Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009
Hvern fjandann hefur Steingrímur ađ fela ?
26.12.2009 | 00:33
Enn eitt alvarlegt leyndarmáliđ í Icesave. Lögmannstofan
Mischon de Reya vísar öllum ásökunum Steingríms J fjármála-
ráđherra á bug og vísar til funda međ íslenzkum stjórnvöldum
áđur en Icesave samningarnir voru undirritađir í vor. Ţar sé ađ
finna mikilvćgar upplýsingar sem leynd hvílir yfir. Af ţeim sökum
geti lögmannsstofan ekki svarađ fjármálaráđherra til fulls um
dylgjur hans í garđ stofunnar vegna kvađa um leynd yfir upp-
lýsingum. Ţetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.
Haft var eftir Kristjáni Ţór Júlíussyni ţingmanni Sjálfstćđis-
flokksins, ađ ţarna sé vísađ í gögn sem HVERGI HAFI ÁĐUR
KOMIĐ FRAM og ekki vitađ um ţađ fyrr. Hann býst viđ ađ fá
ađ sjá gögnin eftir helgi.
Ţarna er um mjög alvarlegt mál ađ rćđa. Svo alvarlegt ađ
hún kemur í veg fyrir ađ sjálf lögmannstofan sem Alţingi leit-
ađi til, geti variđ málflutning sinn gegn dylgjum fjármálaráđ-
herra í hennar garđ. Hvađ er hér veriđ ađ fela ţjóđ og Alţingi
eina ferđina enn í ţessu Icesave-ţjóđsvikamáli ? Ţing og ţjóđ
hlýtur ađ krefjast ađ allt verđi upplýst strax eftir helgi hvađ
ţetta varđar. Fyrr geti ţriđja umrćđa um máliđ ekki hafist.
Sviksemi Steingríms J og Jóhönnu Sig gagnvart ţjóđinni í
Icesave ćtlar engan endi ađ taka. - Ţess vegna verđur međ
ÖLLUM RÁĐUM ađ koma í veg fyrir samţykki á Icesave-ţjóđ-
svikunum. MEĐ ÖLLUM TILTĆKUM RÁĐUM!
ÁFRAM ÍSLAND. EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Búskussi međ dćmalausri jólakveđju-hroka
25.12.2009 | 14:22
Ţađ getur ekki veriđ annar en afdankađur sósíalisti sem sendir
út jólakveđju til flokksmanna sinna međ dćmalausum pólitískum
hroka og stađlausum ásökunum. Notar einmitt sjálf jólin til ađ
útbreiđa hiđ sósíalíska ,,fagnađarerindi", ţví ekki mega sjálf jólin
og friđarbođskapur ţeirra vera í friđi ţegar jafn róttćkur sósíalisti
og Steingrímur J. á í hlut. Enda mikiđ í húfi. Ţví strax á milli jóla
og nýárs ćtlar ţessi sami Steingrímur ađ keyra í gegnum Alţingi
Íslendinga eitt umdeildasta mál Íslandssögunar. - Icesave-
ţjóđsvikin. Móđuharđindi af mannavöldum. Sem koma til međ ađ
rústa íslenzku velferđarkerfi a.m.k nćstu áratuga, auk annarra
efnahagslegra stórtjóna fyrir land og ţjóđ. Gegn andstöđu yfir-
gnćfandi meirihluta landsmanna, enda Steingrímur og hin
and-ţjóđlega vinstristjórn hans og Jóhönnu handbendi erlendra
nýlenduvelda og sambandsríkis í máli ţessu gegn Íslandi.
Búskussinn Steingrímur J getur ţví trútt um talađ, eđa hitt ţó
heldur. Búskussinn sem samdi af sér í Icesave međ svo glćp-
samlegum hćtti, ađ ekki kemst einu sinni í hálfkvisti viđ Versala-
samninginn illrćmda. Mokar svo út flór útrásarmafíósanna á
kostnađ saklausar íslenzkrar ţjóđar og án neinna lagaákvćđa
ţar um.
Ţvílíkur BÚSKUSSI! Og reynir svo ađ nota sjálf JÓLIN til ađ moka
út FLÓRINN! Og ţađ eftir sjálfan sig og hans afdönkuđu vinstristjórn.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Tók viđ af búskussa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleđileg jól !
24.12.2009 | 14:02
Bara óska öllum hér GLEĐILEGRA JÓLA. Megi friđur og
ljós lýsa yfir Íslandinu góđa.
Vinstristjórnin kastar stríđshanska yfir jólahátíđina
23.12.2009 | 00:21
Er ţađ ekki meiriháttar táknrćnt fyrir vinstristjórn kommúnista
og ađra and-ţjóđlega vinstrisinna ađ velja einmitt dagana kringum
sjálf jól friđar og ljóss til ađ kasta stríđshanska framan í ţjóđina?
Rjúfa samkomulag stjórnar-og stjórnarandstöđu um málsmeđferđ
Icesaves-málsins, og ćtla ađ knýja ţađ fram milli jóla og nýárs, í
bullandi andstöđu viđ íslenzka ţjóđ. Efna til meiriháttar pólitískra
átaka, einmitt ţegar friđur jóla á ađ vera sem mestur í hjörtum
allra landsmanna.
Jóhanna Sigurđardóttir er sá stjórnmálamađur auk Steingríms
J Sigfússonar sem hafa hvađ mest efnt til sundrungar og hatramma
pólitískra átaka međal ţjóđarinnar. Sbr. Icesave og umsóknin ađ
ESB. Hvort tveggja stórpólitísk hitamál. Einmitt á ţeim tíma sem
aldrei fyrr í sögu ţjóđarinnar hefur veriđ jafn mikil ţörf á ţjóđar-
samstöđu, vegna hins mikla efnahagsvanda sem viđ er ađ fást.
Og nú er sjálfum stríđshanskanum kastađ ofan í sjálft jólahaldiđ.
Stríđshanska kúgunar og fátćktar í bođi erlendra nýlenduvelda
og ríkjasambands, vega ţess ađ stjórnvöld brugđust gjörsamlega
í ţví ađ standa vörđ um íslenzka ţjóđarhagsmuni.
Ţegar slíkum stríđshanska óţjóđhollra afla er kastađ er skylda
allra ţjóđlegra afla ađ bregđast hart viđ og taka slaginn af hörku!!
Ţví sjálf ÍSLENZK ŢJÓĐARTILVERA er í húfi! - Hvorki meir né minna!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Svik viđ samkomulag flokkanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Er stjórnarandstađan líka rugluđ í Icesave?
20.12.2009 | 20:21
Hvers konar fíflagangur er ţetta eiginlega? Međ samţykkis
stjórnarandstöđu af ţví er virđist leitađi fjárlaganefnd til
bresku lögmannstofunnar Ashurts á Icesave samningnum.
Sem komst ađ niđurstöđu sem fyrirfram var vitađ. Enda bresk
SEM ŢAR AĐ AUKI KOM AĐ GERĐ SJÁLFS ICESAVE-SAMNINGSINS.
Svo kemur Birgir Ármannsson ţingmađur Sjálfstćđisflokksins
fram í RÚV í kvöld, og er bara hissa! Segist draga í efa hlut-
leysi Ashurts. Segir lögmannstofuna vera í pólitík.
Er engin takmörk á mistökunum í Icesave? Ćtla ţau ALDREI
ađ enda? Ţađ ađ leita til lögmannsstofu í Bretlandi sem kom
sjálf ađ gerđ samningsins er gjörsamlega fáránlegt! ÚT Í HÖTT.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjálstisland.is
Samfylkingin á toppi siđspillingar og ţjóđsvika
17.12.2009 | 20:42
Komiđ er á daginn ađ Samfylkingin er flokka hćđst á toppi
siđspillingar og ţjóđsvika á Íslandi í dag. - Siđspillingar međ
ţví ađ verđlauna helsta svikahrappinn í Icesave-glćpnum,
efnahagshruninu, međ ţví ađ leyfa honum ađ reisa gagnaver
međ beinum styrkjum úr ríkissjóđi. Og ţjóđsvika međ ţví ađ
láta saklausa ţjóđina greiđa fyrir Icesave-glćpinn, sem hún
ber alls enga lagaleg skylda ađ gera. - OG ŢRÁTT FYRIR YFIR-
GNĆFANDI ANDSTÖĐU ŢJÓĐARINNAR í hverri skođanakönnun-
inni á fćtur annarri. Nú síđast í dag. Allt til ađ geđjast útrásar-
mafíuinni og erlendum nýlendukúgurum, til ađ komast ađ altari
Brussels- valdsins. - Ţótt ţađ kosti hrun íslenzka velferđarkerfi-
sins til frambúđar, afsals fullveldis og helstu auđlinda. En ESB-
ađild og Icesave-ánauđin mun orsaka ţađ allt. Og allt gerist ţetta
međ dyggum stuđningi hérlendra afdánkađra kommúnista!
Er hćgt ađ komast hćrra í siđspillingu, siđblindu og ţjóđ-
svikum ?
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
70% vilja hafna Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Mun vinstristjórnin neita trillukörlum ađ veiđa fyrir bágstadda ?
14.12.2009 | 00:11
Ţađ yrđi alveg dćmigerđ mannvonska vinstrimennskunnar, ef
hin hreinrćktađa vinstristjórn hennar myndi neita trillukörlum
ađ fá veiđiheimild utan kvóta til veiđa handa bágstöddum fyrir
jólin. En nokkrir trillukarlar vilja veiđa fiskinn og gefa ágóđan,
ţeim sem varla eiga til hnífs og skeiđar. En ţeim fer nú mjög
ört fjölgandi undir stjórn ,,Jafnađarmannaflokks Íslands" og
hérlendra sósíalista, kommúnista. Sem ofan á allt efnahags-
hruniđ vilja auk ţess kúga upp á ţjóđina skuldadrápsklyfjar
útrásarmafíósa, IceSave, sem er íslenzkri ţjóđ GJÖRSAMLEGA
óviđkomandi. En myndi skapa eymd og fátćkt međal okkar
Íslendinga um ókomna framtíđ.
Allt útlit er fyrir ađ beiđni hinna gjafmildu trillukarla verđi
hunsađ af hinum vinstrisinnuđu stjórnvöldum. Sem enn og
aftur sýndi hversu ómanneskjulegt og óţjóđhollt allt er sem
tengist vinstrimennskunni. Ţví ef virkilegur mannkćrleikur og
umhyggja fyrir bágstöddum í dag ríkti í ríkisstjórn vinstrimanna,
hefđi hún tekiđ beiđni trillukarla opnum örmum, og samţykkt
erindi ţeirra samdćgurs.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Ásmundur undir miklum ţrýstingi
13.12.2009 | 00:44
Ásmundur Einar Dađason ţingmađur VG og NÝKJÖRINN FORMAĐUR
HEIMSSÝNAR, samtaka er berjast gegn ađild Íslands ađ ESB, er nú
undir miklum og vaxandi ţrýstingi, vegna afgreiđslu á IceSave á
Alţingi Íslendinga. En sem kunnugt er greiđa a.m.k tveir ţingmenn
VG á móti Icesave, ţau Ögmundur Jónasson og Lilja Mósesdóttir.
Vitađ er um hörđ átök innan VG um máliđ. Og mun Ásmundur kominn
upp ađ vegg. Svavars-armur flokksins, IceSave-hópurinn innan VG,
mun ganga ótrúlega hart fram međ vitund og vilja formannsins,
sem leggur allt undir til ađ ţjóđsvikin nái fram ađ ganga. Og ţađ
svo, ađ sjálft stjórnarráđiđ hefur veriđ uppvíst af gróflegri tilraun
til ađ eyđileggja undirskriftasöfnun InDefence gegn IceSave. Sem
hlýtur ađ kalla á opinbera rannsókn og kćru eftir helgi, ţví slík
ađför ađ lýđrćđinu á Íslandi er einsdćmi. En sýnir á hvađ hátt stig
kommúnískt stjórnarfar er komiđ á innan sjálfs stjórnarráđsins.
Ásmundur Einar stendur ţví frammi fyrir tveim kostum. Ađ standa
međ frjálsu Íslandi, og hafna inngöngumiđanum ađ ESB sem hann
SJÁLFUR hefur viđurkennt ađ sé lykilinn ađ ađild Íslands ađ ESB,
eđa ađ segja af sér formennsku í Heimssýn. Vonandi verđur hann
í hópi Ögmundar og Lilju, og verji FRJÁLST ÍSLAND og lífsafkomu
ţjóđarinnar, en icesave mun rústa íslenzku velferđarkerfi, og skapa
á Íslandi bláfátćkt og eymd um ókomna tíđ, nái ţjóđsvikasamning-
urinn um IceSave fram ađ ganga.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEB! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Bullundirskriftum fćkkar stórlega | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Verđur ţá höfđađ skađabótamál á Jóhönnu og Steingrím ?
12.12.2009 | 13:32
Gott mál. Fjármálaráđuneytiđ metur hvort unnt verđi ađ hefja
og reka skađabótamáll á hendur ţeim sem valdiđ hafa ríkinu
og ALMENNINGI fjárhagslegu tjóni međ athöfnum sínum í ađ-
draganda bankahrunsins. En ţar hlýtur IceSave-glćpurinn
ađ verđa efstur á blađi. Ţví vaknar sú spurning. Ef Jóhönnu
Sigurđardóttir forsćtisráđherra og Steingrími J Sigfússyni
fjármálaráđherra tekst ađ kúga gegnum Alţingi ríkisábyrgđ
á Icesave-ţjóđsvikasamningnum, án ţjóđréttarlegra kvađa
ţar um, međ stórkostlegu fjárhagslegu tjóni fyrir ALMENNING
á Íslandi og íslenzka ríkiđ um ófyrirséđa framtíđ, myndast ţá
ekki sjálfkrafa skađabótaskylda á ţá sem ađ slíkum ţjóđ-
svikagjörningi standa? Á sjálfa Jóhönnu og Steingrím fyrst
og fremst?
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fulldalda.is
www.frjalstisland.is
Skađabótamál ríkisins til skođunar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Er Ísland orđiđ kommúnistaríki ? Árásir á InDefence úr stjórnarráđinu.
12.12.2009 | 00:37
Mađur hlýtur ađ spyrja hvort Ísland sé orđiđ ađ allsherjar
kommúnistaríki? Kúba Norđursins. Ţegar ástandiđ er orđiđ
svo sjúkt og kommúnískt í stjórnarráđi Íslands, ađ menn
ţar á bć séu farnir ađ falsa undirskriftalista út í bć sem
stjórnvöldum er ekki ţóknanlegir. En undirskriftalisti In-
Defence gegn IcaSave-ţjóđsvikunum hefur ítrekađ veriđ
reynt ađ falsa úr tölvum úr Stjórnarráđinu. Ţetta er svo
grafalvarlegt mál ađ ţetta kallar á opinbera rannsókn.
Og ŢAĐ ÁN TAFAR! Ţingmenn stjórnarandstöđu hljóta ađ
taka máliđ upp strax á nćsta ţingfundi, og InDefenc
hópurinn hlýtur ađ kćra máliđ til lögreglu.
Jóhanna og Steingrímur virđast einskyns ćtla ađ svíf-
ast međ ađ kúga icesaves-skuldadrápsklyfjarnar upp
á ţjóđina. HVAĐ SEM ŢAĐ KOSTAR!!! Jafnvel ţótt beita
ţurfi alrćmdum kommúnískum ađferđum eins og hér
hefur verđ sagt frá.
Ţetta ćtti ađ verđa enn meiri hvati til Íslendinga ađ
skrifa nú á lista InDefence. - Og hér međ er skorađ á
ţjóđina ađ mótmćla nú RĆKILEGA og skrifa undir list-
ann. www.indefence.is/
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né ICESAVE! EKKERT ICESAVE né AGS!
www.fullvalda.is
www.frjalstisland.is
Bullundirskriftir raktar til stjórnarráđsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |