Er Ísland orðið kommúnistaríki ? Árásir á InDefence úr stjórnarráðinu.
12.12.2009 | 00:37
Maður hlýtur að spyrja hvort Ísland sé orðið að allsherjar
kommúnistaríki? Kúba Norðursins. Þegar ástandið er orðið
svo sjúkt og kommúnískt í stjórnarráði Íslands, að menn
þar á bæ séu farnir að falsa undirskriftalista út í bæ sem
stjórnvöldum er ekki þóknanlegir. En undirskriftalisti In-
Defence gegn IcaSave-þjóðsvikunum hefur ítrekað verið
reynt að falsa úr tölvum úr Stjórnarráðinu. Þetta er svo
grafalvarlegt mál að þetta kallar á opinbera rannsókn.
Og ÞAÐ ÁN TAFAR! Þingmenn stjórnarandstöðu hljóta að
taka málið upp strax á næsta þingfundi, og InDefenc
hópurinn hlýtur að kæra málið til lögreglu.
Jóhanna og Steingrímur virðast einskyns ætla að svíf-
ast með að kúga icesaves-skuldadrápsklyfjarnar upp
á þjóðina. HVAÐ SEM ÞAÐ KOSTAR!!! Jafnvel þótt beita
þurfi alræmdum kommúnískum aðferðum eins og hér
hefur verð sagt frá.
Þetta ætti að verða enn meiri hvati til Íslendinga að
skrifa nú á lista InDefence. - Og hér með er skorað á
þjóðina að mótmæla nú RÆKILEGA og skrifa undir list-
ann. www.indefence.is/
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né ICESAVE! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Bullundirskriftir raktar til stjórnarráðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hei, look who has woken up to the smell of a broken toilet!
Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 00:53
Er þetta ekki bara það sem gerist þegar þú ert með þessar stofnanir fullar af 25 ára mömmustrákum í jakkafötum, nýskriðna úr háskóla og kunna ekki að haga sér öðruvísi en einn af strákunum í einhverjum gelgjulegum leikjum. Finnst þeir voðalega fyndir og töff og hlægja svo af þessu í mötuneytinu.
?
Guðjón Jónatansson (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 02:02
Sæll Guðmundur.
Það er rétt að þetta mál kann svo sannarlega að verða stjórnvöldum fjötur um fót, vægt til orða tekið.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.12.2009 kl. 02:37
INSOC - sósíallistaflokkurinn í 1984. Friður sé með yður (bölbæn eilítunnar)
Gullvagninn (IP-tala skráð) 12.12.2009 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.