Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Þjóðríkjahugsjónin í sókn!


   Í Evrópu virðist þjóðríkjahugsjónin vera í mikilli sókn.
Nú síðast unnu skozkir sjálfstæðissinnar stórsigur  og
náðu meirihluta á skozka þinginu. En þeir berjast fyrir
sjálfstæðu Skotlandi. Og í hverjum kosningum á fætur
annarri að undanförnu í Evrópu eru þjóðríkjasinnar og
þjóðhyggjumenn í mikilli sókn. En sameiginlegur and-
stæðingur allra þessara hreyfinga og flokka er Evrópu-
sambandið og hin ofur-miðstýringaárátta þess. Sbr.
Sovétin í denn, sem að lokum leystust upp og hrundu
til grunna.

   Fyrir okkur þjóðhyggjumenn er þetta afar ánægjuleg
þróun. Og auðveldar mjög baráttu okkar gegn aðild Ís-
lands að ESB.  Aðildarferli og umsókn sem er á kolrön-
gum tíma og forsendum. Þegar Evrópusambandið sjálft
er á krossgötum með myntsamstarf sitt í upplausn. Og
nánast bíður eftir sínum endalokum.

   Hin skefjalausa alþjóðavæðing hefur beðið skipbrot.
Tími raunsæjar þjóðhyggju á jafnréttisgrundvelli þar sem
frjáls og fullvalda þjóðríki starfa og vinna saman og eiga
með sér viðsikpti Á EIGIN FORSENDUM er framtíðin!

Hræsni Þráins Bertelssonar yfirgengileg!


   Samtímis og kommúnistinn  Þráinn Bertelsson ausir úr aski
reiði sinnar vegna ábyrgðar  Sjálfstæðisflokksins á efnahags-
hruninu mikla, styður þessi sami þingmaður forsætisráðherra
og utanríkisráðherra, sem BÆÐI áttu sæti í Hrunstjórninni,
og BERA ÞVÍ FULLA PÓLITÍSKA ÁBYRGÐI á ósköpunum, sem
dundu yfir þjóðina 2008. En það er einmitt hámark siðleysi-
sins í íslenzkum stjórnmálum í dag, að HRUNRÁÐHERRARNIR,
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra og utanríkisráðherra,
Össur Skarphéðinsson, skulu enn sitja í ríkistjórn. Og það með
fullri pólitískri ábyrgð Þráins Bertelssonar.

   Þess utan hefur Þráinn Bertelsson tekið þátt í einni alvarleg-
ustu atlögu að efnahagslegri afkomu þjóðarinnar, með því að
samþykkja þrenn Icesave-þjóðsvikasamninga.

   Hræsni Þráins Bertelssonar er því  yfirgengileg og ALGJÖR! 
Enda kommúnisti!
mbl.is Bað kýrnar afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Icesave-stjórnin kokgleypir hræðsluáróður sinn!


   Nú þegar Icesave-stjórnin hefur gjörsamlega kokgleypt
sinn hræðsluáróður, og um leið viðurkennt þjóðarsvik sín í
Icesave, með  svari  sínu  til   ESA, á hún TAFARLAUST að
segja af sér. Ótrúverðugleiki  hennar  gagnvart  þjóð  og
umheimi er orðin slíkur,  að dagar hennar eru  taldir. Geri
hún það ekki, verður  þjóðin  að koma henni til hjálpar til
að gera það. Svo GJÖRSAMLEGA  er Icesavestjórnin rúin
öllu trausti!

   Síðan er það krafa þjóðarinnar að þingkosningar  fari
fram. Þannig að kjósendur geti refsað öllum þeim þing-
mönnum sem samþykktu  þjóðarsvikin  um  Icesave.  Í
kjölfarið yrði  sett  á  fót sérstök rannsóknarnefnd  um
allt Icesave-klúðrið frá upphafi til Icesave 111. Þar sem
ráðherrar og þeir embættismenn sem  fremstir fóru fyrir
Icesave-þjóðarsvikunum  verði  látnir  sæta ábyrgð   og
kærðir og SÓTTIR TIL SAKA VEGNA SVIKA GEGN  ÍSLENZKRI
ÞJÓÐ!  

    p.s bara við það að þjóðin sagði NEI hafa þegar sparast
26-28 milljarðar í vaxtagreiðslur í erlendri mynt af skuld sem
VIÐ SKULDUM EKKI...........
mbl.is Eignirnar kvitti fyrir Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þjóðhyggja gegn sósíaldemókrataisma ! ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!


   Þjóðin þarfnast forystu og leiðsagnar. Þjóðin þarfnast
að í hana sé töluð kjarkur og að  hún sé hvött til dáða og
trúar á íslenzka framtíð! Sem SJÁLFSTÆÐ og FULLVALDA
þjóð. Úrtöluliðinu og andþjóðlegum viðhorfum og hugsjón-
um þess þarf því að úthýsa úr íslenzkum stjórnmálum. Þar
fremst ber hinn þjóðfjandsami sósíaldemókrataismi. Sem 
allt of  lengi og allt og mikið hefur fengið að grassera, og  
það  þvert á sjálfan Fjórflokkinn. Sem  endaði  með  einu
mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunnar. Og stór stór
glötuðum tækifærum í kjölfarið!

   Og enn grasserar sósíaldemókrataisminn aldrei sem
fyrr. Enda eymdin og afturförin í hámarki, þrátt fyrir að
takist hafi að forða þjóðinni frá meiriháttar skuldaklafa
stórglæpamanna, Icesave, í boði sósíaldemókrataismans
og nýlenduvelda ESB. En eymd og fáttækt og stórskert
sjálfsvirðing þjóðarinnar er einn helsti og skýrasti merkis-
beri sósíaldemókrataismans til að brjóta niður þjóðfrelsis-
þrána og koma þannig þjóðinni undir erlend yfirráð á ný,
Evrópusambandið. -   Með  tilheyrandi  stórskert  lífskjör
íslenzkrar þjóðar, almennings og alþýðunnar á Íslandi.

   Stórefla þarf því heilbrigða ÞJÓÐHYGGJU gegn hinum
þjóðfjandssama sósíaldemókratisma og viðhorfum  og
markmiðum hans.-   Bæði  í  stjórnmálum og ekki síst  í  
stéttarbaráttu íslenzkrar þjóðar fyrir bættum lífskjörum
Á HENNAR EIGIN ÍSLENZKUM FORSENDUM!

   ÁFRAM ÍSLAND!  LIFI ÍSLENZKA ÞJÓÐHYGGJUBYLTINGIN!

   FRAM FRAM FYLKING ÍSLENZKT  ÞJÓÐHYGGJUFÓLK!!!!!!!!!! 
  
   p.s. Lit á Kristján Júl sem sósialdemókrat enda Icesavesinni.........

 


mbl.is Kristján vill landsfund í haust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband