusambandiđ.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.11.2009 kl. 01:16

2 identicon

Heill og sćll; Guđmundur Jónas, ćfinlega - sem ţiđ önnur, hér á síđu !

Guđmundur !

Löngu tímabćrt; ađ fara ađ láta vopnin tala - gagnvart ţessu liđi, gamli góđi spjallvinur !

Međ beztu kveđjum; til ţín, líka sem Guđrúnar Maríu - sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 01:28

3 identicon

Já, Össuri og öllum hans flokki er víst nokkuđ sama um fiskinn í sjónum.  Ef ţeim bara tekst ađ trođa mönnum og músum ţangađ sem ţau vilja vera.  Geta ţau ekki bara flutt ţangađ međ sínar mýs og látiđ hina í friđi???

ElleE (IP-tala skráđ) 23.11.2009 kl. 11:29

4 Smámynd: Kolbrún Hilmars

NÚ er ég sammála ţér, Guđmundur :) Valkosturinn ER Ísland annars vegar og Samfylkingin plús ESB hins vegar.

Takist SF ađ svíkja ţjóđina inn í ESB losnum viđ aldrei viđ SF aftur, ţví SF mun ganga aftur í hlutverki "kommissara" ESB eftir innlimun Íslands í apparatiđ.

Kolbrún Hilmars, 23.11.2009 kl. 16:52

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţ.17/9 blogga ég um fund ţeirra kumpána,Össurar og Miguel Angel Moratinos. Ţar segir ţessi Miguel,ađ Ísland ţurfi ekki ađ óttast fiskveiđimálin,ţótt Spánverjar taki viđ formennsku af Svíum. (Ekki ţađ nei,ţegar viđ höfum á 1ári lćrt ađ óttast okkar eigin hćstvirtu.)                                  Ég sé ekki hvernig viđ getum varist ţessari ađför, mínar hugmyndir of róttćkar,en standast lög held ég.

Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2009 kl. 17:33

6 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk gott fólk fyrir innlitin. Stóra máliđ er ađ eftir inngöngu Íslands í ESB
getum viđ ekki lengur bannađ útlendingum ađ eignast meirihlura í íslenzkum útgerđum eins og nú. Viđ ţađ fer okkar dýrmćti kvóti í raun á
evrópskan uppbođsmarkađ. Kvótahopp af Íslandsmiđum hefst, sem m.a
hefur rústađ breskum sjávarútvegi. Ţetta er fyrir utan ţađ ađ allt forrćđi
yfir ţessaru mikilvćgustu auđlind  okkar flytst alfariđ til Brussel. Allt ţetta
virđist smámál hjá Samfylkingunni. Inn skal  Ísland í ESB HVAĐ SEM ŢAĐ
KOSTAR!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.11.2009 kl. 20:20

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Máliđ er viđfangs efni Umbođs Miđstýringarinnar er ađ tryggja fullvinnslum Međlima-Ríkjanna stöđuga skiptingu orku, hráefna og fyrst vinnslustigi hráefna. ´

Spánverjar hafa nú ţegar tryggt sér sögulega kvóta til fullvinnslu frá Íslandssmiđum um 10%, Bretar passa sín 25%.

Fjármálakerfi EU virđist búiđ ađ tryggja sér mesta allan gróđa af öflum hráefna og 1. stigsvinnslu ţeirra: skilgreint sem grunnur innri samkeppni síđan 1957.

Áherslur á ađalatriđi hér á landi virđast ţjóna hagsmunum innlimunar eingöngu: festa ţessa fullvinnslu skiptingu í sessi, jafnvel tryggja enn lćgri hráefnisverđ.

Réttar áherslur hefđu sagt okkur ađ segja upp regluverki EES fyrir mörgum árum jafnvel ađ taka ţađ aldrei upp. 92% markađa liggja nefnilega utan EU og ţađ er frekar skortu á hráefnum og orku en fullvinnslu á alţjóđamćlikvarđa.   Heimurinn ţađ er fjarlćgđir hafa minnkađ mikiđ frá 1957 og nánast horfiđ međ tilkomu netsins. Margar litlar fullvinnslur međ rándýrri gćđavöru úrvals prótína höfđa til markađa á alţjóđamćlikvarđa sem telja til 60 milljóna einstaklinga ţeirra sem eru efstu í fćđukeđjunni á hverjum tíma og vilja ţađ helst sem hinir 6 milljarđarnir geta ekki leyft sér.

EU innheldur um 5 milljónir slíkra einstaklinga.

Viđskipta hagsmunir Íslands fara ekki saman međ ţeim Risanna í EU til langframa og hafa ekki gert síđustu ár. Listir og bókmenntir eru sjálfsögu geiri sem lifir ţótt efnahagslegri innlimun sé sleppt.

Meiri hluti innflutnings sem kemur hingađ eru úr hráefnum utan EU og er umskipađ í EU. Ţetta er allt hćgt ađ versla beint mikiđ ódýrara jafnvel á netinu af hálfu einstaklinga. 

Viđ ţurfum ađ óttast hámarksverđlöggjöf hráefna, 1.vinnslustigs ţeirra og orku til útbođsdreifingar á innri markađi  EU framtíđarinnar.

Menn sögđu lífiđ er saltfiskur [fullvinnsla ţeirra tíma]. Framtíđin er gćđa prótín líkamlegrar hreysti og andlegrar greindar. 

Júlíus Björnsson, 23.11.2009 kl. 20:24

8 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir Júlíus.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.11.2009 kl. 20:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband