Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Ţjóđríkjahugsjónin í sókn!


   Í Evrópu virđist ţjóđríkjahugsjónin vera í mikilli sókn.
Nú síđast unnu skozkir sjálfstćđissinnar stórsigur  og
náđu meirihluta á skozka ţinginu. En ţeir berjast fyrir
sjálfstćđu Skotlandi. Og í hverjum kosningum á fćtur
annarri ađ undanförnu í Evrópu eru ţjóđríkjasinnar og
ţjóđhyggjumenn í mikilli sókn. En sameiginlegur and-
stćđingur allra ţessara hreyfinga og flokka er Evrópu-
sambandiđ og hin ofur-miđstýringaárátta ţess. Sbr.
Sovétin í denn, sem ađ lokum leystust upp og hrundu
til grunna.

   Fyrir okkur ţjóđhyggjumenn er ţetta afar ánćgjuleg
ţróun. Og auđveldar mjög baráttu okkar gegn ađild Ís-
lands ađ ESB.  Ađildarferli og umsókn sem er á kolrön-
gum tíma og forsendum. Ţegar Evrópusambandiđ sjálft
er á krossgötum međ myntsamstarf sitt í upplausn. Og
nánast bíđur eftir sínum endalokum.

   Hin skefjalausa alţjóđavćđing hefur beđiđ skipbrot.
Tími raunsćjar ţjóđhyggju á jafnréttisgrundvelli ţar sem
frjáls og fullvalda ţjóđríki starfa og vinna saman og eiga
međ sér viđsikpti Á EIGIN FORSENDUM er framtíđin!

Hrćsni Ţráins Bertelssonar yfirgengileg!


   Samtímis og kommúnistinn  Ţráinn Bertelsson ausir úr aski
reiđi sinnar vegna ábyrgđar  Sjálfstćđisflokksins á efnahags-
hruninu mikla, styđur ţessi sami ţingmađur forsćtisráđherra
og utanríkisráđherra, sem BĆĐI áttu sćti í Hrunstjórninni,
og BERA ŢVÍ FULLA PÓLITÍSKA ÁBYRGĐI á ósköpunum, sem
dundu yfir ţjóđina 2008. En ţađ er einmitt hámark siđleysi-
sins í íslenzkum stjórnmálum í dag, ađ HRUNRÁĐHERRARNIR,
Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra og utanríkisráđherra,
Össur Skarphéđinsson, skulu enn sitja í ríkistjórn. Og ţađ međ
fullri pólitískri ábyrgđ Ţráins Bertelssonar.

   Ţess utan hefur Ţráinn Bertelsson tekiđ ţátt í einni alvarleg-
ustu atlögu ađ efnahagslegri afkomu ţjóđarinnar, međ ţví ađ
samţykkja ţrenn Icesave-ţjóđsvikasamninga.

   Hrćsni Ţráins Bertelssonar er ţví  yfirgengileg og ALGJÖR! 
Enda kommúnisti!
mbl.is Bađ kýrnar afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icesave-stjórnin kokgleypir hrćđsluáróđur sinn!


   Nú ţegar Icesave-stjórnin hefur gjörsamlega kokgleypt
sinn hrćđsluáróđur, og um leiđ viđurkennt ţjóđarsvik sín í
Icesave, međ  svari  sínu  til   ESA, á hún TAFARLAUST ađ
segja af sér. Ótrúverđugleiki  hennar  gagnvart  ţjóđ  og
umheimi er orđin slíkur,  ađ dagar hennar eru  taldir. Geri
hún ţađ ekki, verđur  ţjóđin  ađ koma henni til hjálpar til
ađ gera ţađ. Svo GJÖRSAMLEGA  er Icesavestjórnin rúin
öllu trausti!

   Síđan er ţađ krafa ţjóđarinnar ađ ţingkosningar  fari
fram. Ţannig ađ kjósendur geti refsađ öllum ţeim ţing-
mönnum sem samţykktu  ţjóđarsvikin  um  Icesave.  Í
kjölfariđ yrđi  sett  á  fót sérstök rannsóknarnefnd  um
allt Icesave-klúđriđ frá upphafi til Icesave 111. Ţar sem
ráđherrar og ţeir embćttismenn sem  fremstir fóru fyrir
Icesave-ţjóđarsvikunum  verđi  látnir  sćta ábyrgđ   og
kćrđir og SÓTTIR TIL SAKA VEGNA SVIKA GEGN  ÍSLENZKRI
ŢJÓĐ!  

    p.s bara viđ ţađ ađ ţjóđin sagđi NEI hafa ţegar sparast
26-28 milljarđar í vaxtagreiđslur í erlendri mynt af skuld sem
VIĐ SKULDUM EKKI...........
mbl.is Eignirnar kvitti fyrir Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţjóđhyggja gegn sósíaldemókrataisma ! ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!


   Ţjóđin ţarfnast forystu og leiđsagnar. Ţjóđin ţarfnast
ađ í hana sé töluđ kjarkur og ađ  hún sé hvött til dáđa og
trúar á íslenzka framtíđ! Sem SJÁLFSTĆĐ og FULLVALDA
ţjóđ. Úrtöluliđinu og andţjóđlegum viđhorfum og hugsjón-
um ţess ţarf ţví ađ úthýsa úr íslenzkum stjórnmálum. Ţar
fremst ber hinn ţjóđfjandsami sósíaldemókrataismi. Sem 
allt of  lengi og allt og mikiđ hefur fengiđ ađ grassera, og  
ţađ  ţvert á sjálfan Fjórflokkinn. Sem  endađi  međ  einu
mesta efnahagslegu hruni Íslandssögunnar. Og stór stór
glötuđum tćkifćrum í kjölfariđ!

   Og enn grasserar sósíaldemókrataisminn aldrei sem
fyrr. Enda eymdin og afturförin í hámarki, ţrátt fyrir ađ
takist hafi ađ forđa ţjóđinni frá meiriháttar skuldaklafa
stórglćpamanna, Icesave, í bođi sósíaldemókrataismans
og nýlenduvelda ESB. En eymd og fáttćkt og stórskert
sjálfsvirđing ţjóđarinnar er einn helsti og skýrasti merkis-
beri sósíaldemókrataismans til ađ brjóta niđur ţjóđfrelsis-
ţrána og koma ţannig ţjóđinni undir erlend yfirráđ á ný,
Evrópusambandiđ. -   Međ  tilheyrandi  stórskert  lífskjör
íslenzkrar ţjóđar, almennings og alţýđunnar á Íslandi.

   Stórefla ţarf ţví heilbrigđa ŢJÓĐHYGGJU gegn hinum
ţjóđfjandssama sósíaldemókratisma og viđhorfum  og
markmiđum hans.-   Bćđi  í  stjórnmálum og ekki síst  í  
stéttarbaráttu íslenzkrar ţjóđar fyrir bćttum lífskjörum
Á HENNAR EIGIN ÍSLENZKUM FORSENDUM!

   ÁFRAM ÍSLAND!  LIFI ÍSLENZKA ŢJÓĐHYGGJUBYLTINGIN!

   FRAM FRAM FYLKING ÍSLENZKT  ŢJÓĐHYGGJUFÓLK!!!!!!!!!! 
  
   p.s. Lit á Kristján Júl sem sósialdemókrat enda Icesavesinni.........

 


mbl.is Kristján vill landsfund í haust
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband