Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2012

HĆGRI GRĆNIR í stórsókn á Útvarpi Sögu!


   HĆGRI GRĆNIR eru í stórsókn í skođanakönnun á Útvarpi
Sögu í gćr, í mikilli ţátttöku hlustenda. Fékk yfir helming
atkvćđa. Ţótt slík könnun sé ekki há-vísindaleg, hlýtur hún
ađ gefa einhverjar vísbendingar. En ţetta gerist ÁĐUR en
flokkurinn hefur haldiđ sinn bođađa kynningarfund 26 apríl
n.k. En ţar verđur flokkur, stefna og forysta opiinberlega
kynnt, og m.a ţađ ađ stefnt verđi ađ frambođi í öllum kjör-
dćmum.

   HĆGRI GRĆNIR eru frábrugđnir öđrum nýjum frambođum ađ
ţví leyti ađ byrja á ađ vinna sína heimavinnu strax frá upphafi.
Fullmótađ hugsjónaplagg í ÖLLUM helstu málum ţjóđarinnar
liggur nú fyrir. Ţar sem SKÝRIR og AFDRÁTTARLAUSIR valkostir
eru í bođi. Sbr. Nei viđ ESB-ađild, en flokkurinn vill draga ESB-
umsóknina tafarlaust til baka! Nei viđ Schengen! Ćtíđ NEI viđ
Icesave. Endurskođun EES međ tvíhliđa viđskiptasamning viđ
ESB í huga sbr. Sviss. Skýr stefna í efnahagsmálum og ekki
síst í peningamálum međ upptöku Ríkisdals svo eitthvađ
sé nefnt.

   Breiđur samhentur vinnuhópur hefur unniđ ađ grunnstefnu
flokksins frá stofnun hans á Ţingvöllum 17 júní, 2010 undir
sterkri og yfirvegađri  forystu formanns hans, Guđmundar 
Franklíns Jónssonar.  Sem m.a hefur vakiđ mikla athygli fyrir
hugmyndir sínar  um afmá hafta og verđtryggingar međ
nýjum íslenzkum gjaldmiđli.

   Ef marka má skođanakönnun Útvarp Sögu virđist vera mikil
eftirspurn eftir STERKUM og ÁKVEĐNUM borgarasinnuđum
flokki, sem setur hagsmuni FÓLKSINS og ŢJÓĐARINNAR í fyrir-
rúm. 

   ÁFRAM HĆGRI GRĆNIR!  ÁFRAM ÍSLAND!

Frambođ ESB-og Icesave-sinna ! NEI TAKK!


   Frambođ sósíaldemókratans Ţóru Arnórsdóttir RÚV-konu,
er örvćntingar-frambođ ESB-og Icesave-sinna til ađ hertaka
Bessastađi og forsetaembćtti Íslands. Ţví međ forseta and-
vígan ađild Íslands á Bessastöđum, tilbúinn ađ verja fullveldi 
Íslands af hörku, eins og ađ koma í veg fyrir Icesave-ţjóđar-
svikin, er vonlaust dćmi fyrir ESB-trúbođiđ á Íslandi. Ţví skal
nú öllu  til  tjaldađ  og  öllu  til  kostađ  til ađ koma í  veg fyrir
glćstan sigur Hr.Ólafs Ragnar Grímssonar forseta Íslands.
Ţví á ađ segja NEI TAKK viđ frambođi Ţóru!

   Ţađ er hámark fáviskunnar ađ halda ţví fram   ađ forseti
Íslands sé og eigi ekki ađ vera pólitískur.  Bara ţađ ađ vera
ţjóđkjörinn er hápólitísk athöfn og í eđli sínu hápólitískt.

   Á Bessastađi ţarf íslenzka ţjóđin hvorki strengjabrúđur
eđa puntudúkkur á ţeim óvissutímum sem nú ríkja. Heldur
STERKAN  ŢJÓĐHYGGJUMANN sem tilbúinn er ađ verja
íslenzkt fullveldi og sjálfstćđi, og tala fyrir íslenzkum ţjóđ-
arhagsmunum.

   Sá mađur er í dag Herra Ólafur Ragnar Grímsson, forseti
Íslands!  ALLIR sannir ţjóđfrelsissinnar munum ţví gera
sigur hans sem glćsilegastan ţann 30. júní n.k.
mbl.is Á ekki ađ vera pólitískt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband