Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007
ESB-leiđtogar náđu ţrautalendingu um stjórnarsáttmála
23.6.2007 | 17:15
Undir morgun náđu leiđtogar Evrópusambandsins
loks ţarutarlendingu um stjórnarsáttmála fyrir 27
ađildarlönd ESB. Málamiđlunin fólst í ţví ađ fresta
breytingu á kosningavćgi landanna miđađ viđ
höfđatölu til ársins 2014. Ţá er neitunarvald
hvers ríkis afnumiđ. Ţá gerir nýji sáttmálinn ráđ
fyrir ađ kosinn verđi FORSETI ESB til lengri tíma
og ađ ráđinn verđi sérstakur UTANRÍKSSTJÓRI ESB.
Samkomulag leiđtoganna á ţó eftir ađ fá samţykki
ţjóđţinga ESB-ríkja og í sumum tilfellum ţarf ađ bera
samkomulagiđ undir ţjóđaratkvćđagreiđslur í ein-
stökum ríkjum, ţannig ađ langt er frá ađ sáttmálinn
sé í höfn.
Ljóst er ađ sterk öfl innan ESB vinna markvisst ađ
stofnun stórs Sambandsríkis ekki ósvipađ USA.
Ţróunin er öll í ţá átt. Ţegar kominn er FORSETI og
UTANRÍKISSTJÓRI yfir apparatinu er vissulega kominn
vísir ađ Samevróskri ríkisstjórn. Ríkisstjórn sem mun
einning í fyllingu tímans ráđa yfir herjum ESB-ríkja.
Samrunaferliđ virđist ţví halda áfram ţótt vitađ er
af mikilli andstđu innan sambandsins viđ ţađ. Hvađ
Ísland varđar ţá hafa kostir ţess ađ ganga inn í
slíkt Ríkjasamband minnkađ mjög, sérstaklega
varđandi kosningavćgi ríkjanna miđađ viđ höfđatölu.
Ţađ gefur augaleiđ ađ smáţjóđ eins og Íslendingar
hefđu ENGIN áhrif innan slíks ríkjasambandsins.
Ţađ liggur nú endanlega fyrir!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ósćmileg ummćli Póllandsforseta auđveldar ekki samkomulag
22.6.2007 | 21:02
Enn virđist ekki hafa náđst sátt á leiđtogafundi
ESB um sáttmála sem ćtlađ er ađ koma í stađ
fyrirhugađrar stjórnarská Evrópusambandsins.
Pólverjar eru m.a andvígir nýjum tillögum um
atkvćđavćgi innan ESB, og óttast ađ stćrri
ríki sambandsins hagnist á ţeim breytingum
á kostnađ hinna minni. Fyrst jafn fjölmenn
ţjóđ og Pólverjar óttast minni árhrif, hvađ
ţá međ smáríki eins og Ísland, vćri ţađ ađili
ađ ESB ?
Hins vegar ollu ummćli Póllandsforseta í
gćr titringi, er hann vísađi til ţess, ađ íbúar
Póllands vćru mun fleiri í dag ef Ţjóđverjar
hefđu ekki drepiđ ţann fjölda Pólverja sem
ţeir gerđu í seinni heimstyrjöld, og vildi ađ
tekiđ yrđi tillit til ţeirrar stađreyndar ţegar
vćgi atkvćđa yrđi metin miđađ viđ íbúafjölda
hvers ađildarríkis. - Ađ sjálfsögđu fellu ţessi
ósćmilegu ummćli í mjög grýttan jarđveg
flestallra leiđtoga, en sýnir hversu ólík og
rćtin viđhorfin innan ESB eru.
Sem betur fer er Ísland ekki ađili ađ ESB og
verđur vonandi aldrei. Međ stćkkun samband-
sins eykst sundrungin og ósćttiđ sem leiđa
mun til Stóra hvells í fyllingu tímans.
Ţá yrđi gott af vera utan hans !
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Hryđjuverkaárásarógn í Ţýzkalandi
22.6.2007 | 16:05
ZDF sjónvarpsstöđin í Ţýzkalandi greindi frá
ţví í dag ađ ţýzk stjórnvöld hefđu sannanir fyrir
ţví ađ menn búsettir í Ţýzkalandi vćri ađ undir-
búa sjálfsmorđsárásir í landinu og ađ hćtta vćri
á sams konar árásum og í Bandaríkjunum 2001.
Kom fram ađ hér vćri um ađ rćđa íslamska öfga-
menn ţjálfađa í Pakistan. Stjórnvöld hafa ţví stór-
aukiđ viđbúnađ vegna tíđindanna.
Ţetta er enn eitt dćmi ţess ađ hvergi má slaka
á gagnvart hrđjuverkamönnum ţví enginn virđist
óhultur gagnvart slíkum glćpalýđ. Ţví voru ţađ von-
brigđi hvernig sumir fyrrverandi stjórnarandstćđingar
brugđust neikvćtt viđ ákvörđun fyrrverandi ríkis-
stjórnar ađ stofna greiningardeild innan lögreglu svo
hún gćti m.a veriđ í nánu sambandi viđ lögregluyfirvöld
í nágrannalöndum okkar, ekki síst varđandi hryđjuverka-
starfsemi og öđru sem gćti ógnađ íslenzka ríkinu og
ţegnum ţess.
Í raun er ţađ furđulegt í ljósi gjörbreyttra ađstćđna
í öryggis- og varnarmálum ađ Íslendingar hafi ekki enn
komiđ sér upp leynilögreglu eins og allar ađrar ţjóđir
telja sjálfsagt ađ hafa. - Tepruskapurinn rćđur enn
allt of miklu í ţessum málum í dag.............
l
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spenna innan ESB um nýjan sáttmála
22.6.2007 | 11:20
Leiđtogafundur ESB stendur nú yfir og ríkir mikil
spenna um nýjan sáttmála sem ćtlađ er ađ komi
í stađ fyrirhugađrar stjórnarskrá Evrópussamband-
sins. Bretar og Pólverjar hafa lýst andstöđu viđ
tillögunar um sáttmálann.
Bretar segjast ekki vilja afsala sér frekara valdi til
ESB svo sem í ýmsum sviđum pólitiskra, efnahagslegra
og félagslegra ţátta. En til stendur ađ réttindasátt-
máli ESB verđi gerđur lagalega bindandi í ađildar-
ríkjunum.
Pólverjar eru hins vegar mótfallnir hugmyndum um
atkvćđavćgi einstakra ríkja innan ESB eftir breyting-
garnar, sem ţeir seigja ađ komi stórum löndum eins
og Ţýzkalandi fyrst og fremst til góđa. Fyrst ţjóđ jafn
fjölmenn og Pólverjar hafa áhyggjur af slíku áhrifaleysi
geta menn rétt ímyndađ sér hversu mikil áhrif Ísland
vćru innan slíks ríkjabandalags, kćmi til ţess ađ Ísland
gerđist ađili ađ Evrópusambandinu.
Innan ESB virđist fara vaxandi spenna eftir ţví sem
ađildarríkjum fjölgar, enda hagsmunir ólíkir og viđhorf
mismunandi. Nýjasta birtingin um slík viđhorf sem
komu fram á fundinum í gćr, voru orđ Kaczynski,
forseta Póllands ţess efnis, ađ íbúar Póllands vćru
mun fleiri í dag ef ekki hefđi komiđ til seinni heims-
styrjaldar, (sem ţeir kenna Ţjóđverjum um) og vill
ađ tekiđ sé tillit til ţeirrar stađreyndar. - Ţegar
svo langt er seilst í vafasömum rökum er ekki von
á góđu............
Ţađ verđur ć augljósara hversu rétt ţađ er ađ
Ísland standi utan hiđs miđstýrđa og ólýđrćđislega
Evrópusambands, sem á eftir ađ sundrast í fyllingu
tímans......
Vinstri-grćnir básúnast um varnarmál
21.6.2007 | 13:23
Ţađ er ótrúlegt hvađ Vinstri-grćnir eru ćtíđ viđ
sama heygarđshorniđ ţegar kemur ađ öryggis- og
varnarmálum Íslands. í dag geysa fram á ritvöllinn
ţeir Hlynur Hallsson sem nýkominn er frá Berlin eftir
ađ hafa ţar veriđ viđstaddur stofnun Die Linke,
flokks fyrrum austur-ţýzkra kommúnista, og Stefán
Pálsson formađur Samtaka hernađarandstćđinga.
Hlynur básúnast hér á Mbl.is vegna yfirlýsingar utan-
ríkisráđherra um verulega aukningu útgjalda okkar
Íslendinga til öryggis-og varnarmála. Stefán básún-
ast í grein í Fréttablađinu út í heimssóknir ţriggja
Nato-herskipa til Íslands um síđustu helgi.
Ţađ er međ hreinum ólíkindum hvernig málflutningur
Vinstri-grćnna er ţegar kemur ađ öryggis-og varnar-
málum Íslands. Á sama tíma og t.d ,,systurflokkur" VG
í norsku ríkisstjórninni stendur fyrir einni mestu her-
nađaruppbyggingu norska hersins á friđartímum,
vilja Vinstri-Grćnir Ísland eitt ríkja heims berskjaldađ
og varnarlaust. Grein Stefáns Pálssonar í Fréttablađ-
inu í dag um heimsókn NATO-skipana, er međ eindćmum.
,, Hersýning á ţjóđhátíđ. - Menning og morđvopn" voru
upphrópanirnar. Vildi svo til ađ píslahöfundur hér heim-
sótti eitt skipana, ţýzka herskipiđ Sachsen, og upplífđi
međ ţví meiriháttar samkenndarmátt vestrćnna lýđrćđis-
ríkja viđ ađ standa vörđ um sjálfstćđi sitt og vestrćn gildi.
Viđ Íslendingar stöndum á tímamótum í dag í öryggis-
og varnarmálum eftir ađ bandariskur her fór af landi
brott. Sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ berum viđ fulla
ábyrgđ á okkar öryggis-og varnarmálum í samvinnu
viđ okkar helstu vina- og nágrannaţjóđir. Afstađa
Vinstri-grćnna til ţessara mála er í einu orđi sagt
vítaverđ, enda mjög and-ţjóđlega sinnuđ öfl sem ađ
ţeim stjórnmálaflokki standa..........
Ríkisstjórn stöđnunar
20.6.2007 | 17:30
Fjármálaráđuneytiđ spáir um 4% atvinnuleysi á
nćsta ári en áćtlađ er ađ ţađ hafi veriđ 1.3% í
fyrra. Hér vćri um stóraukningu á atvinnuleysi
ađ rćđa ef spár fjármálaráđuneytisins gengu
eftir. Ef atvinnuleysi yrđi 4.5% áriđ 2009 eins og
spáin gerir ráđ fyrir, yrđi hér um ađ rćđa mesta
atvinnuleysi í 12 ár. Ţetta kemur fram í endur-
skođađri ţjóđhagsspá fyrir árin 2007 og 2009.
Hvergi í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er
vikiđ ađ ţví ađ tryggja verđi öflugt atvinnustig í
landinu svo komist verđi hjá atvinnuleysi, einu
versta böli sem hćgt er ađ hugsa sér. Ţess
vegna er ástćđa til ađ hafa áhyggjur eftir ađ
Sjálfstćđisflokkur og Samfylking tóku viđ völdum.
Sporin hrćđa!
Ţađ er eins og ţađ sé orđin regla fremur en
undantekning ađ ţegar vinstrisinnuđ öfl ná völdum
í ríkisstjórn verđi ţađ ávísun á kreppu og stöđnun.
Hvers vegna hvetur ekki ríkisstjórnin td til byggingar
olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum ţegar viđ blasir
mikill samdráttur ţorskveiđa á komandi árum? Hvers
vegna lýsir ekki ríkisstjórnin yfir jákvćđum viđhorfum
til byggingar álverksmiđju í Helguvík, Húsavík og
stćkkunar álversins í Straumsvík á nćstu árum ţegar
viđ blasir verulegur samdráttur eins og spár sjálfrar
ríkisstjórnarinnar gera ráđ fyrir ? Ef fram heldur sem
horfir verđur hér stöđnun og kreppa framundan, en
einmitt ţegar ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Alţýđu-
flokks hćtti fyrir 12 árum vantađi hvorki meir né minna
en 12.000 ný störf í landinu. Störf, sem Framsóknarflokk-
urinn lofađi ađ skapa, og skapađi á mettíma, og raunar
langt umfram ţađ.
- Ţađ vantar alla framsćkni í ríkisstjórnina. Ţađ er
eins og helmingur hennar hugsi bara um ađ eyđa en
ekki afla. - Til langframa gengur slíkt alls ekki, jafnvel
ţótt ađ fyrrverandi ríkisstjórn hafi skilađ sterku og
öflugu búi.............
Kratar brjóta lög á sjálfum sér
20.6.2007 | 11:56
Ţađ er alltaf athyglisvert ţegar stjórnmálaflokkar
sem eiga ađ setja landinu lög brjóta lög gagnvart
eigin flokksmönnum. Skv. frétt í DV í dag virđist
Samfylkingin vera uppvís af slíku lögbroti. Í lögum
ţess flokks segir mjög skýrt ađ fundir flokksstjórnar
séu opnir ÖLLU félagsfólki Samfylkingarinnar.
Í áđurnefndri frétt kemur fram ađ Bjarna Pálssyni
og fleiri samfylkingarfólki hafi veriđ vísađ út af flokks-
stjórnarfundi á Hótel Sögu ţegar átt hafi ađ samţykkja
stjórnarsamstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn. Bjarni segir
í viđtali viđ DV ađ ekki hafi veriđ fariđ ađ lögum flokksins
og ađ fleiri en hann hafi veriđ ósáttir. Hann segist afar
sár ,, yfir frávísuninni enda hann og ađrir sem ekki
fengu inngöngu búnir ađ vinna fyrir flokkinn og forvera
hans í áratugi".
Svo má líka spyrja hvernig hćgt sé ađ treysta flokki
fyrir ađ setja landinu lög ţegar sá hinn sami flokkur
brýtur lög og reglur á sínum eigin flokksmönnum
međ jafn gróflegum hćtti eins og ţarna er lýst?
Eflum ţýzkukennslu í kjölfar aukinna Evrópusamskipta.
19.6.2007 | 17:10
Íslendingar eru Evrópuţjóđ. Frá seinni heims-
styrjöld hafa engilsaxnesk áhrif veriđ mikil á
íslenzkt samfélag, ekki síst eftir ađ bandariskur
her kom hingađ til lands. Nú eftir brotthvarf
bandariska hersíns eru allar líkur á ţví ađ hin
engilsaxnesku áhrif minnki til muna, og ađ
Ísland halli sér mun meira ađ Evrópu, og ţá
einkum ađ ţeim ţjóđum sem okkur eru skyld-
astar. - Ţetta er mjög jákvćđ ţróun.
Ein af ţeim Evrópuţjóđum utan Norđurlanda-
ţjóđa sem Íslendingar eiga ađ horfa til eru
Ţjóđverjar. Ekki bara vegna einstakrar vináttu
Íslendinga og Ţjóđverja, heldur vegna ţess
forystuhlutverks sem Ţjóđverjar munu skipa í
Evrópu í framtíđinni, einkum innan Evrópusam-
bandsins. Innan Evrópska efnahagssvćđisins
er ţýzkan útbreiddasta máliđ, en rúmlega 100
milljónir manna hafa ţýzku ađ móđurmáli. Í
ţessu sambandi er vert ađ minna á athyglisverđa
grein Jóns Axels Harđarsonar prófessors í Mbl. 15
júni s.l ţar sem hann segir ,,ţýzkukunnátta eykur
mjög skilning manna á Norđurlandamálunum dönsku,
norsku og sćnsku vegna ţeirra miklu áhrifa sem
ţýzka hefur haft á ţau." Jón segir ţađ alvarleg
mistök ađ dregiđ hafi úr ţýzkukennslu í fram-
haldsskólum og segir ,,Ţađ ćtti ađ vera partur af
skynsamlegri menntastefnu ađ auka aftur hlut
ţýzkunnar í námsframbođi framhaldsskólanna.
Um leiđ ćttu yfirvöld menntamála ađ stuđla ađ
bćttri menntun ţýzkukennara."
Sem fyrr segir eru breyttir tímar framundan í
samskiptum Íslands viđ umheiminn. Ísland mun
stórauka samskipti sín viđ Evrópu samhliđa ţví
sem samskiptin vestur um haf munu stöđugt
fara minnkandi. Eđa eins og sagđi í leiđara
Mbl. 15 júni s.l varđandi samskipti Íslands og
Bandaríkjanna. ,,Ţađ er lítiđ eftir um ađ tala
í samskiptum ţessara tveggja ţjóđa. "
Í kjölfar fyrirsjáanlegra stóraukinna samskipta
okkar viđ Evrópa er góđ ţýzkukunnátta lykilinn
ađ slíkum samskiptum. Hún er í raun dyrnar ađ
Evrópu framtíđarinnar..........
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:15 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Die Linke. Vinstri-grćnir komnir í vörn
18.6.2007 | 16:15
Ţađ er óskiljanlegt hvađ rak Vinstri-grćna til
ađ heiđra gömlu kommana í A-Ţýzkalandi međ
ţví ađ senda sérstakan fulltrúa á stofnfund Die
Linke í Berlín um helgina. Die Linke (vinstriflokk-
urinn) er bara einn eitt heitiđ af mörgum flokks-
klíkum sem áttu bein tengsl viđ Austur-ţýzka
kommúnistaflokkinn sáluga, einn sá illrćmdasta
í Austur-Evrópu. Ţótt ţeir félagar Lafontane og
Bysky séu eitthvađ skárri en ţeir Ulbricht og
Honnecker ţá eru tengslin ljós og skýr. Ţađ er ţví
ekki ađ furđa ţótt mörgum kjósendum Vinstri-
grćnna hafi veriđ brugđiđ, og leiti nú réttlćtingar
á frumhlaupinu. Ekki síst ţar sem flokkur ţýzkra
Grćningja hefur löngum stađiđ Vinstri-grćnum opnir
sem systurflokkur.
Sú stađreynd ađ Vinstri-grćnir völdu gömlu komma-
klíkurnar í Austur-Ţýzkalandi fram yfir Grćningja segir
allt sem segja ţarf um Vinstri-grćna. - Ţetta er flokkur
sem enn nýtur stjórnar afdánkađra sósíalista sem líta
á umhverfisvernd sem algjöra aukabúgrein........ meira
til ađ sýnast, eins og verkin sanna.
Ţjóđfáninn svívirtur á ţjóđhátíđardaginn
18.6.2007 | 10:18
Ţađ er međ ólíkindum hvađ sumir eru tilbúnir
til ađ ganga langt í ađ vanvirđa ţađ sem hverri
ţjóđ er heilagast, sjálfan ţjóđfánann. Í gćr
á sjálfum ţjóđhátíđardegi Íslendinga var
íslenzki ţjóđfáninn svívirtur á mjög gróflegan
hátt. Fimm mótmćlendur voru handteknir eftir
ađ hafa hengt utan á Ţjóđleikúsiđ fána sem
líktist ţeim íslenzka. Framan á hann hafđi
veriđ gert íslenzkt skjaldarmerki međ nöfnum
Alcoa, Alcan og Norđuráls.
Ţađ er krafa ţjóđarinnar ađ á svona málum
verđi tekiđ mjög hart og ţeir sem voru ţarna
stađnir ađ verki verđi refsađ eins ţungt og lög
framast leyfa.
Skilabođin verđa ađ vera alveg skýr gagnvart
svona svívirđingu !!!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)