Atli og Ásmundur gćtu frelsađ ţjóđina frá Icesave-helsinu !
27.12.2009 | 00:39
Ljóst er ađ ef tveir ţingmenn stjórnarliđa ásamt Ögmundi
Jónassyni og Lilju Mósesdóttir greiđa atkvćđi gegn Icesave-
helsinu mun nýja frumvarpiđ um Icesave falla. En hvorki Atli
Gíslason og Ásmundur Einar Dađason ţingmenn VG hafa lýst
stuđningi viđ Icesave-samninginn hinn nýja.
Atli tók sér frí frá ţingstörfum í des vegna anna, m.a vegna
flutninga. Ef hugur hans stendur til ađ standa vörđ um mestu
ţjóđarhagsmuni íslenzkrar ţjóđar til nćstu áratuga, hlýtur
hann ađ mćta til ţings, og greiđa atkvćđi gegn Icesave, milli
jóla og nýárs. Mćtir hann ekki, upplýsir hann sig sem algjöra
pólitíska raggeit, sem ţorir ekki ađ standa viđ sína sannfćringu,
og láta hana opberlega í ljósi, sem KJÖRINN ŢINGMAĐUR!
Allt öđru máli gegnir međ Ásmund. Stöđu sinnar vegna sem
formađur Heimssýnar hlýtur hann ađ greiđa atkvćđi gegn Ice-
save. Sem hann sjálfur hefur réttilega sagt vera inngöngumiđa
ađ ESB. Hjáseta eđa fjarvera dugar honum ţví alls ekki. Nema
ţá ađ segja af sér formennsku Heimssýnar ef hann hyggst
ekki greiđa atkvćđi gegn Icesave. Annađ yrđi meiriháttar skan-
dall fyrir Heimssýn. Ađ sitja uppi međ formann sem ESB-sinna!
Undirritađur myndi tafarlaust segja sig úr Heimssýn undir slíkum
kringumstćđum.
Hér međ er skorađ á Atla og Ásmund ađ velja ţjóđarhagsmuni
framyfir flokkshagsmuni, eins og Ögmundur og Lilja hafa gert,
ţeim til mikils sóma, fyrir land vort og ţjóđ.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:23 | Facebook
Athugasemdir
Leyfi mér ađ vona ađ ţau hugsi ekki um annan bókstaf en Í
Helga Kristjánsdóttir, 27.12.2009 kl. 01:23
Já Helga, vonum ţađ. ÍSLAND UMFRAM ALLT!!! ÁFRAM ÍSLAND!
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2009 kl. 01:30
Og hér er annar flötur ţessa máls:
Hvađ vill Ásmundur Einar Dađason?
Gleđileg jól, minni kćri málvinur, Guđmundur Jonas!
Jón Valur Jensson, 27.12.2009 kl. 04:59
Takk Jón minn Valur. Mađur spyr sig. Hvađa ÍSLENZKUR ţingmađur, sem
ann landi sínu og ţjóđ, getur fengiđ sig til ađ samţykkja ţvílikar skuldadrápsklyfjar á ţjóđina til nćstu áratuga, henni ađ ósekju?
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.12.2009 kl. 20:17
Ég er algerlega sammála, Guđmundur. Hann verđur alls ekki trúverđugur ef hann hafnar ekki Icesave. Og enginn sem samţykkir klyfjarnar.
Elle_, 29.12.2009 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.