Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2012
HĆGRI GRĆNIR komnir á ţing skv. MMR könnun
24.1.2012 | 21:47
Skv. könnun markađsrannsóknarfyrirtćkisins MMR um afstöđu
fólks til nýrra stjórnmálaflokka virđast HĆGRI GRĆNIR vera komnir
međ 3 menn á ţing, eđa um tćp 6% á landsvísu. Ţetta hlýtur ađ
teljast góđur árangur í ljósi ţess ađ flokkurinn hefur enn sem komiđ
er lítiđ kynnt sig. Á ţví mun nú verđa mikil breyting á nćstunni ađ
sögn Guđmundar Franklíns Jónssonar formanns flokksins. En hópur
fólks hefur unniđ ađ stefnumótun og hugsjónum flokksins í rúmt ár,
auk ţess sem ákveđiđ er ađ bjóđa fram í öllum kjördćmum í komandi
ţingkosningum. - Ţađ ađ fara hćgt en markvíst og stađfastlega af
stađ virđist vera rétt ákvörđun, en flokkurinn var stofnađur á Ţing-
völlum 17 júní áriđ 2010, sem segir meira um flokkinn en orđ fá lýst.
Sígandi lukka er best!
Ţađ er ánćgjulegt fyrir okkur til hćgri í stjórnmálum ef á hćgri kanti
íslenzkra stjórnmála sé nú ađ myndast ALVÖRU ţjóđhollur borgara-
sinnađur flokkur, sem hćgt sé ađ treysta á. Sjálfstćđisflokkurinn sem
oftast hefur veriđ skođađur sem brjóstvörn borgaralegra gilda og
viđhorfa er ţađ ekki lengur. HRUNIĐ og hvernig Sjálfstćđisflokkurinn
hefur sí og ć makkađ til vinstri hefur stórlaskađ ímynd hans, enda eiga
sósíaldemókrataísk öfl allt of sterk ítök í flokknum.
Endurkoma ţjóđholls Íhaldsflokks er ţví löngu orđin tímabćr! Í sátt
viđ ţjóđina, landiđ og náttúru ţess.
Ţökk sé HĆGRI GRĆNUM!
ESB međ GRÓRFLEGA íhlutun í íslenzk innanríkismál!
21.1.2012 | 13:52
Hin ESB-sinnađa vinstristjórn á Íslandi álítur bersýnilega alls
ekki Ísland sem fullvalda og sjálfstćtt ríki lengur. Leyfir ERLENDU
ríkjaveldi ađ setja upp ÁRÓĐURSSETUR á Íslandi, til ađ auđvelda
ţví ađ innlima Ísland í sambandsríki sitt, ESB! Og allt virđist ţetta
gerast án ţess ađ mikiđ sem stuna eđa hósti heyrist frá ţeim
ţingmannahópi á Alţingi, er segist vera andvígur ađild Íslands
ađ ESB. Sem sýnir hversu HANDÓNÝTT ţetta Alţingi er orđiđ,
enda nýtur ţađ einungis kringum 10% stuđnings ţjóđarinnar.
Svokölluđ upplýsingamiđstöđ ESB á Íslandi er ekkert annađ en
GRÍMULAUS afskipti ţess af innanríkismálum Íslendinga. Sem
er bćđi brot á fullveldisákvćđi stjórnarskrár Íslands og viđur-
kenndum alţjóđlegum samskiptareglum ríkja og ţjóđa. Engu
ađ síđur virđist ţetta eiga ađ láta viđgangast!
Hvađ vćri sagt ef t.d Bandaríkjastjórn kćmi sér upp álíka
áróđurssetri á Íslandi til ađ hafa áhrif á ađ Ísland gerđist ađili
ađ USA? Hvađ segđu kommarnir og kratarnir ţá?
Ţađ ađ slík ERLEND áróđursmiđstođ gegn fullveldi og sjálfstćđi
Íslands skuli yfir höfuđ fá ađ starfa hér međ samţykki hérlendra
(ekki íslenzkra ) stjórnvalda, sýnir hversu brýnt er orđiđ ađ koma
hérlendum ţjóđfjandsömu stjórnvöldum frá völdum, og ađ ţing-
kosningar fari fram hiđ bráđasta. - Međ góđu (sem virđist ţýđinga-
laust) eđa illu! Fullveldi og framtíđ íslenzkrar ţjóđar KREFST ŢESS!
Upplýsingamiđstöđ ESB á Íslandi opnuđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Jón Bjarnason á ađ skammast sín!
6.1.2012 | 22:18
Jón Bjarnason fyrrv. sjávarútvegs-og landbúnađarráđherra á
ađ skammast sín! Hann, međ hans flokki og hans ríkisstjórn
sóttu um ađild ađ ESB! Ţađ er hin blákalda stađreynd máls.
Settu Brussel-lestina af stađ! Koma svo núna fram eins og
saklaus sveitarstrákur sjáandi eftir öllu og leikandi sig sem
eitthvert fórnarlamb. Ţvílík HRĆSNI!
Hefđi Jón Bjarnason veriđ samkvćmur sjálfum sér hefđi
hann í fyrsta lagi neitađ ađ taka sćti í ríkissjórn sćkjandi um
ađild Ísland ađ ESB. Í öđru lagi hefđi Jón Bjarnarson veriđ sam-
kvćmur sjálfum sér hefđi hann strax sagt sig úr Vinstri grćnum
er ţeir samţykktu ESB-umsóknina. Og í ţriđja lagi hefđi Jón
ţessi Bjarnason veriđ samkvćmur sjálfum sér hefđi hann aldrei
samţykkt ICESAVE-ŢJÓĐARSVIKIN nátengd ESB-umsókninni, og
ţar međ komiđ í veg fyrir gjaldţrot Íslands. Allt ţetta sveik
Jón Bjarnason.
Já Jón Bjarnason ćtti svo sannarlega ađ skammast sín hvernig
komiđ er fyrir fullveldi Íslands og ţjóđfrelsi Íslendinga, međ
FULLRI ábyrgđ á hinni ţjóđfjandsamri vinstristjórn. En ţađ gerir
ekki Jón. - Enda kominn úr sveit forhertra og andţjóđlegra
hérlendra kommúnísta sem svífust einskis í ţví ađ svíkja íslenzt
ţjóđfrelsi ţegar ţeirra öfga-sósílaiska alţjóđahyggja og flokks-
hagsmunir eiga í hlut! Eins og hin mörgu dćmi sanna!
Eigum ekkert erindi í ESB | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hreyfingin sósíaldemókrataísk hreyfing
5.1.2012 | 21:19
Hvenćr ćtlar hin svokallađa Hreyfing ađ koma út úr skápnum?
Opinberlega! Sem sósíaldemókrataísk hreyfing, tilbúin til ađ verja
hina illrćmdu vinstristjórn frá falli fram í rauđan dauđann. Svo ađ
takast megi m.a ađ trođa Íslandi inni í ESB og ESB-vćđa stjórnar-
skrána.
Ţátttaka Hreyfingarinnar í svokallađri búsáhalda-byltingu var
skrípaleikurinn einn! Eins og búsáhaldabyltingin sjálf. Enda hefur
hún fyrir löngu étiđ börnin sín. Eftir stendur afdankađ og ráđvillt
sósíaldemókrataískt liđ. Afhjúpađ frammi fyrir alţjóđ
.
Hjákátlegast er ţó ef Frjálslyndi-flokkurinn sálugi, auk hins
misskilda Ţjóđarflokks, einhverra spekinga úr hinu ólöglega
stjórnlagaráđi og fl, hyggjast ganga í sameiginlega frambođs-
sćng međ ţessu deyjandi útibúi Samfylkingarinnar.
Já! Hringavitleysan í íslenzkum stjórnmálum ríđur ekki viđ ein-
teyming!
Segir Hreyfinguna sitja hjá um vantraust | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ekki meira miđjumođ og samkrull! Heldur nýtt hćgri takk!
5.1.2012 | 00:17
Ţjóđin kallar á gjörbreytingu og HREINSUN í íslenzkum
stjórnmálum. Skýrt val, skýrar stefnur og áherslur! Milli
hćgri og vinstri. Alls ekki enn meira miđjumođ og pólitískt
samkrull. Samanber ţau nýju frambođ sem talađ er um í
dag. Eins og Frjálslyndi flokkurinn, Borgarahreyfingin, ţing-
menn Hreyfingarinnar, Ţjóđarflokkur og fl. í eina sćng. Ţar
sem miđjumođiđ er svo algjört ađ skilađ er auđu í mesta
átakamáli lýđveldisins, ađild Íslands ađ ESB.
Ţá vantar ekki fleiri útgáfur af Fjórflokknum. Sbr. sósíal-
demókrataframbođ Guđmundar Steingríms og CO og sósíal-
istaframbođ Lilju Móses međ Vinstri grćnu Ívafi. NEI TAKK!
Eina raunverulega nýja frambođiđ í dag sem vert er ađ horfa
til er hins vegar frambođ HĆGRI GRĆNNA. Fyrsta ALVÖRU
hćgraframbođiđ frá stofnun Íhaldsflokksins í byrjun síđustu
aldar. En Sjálfstćđisflokkurinn hefur ćtíđ veriđ pólitískt sam-
krull ólíkra viđhorfa ţar sem meir ađ segja sósíaldemókratar
fá ađ athafna sig. HĆGRI GRĆNIR eru ţví kćrkomnir á hćgri
kant íslenzkra stjórnmála í dag til ađ fylla ţađ algjöra tómarúm
sem ţar hefur skapast. HĆGRI GRĆNIR hafa skýra afdráttar-
lausa stefnu til allra ţjóđmála, byggđri á borgaralegum viđ-
horfum og gildum, ţar sem allt ţjóđhyggjufólk getur treyst
og stutt. Flokkur sem mun ALDREI semja né starfa til vinstri!
Allt borgarasinnađ fólk sem vill sjá umbyltingu á Íslandi í
ţágu fólksins í landinu, ţjóđhyggjufólk sem vill standa vörđ
um ţjóđfrelsi Íslendinga og óskorađ fullveldi, er ţví hvatt
til ađ kynna sér hiđ nýja og eina ţjóđholla hćgriafl, sem mun
bjóđa fram um land allt í komandi ţingkosningum.
JÁ! ÁFRAM ÍSLAND! ÍSLANDI ALLT!
Fyrsta alvöru hćgraframbođiđ frá tíma Íhaldsflokksins
3.1.2012 | 21:51
Fyrir okkur ţjóđholla hćgrimenn er virkilega ástćđa til
ađ fagna nýju hćgrisinnuđu flokksframbođi. Eiginlega fyrsta
hćgriframbođinu frá ţví ađ Íhaldsflokkurinn var og hét í upp-
hafi síđustu aldar. En á Mbl.is greinir nú frá frambođi Hćgri
grćnna međ viđtali viđ formann flokksins, athafnamannsins
Guđmundar Franklín Jónssonar.
Skv. upplýsingum Guđmundar er stefnt á frambođ í öllum
kjördćmum landsins. Um fjöldahreyfingu er ţegar orđiđ ađ
rćđa, en flokkurinn var stofnađur á 17 júní 2010 sem segir
meira um flokkinn en orđ fá lýst. Tuttugu manns hafa unniđ
sleitulaust ađ undirbúningnum í eitt ár.
Sem fyrr segir er vert fyrir okkur hćgrisinnađa ţjóđhyggju-
menn og konur ađ fagna tilkomu ţessa flokks. Sjálfstćđis-
flokkurinn, einn af hinum spillta getulausa Fjórflokki, hefur
gjörsamlega brugđist sínum borgaralegum skyldum sem
hann var í upphafi stofnađir til viđ ađ ţjóna. Ţau svik hans
enduđu međ einu versta efnahagshruni Íslandssögunar,
í samvinu viđ sína pólitísku sósíaldemókrataísku samherja
nánast frá upphafi. Enda hafa sósíaldemókratar haft oftar
en ekki ofursterk ítök í flokknum, og leitt ţá til miđur vegs
og virđingar í íslezkum stjórnmálum til stjórskađa landi og
ţjóđ. Ekki síst ţess vegna er fyrir löngu tími kominn á
ALVÖRU ţjóđhollan hćgriflokk, sem hafni ÖLLU slíku sam-
starfi til vinstri. En einmitt vinstriöflin hafa allt of mikiđ og
lengi fengiđ ađ leika lausum hala í íslenzkum stjórnmálum
vegna veikleikans frá hćgri. - Á ţví ţarf nú ađ verđa
GJÖRBREYTING ef endursreisn Íslands á ađ takast FYRIR
FÓLKIĐ Í LANDINU!
Ástćđa er ţví ađ hvetja alla ţjóđholla hćgrisinna ađ horfa
til HĆGRI GRĆNNA í dag, og veita ţeim kröftugan stuđning í
komandi alţingiskosningum. Ţađ er eina vonin til ađ frjálst
og fullvalda Ísland rísi á ný, ađ ţjóđin öđlist sjálfstraustiđ,
bjartsýnina og vonina aftur, og ađ duglausum vinstrisinnuđ-
um andţjóđlegum öflum verđi haldiđ í skefjum. ENDANLEGA!
ÁFRAM ÍSLAND! EKKERT ESB né SCHEBGEN! EKKERT EES
né ICESAVE!
X-G leitar frambjóđenda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |