Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011
Stórsigur ESB-andstćđinga í Finnlandi. Gott mál!
17.4.2011 | 21:49
Stórsigur Sannra Finna í ţingkosningunum í Finnlandi
er merki um stórvaxandi gremju og andúđ ţjóđa innan
ESB međ sambandiđ. - Hver flokkurinn og frambođin á
fćti öđru í ríkjum ESB sem eru andstćđ ESB virđast í
stórsókn. Heilbrigđ ţjóđhyggja í Evrópu virđist vera ađ
sćkja verulega í sig veđriđ gegn hinni óraunsćju og í
flestum tilfellum hinni öfgafullu alţjóđahyggju sem er
grunnstođ ESB-hugsjónarinnar. Sem nú birtist í öllu sínu
versta veldi, sbr. upplausn evrusvćđisins međ tilheyrandi
skuldakreppu og bankakrísu ţar sem almenningur er
skikkađur til ađ borga brúsann ŢVERT Á LANDAMĆRI.
Á sama tíma er hjákátlegast ađ horfa upp á ESB-trúbođiđ
á Íslandi rembast viđ ađ trođa Íslandi inn í ţetta deyjandi
samband í upplausn. Trúbođ sem senn mun líđa undir lok
eins og sjálft Evrópusambandiđ!
Til hamingju finnskir ţjóđfrelsissinnar međ sigurinn!
Ljóst ađ viđ höfum sigrađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ögmundur málar varđskip ESB-litum. SKANDALL !
17.4.2011 | 08:52
Ţá höfum viđ ţađ. Ögmundur Jónasson YFIRRÁĐHERRA
Landhelgisgćslu Íslands, samţykkir ađ íslenzkt varđskip
sé málađ í fánalitum ESB! Hafi nokkur mađur sýnt ţvílíka
tvöfeldni í Evrópumálum, ţá er ţađ Ögmundur Jónasson
innanríkisráđherra. Fyrir utan yfirgengilegan andţjóđlegan
gjörning sem í ţessu felst!
Hvađ veldur? Ögrun viđ íslenzkt fullveldi og sjálfstćđi í
anda ESB-hugsjónar? ESB-vćđing íslenzks hugarfars í
ađlögunarferlinu ađ ESB? Hvers vegna var ekki sami
háttur hafđur á og í fyrra, en ţá var íslenzkt varđskip leigt
til landamćravaktar á Miđjarđarhafi í sínum ÍSLENZKU
FÁNALITUM og undir ÍSLENZKUM FÁNA? Hvađ hefur breyst
síđan?
Öll varđskip og herskip bera fána eđa fánaliti sinnar ţjóđar,
án tillits til verkefna. Ţannig eru 3 ţýzk herskip í Sundahöfn í
dag flaggandi sínum ŢÝZKA FÁNA!
Íslenzk varđskip eiga ađ ţjóna ÍSLENDINGUM á ÍSLENZKU
YFIRRÁĐASVĆĐI. Útleiga ţeirra undir ERLENDUM FÁNA er
SKANDDALL! Ríkisstjórn sem var tilbúin s.l mánudag ađ
henda ŢRJÁTÍU MILLJÖRĐUM í vexti vega ólögvarinnar
krafna óvinveittra nýlenduvelda, hefur meir en nóg ráđ á
ađ halda uppi öflugum íslenzkum varđskipaflota viđ strendur
Íslands.
Ögmundur! Afturkallađu ţennan gjörning ţinn TAFARLAUST
og SEGĐU SVO AF ŢÉR!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
HĆGRI GRĆNIR áhugaverđur kostur í dag !
16.4.2011 | 00:31
Í allri ţeirri upplausn sem gćtir í íslenzum stjórnmálum
í dag, ţar sem Fjórflokkurinn er allur meir og minna klofinn,
virđist hinn nýi flokkur HĆGRI GRĆNNA, FLOKKUR FÓLKSINNS,
vera hinn áhugaverđasti kostur. Ekki síst međal borgarasinn-
ađs ţjóđhyggjufólks, í ljósi ţess hversu Sjálfstćđisflokkurinn
brást herfilega međ einu mesta efnahagshruni sögunar.
Upplausnin, stjórnleysiđ og agaleysiđ verđur aldrei upprćtt
nema međ sterkri borgaralegri ţjóđhyggjustjórn. Númer eitt
er ađ byggja upp traust á ný, og trú á íslenzka framtíđ. Ţar
sem ţjóđin er hvött til dáđa. Allt ţetta hefur hinn ţjóđfjand-
sami sósíaldemókrataismi og ađrir vinstrisinnar unniđ gegn,
sem eru höfuđ andstćđingar borgaralegrar ţjóđhyggju. En
sósíaldemókrataisminn grasserar nú í Fjórflokknum sem
aldrei fyrr, sbr. Icesave-svikin hjá flokksforystu Sjálfstćđis-
flokksins.
Á Útvarpi Sögu er skođanakönnun nú yfir helgina um fylgi
flokka. Í ţeirri könnun taka HĆGRI GRĆNIR ţátt. Fróđlegt
verđur ađ fylgjast međ ţeirri niđurstöđu!
Tilvís: HĆGRI GRĆNIR á facebook.
Ţurfum ţjóđhollt hćgriafl! Ekki enn einn vinstriflokkinn!
15.4.2011 | 00:16
Upplausn er í íslenzkum stjórnmálum. Vinstristjórnin
komin ađ fótum fram. - Klofningur úr Vinstri grćnum
bođar enn einn vinstriflokkinn. Sem er ekki á bćtandi
á hina ţjóđfjandsömu vinstrimennsku á Íslandi, međ
hinn andţjóđlega sósíaldemókrataisma í fararbroddi,
er grasserar meir og minna í Fjórflokknum. Ekki síst
í hinum undarlega andlausa Sjálfstćđisflokki, sem
hallast meir og meir til vinstri eftir sem sósíaldemókröt-
unum ţar á bć vex ásmegin.
Vinstrimennskan og vinstrisinnuđ gildi og viđhorf hafa
alltof mikiđ litađ íslenzk stjórnmál. Ekki síst ţau sósíal-
demókrataísku. - Sem m.a komu EES-mistökunum á er
skópu eitt mesta efnahagslegt hrun Íslandssögunar.
Međ tilstyrki sósíaldemókratanna í Sjálfstćđisflokkunum.
Og ćtluđu svo ađ toppa ţjóđarsvik sín međ ađ koma
Icesave-skuldadrápsklyfjunum á ţjóđina. Sem kom í veg
fyrir ţađ međ tilstuđlan forseta síns.
Stjórnleysiđ, upplausnin og aulahátturinn í íslenzku
stjórnarfari orsakast fyrst og fremst af skorti á pólitískri
ţjóđhollri kjölfestu frá hćgri. Borgaralegri sterkri ŢJÓĐ-
HYGGJU, er tali kjark og ţor í ţjóđina. Og standi sterkan
vörđ um íslenzka ţjóđarhagsmuni, íslenzkt fullveld og
sjálfstćđi. Já nýtt ţjóđhollt hćgriafl!
Í Guđs bćnum ekki enn einn vinstriflokkinn í viđbót!!!
Ţjóđin er komin upp í kok af vinstrimennskunni, og öllu
ţví stjórnleysi, upplausn og undirlćgjuhćtti sem henni
fylgir.
Íhuga ađ stofna ţingflokk | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Gnarr alţjóđlegt viđundur! Móđgar ţýzka vinarţjóđ!
14.4.2011 | 09:59
Skv. frétt Vísir.is neitar Jón Gnarr borgarstjóri ađ taka
á móti yfirmanni ţýzku flotadeildarinnar, sem er komin
til Reykjavíkur í heiđursheimsókn. Ţetta mun vera í fyrsta
sinn í sögu ţýzka flotans, er borgarstjóri borgar sem flot-
inn heimsćkir, neitar ađ hitta yfirmanninn.
Ţá segist fréttastofan hafa heimildir fyrir ţví ađ borgar-
stjóri hafi beitt sér fyrir ţví ađ skipin fengju ekki ađ koma
inn í gömlu höfnina, heldur Sundahöfn.
Ţarna sýnir borgarstjóri mikilli vinarţjóđ Íslendinga gróf-
lega lítilsvirđingu og móđgun. Ekki síst ţar sem á sama
tíma og heimsóknin stendar mun Landhelgisgćslan njóta
ađstođar ţyrlu flotans međan önnur ţyrla gćslunnar er í
viđgerđ nćstu daga.
Allt er ţetta hiđ furđulegasta eins og međ allt sem tengist
ţessum manni sem á ađ heita borgarstjóri. Nema hvađ nú
hefur hann endanlega gert sig ađ alţjóđlegu viđundri. Sem
er ekki ţađ sem Ísland ţarfnast í dag í samskiptum sínum
viđ eina bestu vinarţjóđ fyrr og síđar!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Icesave-stjórnin burt og allt hennar hafurtask !
11.4.2011 | 00:13
Ein grundvallarforsenda ţess ađ Ísland geti variđ málstađ
sinn á alţjóđavettvangi er sú ađ Icesave-stjórnin segi nú
af sér tafarlaust. Og ekki bara hún, heldur allt hennar auma
andţjóđlega hafurtask sem hefur dag og nótt variđ hinn
ţjóđfjandsama málstađ hennar í Icesave. Ţetta liggur svo í
augum uppi. Allt annađ er yfirgengilegur ótrúverđugleiki og
skrípaleikur gagnvar umheimi, og ekki á bćtandi.
Efnt verđi til kosninga ţegar í stađ, og forseti skipi í milli-
tíđinni utanţingstjórn ţjóđhyggjufólks til ađ verja hagsmuni
Íslands og malstađ!
ÁFRAM ÍSLAND!
Sterk rök okkar í Icesave | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ríkisstjórnin segi af sér tafarlaust!
10.4.2011 | 14:38
Niđurlćging ríkisstjórnarinnar viđ úrslit Icesave-kosninganna
er algjör. Rúin öllu trausti! Ekki bara á Íslandi, heldur gagnvart
umheimi öllum. Ţví VERĐUR hún nú tafarlaust ađ segja af sér!
Gagnvart umheiminum situr ríkisstjórn sem alls ekki er hćgt
ađ treysta. Ríkisstjórn, sem hvađ eftir annađ er ber ađ ţví ađ
lofa hlutum í milliríkjasamskiptum, ţvert á ţjóđarviljann, og
ţarf ađ fara afturreka međ ţá hvađ eftir annađ, eins og
alţjóđlegt viđundur. Hvergi í veröldinni yrđi slík ríkisstjórn stćtt
áfram.
Ömurlegast var hins vegar ađ horfa á formann Sjálfstćđis-
flokksins í Silfri Egils í dag ađ geta ekki svarađ eins sjálfsögđum
hlut og ađ bera fram vantraust á ríkisstjórna. Viđ ţađ bćttist
enn annađ pólitíska viđundriđ...........
Ekki tilefni til kosninga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Framsókn klofin í ESB-málum. HĆGRI GRĆNIR skýr valkostur!
9.4.2011 | 18:09
Framsókn ennţá margklofin í Evrópumálum á flokksţingi
í dag. Skipar sig ţví áfram í sveit klofningsflokkanna í ESB-
málum međ Vinstri grćnum og Sjálfstćđisflokki. HĆGRI
GRĆNIR eru ţví skýr og áhugaverđur valkostur fyrir alla
ţjóđfrelsissinnađa ESB-andstćđinga međ borgaraleg
gildi og viđhorf ađ leiđarljósi. - Ţennan valkost eiga ţví
HĆGRI GRĆNIR ađ vekja athygli á og nýta sem forystuafl
ŢJÓĐFRELSIS og ŢJÓĐHYGGJU!
Áfram HĆGRI GRĆNIR!
Felldu tillögu um ađ hćtta ađildarviđrćđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Fimm mikilvćgir Bónusar viđ N E I viđ Icesave!
9.4.2011 | 00:49
Međ BÓNUS EITT ţá geta ţjóđhollir íslenzkir kjósendur međ
NEI viđ Icesave, komiđ loks viđeigandi refsihöggi á bresk stjórn-
völd vegna hinna vítaverđu hryđjuverkalaga ţeirra á Ísland
haustiđ 2008. Breskir innistćđueigendur hafa ţegar fengiđ allt
sitt ađ fullu greitt, og gott betur, ţökk sé neyđarlögunum íslenzku.
En allur vafi um heimtur úr lánasafi gamla Landsbankans geta nú
íslenzkir ţjóđhollir kjósendur komiđ á bresk stjórnvöld. - Mjög
svo tímabćr og kćrkomin refsing fyrir hin vítaverđu og einstöku
hryđjuverkalög brezkra stjórnvalda á hina saklausu íslenzka ţjóđ
haustiđ 2008.
Međ BÓNUS TVÖ geta ţjóđfrelsissinnađir Íslenzkir kjósendur međ
NEI viđ Icesave sett alvarlegan stein í götu umsóknar Íslands ađ
ESB. - Og í raun gert út af viđ ţađ ferli, sbr. Eirikur Bergmann í
viđtali viđ dönsku Ritzau 7 /4 s.l. Ađ notafćra ekki ţetta einstaka
tćkifćri til ţess yrđu meiriháttar og ófyrirgefanleg mistök. Ţví ađ
Icesave er algjörlega samofiđ ESB-umsókninni.
Međ BÓNUS ŢRJÚ geta íslenzkir ţjóđhollir og heiđarlegir kjósendur
međ NEI viđ Icesave komiđ fram skýrum og afdráttarlausum skila-
bođum um ţađ ađ viđ borgum ALLS EKKI skuldir fjárglćframanna, sem
eru gríđarleg mikilvćg skilabođ , ekki bara til umhverfis okkar, heldur
og ekki síst til umheimsins alls, sem eftir verđur tekiđ, skiliđ og virt.
Međ BÓNUS FJÖGUR geta ţjóđhollir íslenzkir kjósendur međ NEI viđ
Icesave lýst ţar međ fullkomnu vantrausti á Alţingi, ríkisstjórn,
og hiđ handónýta embćttismannakerfi, sem gjörsamlega hefur
brugđist fyrir og eftir hrun. - Ekki síst í öllu ţessu mikla og einstaka
Icesave-klúđri! Í kjölfariđ yrđi allsherjar pólitísk og embćttismanna-
leg uppstokkunarhreinsun, og kosningar, ţar sem framfarasinnuđ
ţjóđhyggjuöfl tćku viđ!!!
Og međ BÓNUS FIMM međ ţví ađ segja N E I viđ Icesave, yrđi einum
versta skuldarápsklyfjadraugi framtíđarinna rutt úr vegi. Hann mun
lognast útaf undra fljótt, framtíđaróvissu eytt hvađ Icesave varđar,
og ţjóđin getur fariđ ađ hugsa um allt annađ en Icesave,-drauginn.
Sem hún mun alls ekki gera nćstu áratugi, samţykkir hún hinar
ólögvörđu Icesave-skuldarápsklyfjar útrásarmafíuósa, byggđri á
ólögvarinni kröfu óvinveittra nýlenduvelda.
KJÓSUM FRELSIĐ EN EKKI ICESAVE-HELSIĐ!
Sem ÍSLENDINGAR segjum N E I VIĐ ICESAVE!
Ekki spurning!
Fjölgar á kjörskrá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fyrsta Icesave-vaxtagreiđsla ígildi 5 björgunarţyrlna. HNEYKSLI!
8.4.2011 | 14:55
HNEYKSLI, AULAHÁTTUR og ŢJÓĐARSVIK! Á sama tíma og hin
ţjóđfjandsama Icesave-stjórn setur kaup á lífsnauđsynlegum
nýjum björgunarţyrlum í frost, ćtlar ţessi sama ţjóđfjandsama
ríkisstjórn ađ greiđa óvinveittum nýlenduveldum andvirđi fimm
björgunarţyrlna í vexti nú eftir helgi. Vegna ólögvarinna krafna
sem ţar ađ auki eru skuldir stórglćpamanna sem ţjóđinni er
algjörlega óviđkomandi.
NEI! Viđ búum ekki í AULALANDI ŢJÓĐSVIKA LENGUR!
SEGJUM NEI VIĐ ICESAVE ţann 9 apríl n.k
Ný ţyrla kostar 6 milljarđa | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)