Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2010
HÆGRI GRÆNIR með hreina stefnu í Evrópumálum
24.7.2010 | 00:15
Hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur HÆGRI GRÆNIR er stefnir að
framboði í ÖLLUM kjördæmum, virðist eini stjórnmálaflokkurinn
sem hægt verður að treysta í Evrópumálum við næstu þingkosn-
ingar. Stefnan er skýr og afdráttarlaus. ENGIN ESB AÐILD og
AÐILDARFERLIÐ AÐ ESB SKAL TAFARLAUST DREGIÐ TIL BAKA.
Hinir flokkarnir virðast meir og minna klofnir í þessu stórpólitíska
hitamáli að undanskildi Samfylkingunni. Þrátt fyrir landsfundarsam-
þykktir virðist Sjálfstæðisflokkurinn klofinn, meir að segja sjálfur þing-
flokkurinn. Í dag situr t.d einn yfirlýstur ESB-sinni í þingflokknum,
og annar yfirlýstur (Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir) bætist við í haust.
Framsóknarflokkurinn er út og suður í Evrópumálum, sem er m.a ein
af skýringum fyrir slæmri stöðu hans í dag. Vinstri grænir eru meiri-
háttar jó jó flokkur í Evrópumálum, flokkurinn sem kom ESB-hraðlest-
inni af stað. - Og þótt Kristin stjórnmálasamtök og Fullveldissinnar
séu á móti ESB-aðild, hafa þau ekki tilkynnt um framboð í næstu
kosningum eins og HÆGRI GRÆNIR hafa gert. Samt ber ég FULLA
virðingu fyrir þeim!
HÆGRI GRÆNIR voru stofnaðir á þjóðhátíðardegi Íslendinga, þann
17 júní s.l. Sem segir margt um flokkinn. Frá því hafa á annað þúsund
manns skráð sig í flokkinn, sem hlýtur að teljast meiriháttar gott á svo
stuttum tíma. HÆGRI GRÆNIR eru umbótasinnaður borgaraflokkur, er
lætur sig varða hag ALMENNINGS á Íslandi fyrst og fremst, og að
staðið verði vörð um íslenzka þjóðarhagsmuni og þjóðfrelsi Íslendinga,
ásamt virðingu fyrir íslenzkri náttúru. Flokkur er segir allri spillingu
stríð á hendur!
Tugþúsunda kjósenda Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks urðu fyrir
MIKLUM vonbrigðum með stjórnarfar þessara flokka í kjölfar hrunsins.
Kjósendur, sem sem ekki geta hugsað sér að kjósa þá aftur. Kjósendur
sem lengi hafa því beðið uppstokkunar á mið/hægri kanti íslenskra
stjórnmála. Þeir sem kynna sér nú HÆGRI GRÆNA og frábæru stefnu
þeirra munu skjótt komast að því að þarna er einmitt sá flokkur kominn
sem beðið hefur verið eftir!!" STERKUR HEILSTEYPTUR BORGARALEGUR
FLOKKUR Á ÞJÓÐLEGUM GRUNNI!
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Sósíaldemókrötum EKKERT heilagt varðandi þjóðfrelsið !
23.7.2010 | 00:19
Sósíaldemókratar hér á landi virðast EKKERT heilagt þegar
kemur að fullveldi og sjálfstæði Íslands. Á bloggi mínu í gær
var vakin athygli á að þýzki fjármálaráðherrann hafi setið ríkis-
stjórnarfund í Frakklandi. Í framhaldinu var spurt hvort við Ís-
lendingar ættu von á slíkum ráðherraheimssóknun göngum
við í ESB? Hvort spænskir eða breskir sjávarútvegsráðherrar
myndu t.d sækja ríkisstjórnarfundi á Íslandi þegar kæmi að
því að ræða stjórnun veiða á Íslandsmiðum. Hinn ungi sósíal-
demókrati sem gerði athugasemd við blogg mitt, þótti ekkert
athugavert við það að erlendur ráðherra sæti ríkisstjórnarfundi
á Íslandi. Væri bara hið besta mál! Sjá blogg mitt í gær!
Lengi hefur maður vitað um óþjóðhollustu og andþjóðleg
viðhorf sósíaldemókrata, bæði hérlendis sem erlendis. En að
ósvífni þeirra margra sé eins ógeðfeldinn og hér kom fram er
með hreinum ólíkindum. Virðast einskins svifast í því að sitja á
svikráðum við þjóðina. Sem best kom fram í Icesave, og nú í ESB-
aðildarferlinu. Ekki að furða að aðal-sósíaldemókratinn sjálfur,
Jóhanna Sig, vissi ekki einu sinni hvar þjóðfrelsishetja Íslendinga,
Jón Sigurðsson, væri fæddur í 17 júní ræðu sinni! Sem var í sálfu
sér ALGJÖR SKANDALL!!!!!!!!
Er ekki tími til kominn að sósíaldrenkrataflokkurinn á Íslandi,
Samfylkingin, verði skilgreind FORMLEGA sem ERLENDUR flokkur,
ERLENDRA HAGSMUNA. Já, einskonar RASISTAFLOKKUR gegn
íslenzkri þjóð og íslenzkri framtíðartilveru! - Og fái VIÐEIGANDI
stöðu í samræmi við það!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Spænskir eða breskir ráðherrar á íslenzkum ríkisstjórnarfundum?
21.7.2010 | 20:29
Mun það gerast í náinni framtíð að t.d spænskir eða breskir
sjávarútvegsráðherrar sitji ríkisstjórnarfundi á Íslandi? En
Evrópuvaktin greinir frá þeim sögulega atburði að þýzki fjár-
málaráðherrann hafi setið ríkisstjórnarfund í Frakklandi nú
í dag. En með setu sinni sinni á franska ríkisstjórnarfundinum
hafi sá þýzki staðfest með táknrænum hætti SAMEIGINLEGA
áherslu þýzkra og franskra stjórnvalda á nauðsyn EINHUGA
efnahagsstjórnar í Evrópu.
Enn eitt dæmið um samrunaferlið í ESB að Bandaríki Evrópu.
Þannig að ef ESB-sinnar á Íslandi ná takmarki sínu um inn-
limun Íslands í ESB, mætti eiga von á að t.d breskir eða spæn-
skir sjávarútvegsráðherrar verði tíðir gestir á ríkisstjórnarfund-
um á Íslandi, til að skipuleggja veiðar ESB-flotans við Ísland.
Því við inngöngu mun jú hin SAMEIGINLEGA SJÁVARÚTVEGS-
STEFNA ESB gilda, sem nú hefur AFSKRIFAÐ meir að segja
hinn svokallaða hlutfallslega stöðuleika milli landa í sjávar-
útvegsmálum, sbr. Græna bók ESB.
Þá munu orku-og auðlindaráðherrar ESB-ríkja einnig verða
tíðir gestir á ríkisstjórnarfundum Samfylkingarinnar og hinna
ESB-sinnuðu Vinstri grænu, sem komu jú ESB-hraðlestinni af
stað. Falleg framtíðarsýn fyrir íslenzka þjóð, eða hitt þó heldur!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!
AÐLÖGUN, ekki umsókn. Þjóðaratkvæðagreiðslu STRAX!!!
20.7.2010 | 21:03
Þegar í upphafi viðræðna um aðild Íslands að ESB, liggja
samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar ekki fyrir. Eðlilega! Því
Samfylkingin vissi og veit að um AÐLÖGUNARFERLI að ESB
er að ræði, en ekki samningsviðræður, eins og Alþingi var
látið halda þegar það samþykkti umsóknina að ESB. Þannig
var Alþingi Íslendinga BLEKKT þarna í grundvallaratriðum,
sem er grafalvarlegt mál. Á næstu mánuðum og misserum
stendur Alþingi frammi fyrir því að gjörbreyta öllu stjórnkerfi
íslenzka ríkisins til samræmis við allt ESB-regluverkið. Löngu
löngu áður en fyrir liggur um hvort þjóðin vilji ganga í ESB.
Þannig verða Íslendingar þegar í stað að banna allar hval-
veiðar, og aðlaga íslenskum sjávarútvegi að sameiginlegri
sjávarútvegsstefnu ESB, auk landbúnaði, þótt þessar tvær
mikilvægu atvinnugreinar standi í dag utan EES-samning-
sins. Og til að flýta fyrir AÐLÖGUNARFERLINU segist ESB
tilbúið að greiða íslenzkum stjórnvöldum fleiri milljarða.
Þetta er náttúrulega SVO GALIÐ SEM VERÐA MÁ! Þjóðin
látin standa frammi fyrir orðnum hlut! E S B A Ð I L D!
Ætla alþingsmenn á Alþingi Íslendinga að láta hafa sig
að fífli? - Ætlar þjóðin að láta ESB-sinna hafa sig að al-
gjöru fífli? Þess vegna á nú þegar að efna til þjóðaratkvæða-
greiðslu um aðildina að ESB! Á Ð U R en sjálf öll AÐLÖGUNIN
fer af stað! Gerist það ekki, VERÐUR UPPREISN!!! Þar sem
þetta er langstærsta pólitíska hitamál lýðveldisins, sem
þjóðin á að eiga FYRSTA og SÍÐASTA orðið!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Ekki meiri hræsni Ásmundur Einar! ALLS ALLS EKKI !
18.7.2010 | 00:13
Enn aftur hleypur Ásmundur Einar Daðason þingmaður
Vinstri grænna í fjölmiðla um Evrópumál. Skrifar nú grein í
MBL og segir að ESB-umsóknin, ESB-aðlögunarferlið eigi
að taka til baka.
Hver trúir þér Ásmundur Einar að þú meinir nokkuð skap-
aðan hlut með þessu? Þú styður bæði flokk og ríkisstjórn
sem vinnur nótt og dag að AÐLÖGUNARFERLI ÍSLANDS AÐ
ESB.- Meir að segja ESB-mútugreiðslunar líka! Ef þú villt
EINHVERN TÍMANN vera samkvæmur sjálfum þér, SKALTU
STRAX HÆTTA AÐ STYÐJA ÞESSA FJANDANS ESB-RÍKISSTJÓRN
ÞÍNA OG SEGJA ÞIG ÚR HINUM ESB-SINNAÐA FLOKKI, Vinstri
grænum. FYRR VERÐUR E K K E R T mark á þér takið!! En á
meðan þú GERIR ÞAÐ EKKI. Í Guðs bænum hættu þessari
YFIRGENGILEGRI ENDALAUSRI HRÆSNI!
En maður á kannski ekki að vera að æsa sig yfir slíkum
manni og Ásmundi Einari. - Allt of mikils til mælst að sósíal-
isti og vinstrisinni eins og hann sé nokkurn tíman samkvæm-
ur sjálfum sér í orði og verki. En að hafa svona komma sem for-
mann Heimssýnar er auðvitað ALGJÖR SKANDALL!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Kommúnistafundur um ESB
17.7.2010 | 00:14
Kommúnistafundur um ESB var haldinn á Lækjartorgi
í gær. Keyrandi framhjá var þetta mjög fámennur hópur
að sjá, enda hræsnisfundur einhverrar sellu úr Vinstri
grænum, er kalla sig Rauður vettvangur. Rauðir fánar
voru mjög áberandi, en sá íslenzki hvergi að sjá. Sem
segir allt sem segja þarf! Því fram til þessa hafa Vinstri
grænir, forverar hérlendra kommúnista, og sellur þeim
tengd, ávalt vísað öllum þjóðlegum viðhorfum og gildum
á bug, enda skorti bara Vinstri græna í ríkisstjórn, til að
ESB-hraðlestin til Brussel færi af stað.
Gleðilegt hversu margir sannir ESB-andstæðingar og
ÞJÓÐFRELSISSINNAR sáu gegnum hræsni kommanna, úr
VG, og MÆTTU EKKI!!!!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
ÁFRAM H Æ G R I G R Æ N I R!!!!!!!!
![]() |
Útifundur gegn ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hægri grænir virðast fá góðan hljómgrunn. Fyrsti opni fundurinn...
15.7.2010 | 00:24
Hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur HÆGRI GRÆNIR virðast ætla
að fá mjög góðan hljómgrunn. Var stofnaður 17 júní s.l á þjóð-
hátíðardegi Íslendinga, og síðan hafa um 1000 manns gerst
meðlimir. - Þetta hlýtur að teljast met á svona stuttum tíma.
Enda málstaðurinn frábær, ítarleg stefna í öllum málaflokkum.
Stefna sem höfðar til hins óbreytta ALMENNINGS á Íslandi.
Þar sem áhersla er lögð á hagsmuni hans, frelsi, hugrekki,
mannúð og nýsköpun, ásamt því að segja hverskyns spillingu
stríð á hendir. Flokkur ÍSLENZKRA ÞJÓÐARHAGSMUNA, þ.á.m
gegn ESB-aðild, gegn Icesave og gegn AGS, og að standa vörð
um náttúru Íslands.
Sem umbótasinnaður hægrisinni með þjóðleg viðhorf og gildi
án fordóma að leiðarljósi, hef lengið beðið eftir slíkum flokki.
Ekki síst eftir hrunið mikla þar sem m.a Sjálfstæðisflokkurinn
brást ALGJÖRLEGA á vaktinni! En Sjálfstæðisflokkurinn hefur
vegna þessa misst ALLAN trúnað og ímynd sem framsækið
borgaralegt afl á þjóðlegum grunni. Og afleiðingin? Hörmuleg,
afdönkuð vinstristjórn! NÝTT stjórnmálaafl með nýju og fersku
fólki hefur því sárvantað á hægri kant íslenzkra stjórnmála.
Fram til þessa! ÞAÐ stjórnmálaafl virðist nú mætt til leiks, til
heilla landi voru og þjóð. H Æ G R I GRÆNIR!
Vert er að vekja athygli á OPNUM FUNDI hjá HÆGRI GRÆNUM
í kvöld 15 júlí kl 20 á Kaffi Sólon. Þar verða fluttar margar fram-
söguræður, og flokkurinn kynntur. Mætum sem flest!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Á F R A M H Æ G R I G R Æ N I R í öllum kjördæmum Íslands!
ps. HÆGRI GRÆNIR eru með heimasíðu á Facebook...................
Til FJANDANS með þessar ESB-mútur !!
14.7.2010 | 15:12
Til FJANDANS með þessar ESB-mútur! Mótmælum HARÐLEGA
þessum VÍTAVERÐUM afskiptum ESB að íslenzkum innanríkis-
málum! Og nú er þetta orðið ÆPANDI staðreynd! Verið er að
AÐLAGA ALLT STJÓRNKERFI ÍSLANDS að ESB-stjórnkerfinu.
ÁN NOKKURS TILLITS TIL HVORT AÐILD VERÐUR SAMÞYKKT
EÐA EKKI. Svokallaðar ,, samningarviðræður" um aðildina
eru því HREIN OG KLÁR BLEKKING! S K R Í P A L E I K U R!
Enda um EKKERT að semja, heldur að aðlagast ESB ÁN
ÞESS AÐ ÞJÓÐIN SÉ SPURÐ AÐ ÞVÍ EINU ORÐI! Auk þess
var Alþingi Íslendinga BLEKKT í fyrra, með því að samþykkja
aðildarumsókn, SEM VAR ENGIN AÐILDARUMSÓKN, heldur
AÐLÖGUNARFERLI, INNlLIMUN ÍSLANDS Í ESB, þjóðinni al-
gjörlega forspurðri!
Timi til kominn að þjóðin GERI U P P R E I S N gegn svona
meiriháttar árás ESB á fullveldi og sjálfstæði Íslands, og að þeir
þjóðsvikarar sem að þessari aðför standa verði látnir svara
til saka. OG ÞAÐ ÞEGAR Í STAÐ!!!
BURT MEÐ AÐLÖGUNARFERLIÐ AÐ ESB! NÚ ÞEGAR!
BURT MEÐ AFSKIPTI ESB AÐ ÍSLENZKUM INNANRÍKISMÁLUM!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
![]() |
Ísland á nú rétt á ESB-styrk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
EKKERT að marka Ásmund Einar í Evrópumálum
14.7.2010 | 14:06
Ásmundur Einar Daðason þingmaður Vinstri grænna skrifar
í dag grein í Fréttablaðið, og segir nú jarðveg fyrir stöðvun á
aðlögunarferlis að ESB.. EKKERT að marka þennan mann í
Evrópumálum. Þingmann sem kom sjálfur aðlögunarferlinu
af stað. Og styður þetta aðlögunarferli enn í dag á fullu með
því að styðja bæði flokk og ríkisstjórn sem vinnur að þessu
sama aðlögunarferli dag og nótt. Er ekki tími til kominn að
þessi hræsni og tvöfeldni þingmannsins fari að linna?
Vinstri grænir eru MEIRIHÁTTAR ESB flokkur. Því loks og
þeir komust í ríkisstjórn fór ESB-hraðlestin af stað. Og er
á ógnarhraða, allt í boði Vinstri grænna. Skósveina vina
sinna, sósíaldemókratanna í Samfylkingunni.
En skandallinn er: Enn er þessi þingmaður Ásmundur
Einar formaður Heimssýnar. Laumu-ESB-sinninn sjálfur!
Laumu-ESB-sinninn og laumi-komminn! SKANDALL!!!!!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICEESAVE né AGS!
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!
Ögmundur og Vinstri grænir slá met í pólitískri hræsni!
14.7.2010 | 00:41
Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna segir á
RÚV.is að ríkisstjórnin sé fallinn á prófi, verði sölunni á HS
Orku til Magma ekki rift. - Enn ein pólitíska hræsin hjá
Ögmundi og Vinstri grænum. - Maður er farinn að verða
flökurt í hvert skiptið og maður heyrir Vinstri græna nefnda
á nafn eða talsmenn þeirra. Halda að þeir komist endalaust
upp með pólitískar lygar og hræsni gagnvart íslenzkri þjóð.
ESB-aðlögunarferlið ÞEIRRA, ICESAVE-þjóðsvikin ÞEIRRA og
nú HS Orku hneykslið ÞEIRRA tala þar skýru máli. Samt á
þessi OFUR-HRÆSNI VG gagnvart þjóðinni ENGUM að koma
á óvart. - Því hér fara forverar hérlendra andþjóðlegra
kommúnista sem svífast einskins í því að sitja á svikráðum
við þjóðina. Dag og nótt! Og nú í samvinnu við sósíaldemó-
kratana sína.
Burt með vinstristjórn AGS/Magma á Íslandi!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
ÁFRAM HÆGRI GRÆNIR!