Vinstristjórnin kastar stríđshanska yfir jólahátíđina
23.12.2009 | 00:21
Er ţađ ekki meiriháttar táknrćnt fyrir vinstristjórn kommúnista
og ađra and-ţjóđlega vinstrisinna ađ velja einmitt dagana kringum
sjálf jól friđar og ljóss til ađ kasta stríđshanska framan í ţjóđina?
Rjúfa samkomulag stjórnar-og stjórnarandstöđu um málsmeđferđ
Icesaves-málsins, og ćtla ađ knýja ţađ fram milli jóla og nýárs, í
bullandi andstöđu viđ íslenzka ţjóđ. Efna til meiriháttar pólitískra
átaka, einmitt ţegar friđur jóla á ađ vera sem mestur í hjörtum
allra landsmanna.
Jóhanna Sigurđardóttir er sá stjórnmálamađur auk Steingríms
J Sigfússonar sem hafa hvađ mest efnt til sundrungar og hatramma
pólitískra átaka međal ţjóđarinnar. Sbr. Icesave og umsóknin ađ
ESB. Hvort tveggja stórpólitísk hitamál. Einmitt á ţeim tíma sem
aldrei fyrr í sögu ţjóđarinnar hefur veriđ jafn mikil ţörf á ţjóđar-
samstöđu, vegna hins mikla efnahagsvanda sem viđ er ađ fást.
Og nú er sjálfum stríđshanskanum kastađ ofan í sjálft jólahaldiđ.
Stríđshanska kúgunar og fátćktar í bođi erlendra nýlenduvelda
og ríkjasambands, vega ţess ađ stjórnvöld brugđust gjörsamlega
í ţví ađ standa vörđ um íslenzka ţjóđarhagsmuni.
Ţegar slíkum stríđshanska óţjóđhollra afla er kastađ er skylda
allra ţjóđlegra afla ađ bregđast hart viđ og taka slaginn af hörku!!
Ţví sjálf ÍSLENZK ŢJÓĐARTILVERA er í húfi! - Hvorki meir né minna!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Svik viđ samkomulag flokkanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Facebook
Athugasemdir
Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !
Vel mćlt; fornvinur góđur.
Ógnar tímar framundan; nema,...... breiđ samstađa náist um, ađ snúa ţessarri óheillaţrún viđ, af öllu afli.
Međ beztu kveđjum; sem áđur og fyrri /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 23.12.2009 kl. 00:44
Sćll Guđmundur.
Ţessum tveim flokkum er ekki treystandi saman međ forystu Samfylkingar svo mikiđ er víst, og alveg sama hvert augađ eygir í ţeim efnum, ráđleysi og misvitrar ađgerđir ellegar ađgerđaleysi, einkennir og hefur einkennt stjórnarathafnir allar.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 23.12.2009 kl. 02:05
Rétt hjá ţér, Guđmundur Jónas, rétt athugađ, heilar ţakkir!
Ţetta er hörmunga-helferđarstjórn. Ţekkir hún quislings-nafniđ? Ćtli hún fari ekki ađ kannast viđ ađ heyra ţađ ć oftar, ef hún framfylgir sínum ljótu fyrirćtlunum um Icesave-svikaálögurnar á ţjóđina?
Og viđ ćtlum ekki ađ hjálpa henni ađ "bjarga sér út úr klípunni" međ ţví ađ framselja líka fullveldi landsins í hendurnar á Brussel-valdinu. Alla auglýsingamennsku fyrir ţađ vald, fyrir ţá innlimun, á ađ banna međ lögum. Hrikalegar upplýsingar Guđmundar Franklíns Jónssonar í ţćtti í Útvarpi Sögu á nýliđnum degi um hvernig ţađ mál ćxlađist í Tékklandi, rétt fyrir kosninguna ţar, gefa okkur fulla ástćđu til ađ berjast af öllum mćtti gegn valdi peninganna til ađ gylla stórveldiđ og blekkja samlanda okkar til fylgis viđ sjálfstćđis-afsaliđ.
Niđur međ Icesave og útsendara Evrópubandalagsins á Íslandi!
Jón Valur Jensson, 23.12.2009 kl. 03:54
Núverandi stjórn er ađ eyđileggja jólin fyrir fólki og ćtlar líka ađ takast ađ eyđileggja líf fólks og hirđa af okkur sjálfstćđiđ. Stjórn sem veldur hrolli. Ţađ verđur ađ koma ţeim burt frá völdum fyrr en seinna.
Elle_, 23.12.2009 kl. 22:52
Takk öllum innlitin hér međ ósk um GLEĐILEG JÓL!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.12.2009 kl. 11:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.