Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013
Svíkja X-B og X-D međ framsals fullveldis í stjórnarskrá?
20.1.2013 | 00:30
Afar ánćgjulegt var ađ sjá hversu örfáar hrćđur komu saman
viđ Austurvöll í gćr til ađ krefjast ađ lýđveldisstjórnarskráin frá
1944 víki fyrir hinni ESB-vćddu stjórnarskrá hiđs ólöglega stjórn-
lagaráđs. Enda tillögur stjórnlagaráđs í skötulíki, hvorki fugl né
fiskur. Einungis settar fram til ađ öll helstu fullveldisákvćđi núver-
andi stjórnarskrá verđi útţurrkuđ svo ađ ađild Íslands ađ ESB nái
fram ađ ganga.
En hvađ ćtla Framsókn og Sjálfstćđisflokkurinn ađ gera? Ćtla
ţessir flokkar virkilega ađ fara ađ gefa afslátt af hinum mörgu
fullveldisákvćđum stjórnarskrárinnar? Svo ađ ESB-sinnum takist
sitt ćtlunarverk? En núverandi stjórnarskrá er í dag helsta hindrun
ţess ađ Ísland geti gerst ađili ađ ESB.
EES- samningurinn er ţegar og var strax í upphafi á mjög gráu
svćđi hvađ fullveldiđ varđar. Löngu tími er ţví kominn til ađ endur-
skođa hann međ tvíhliđa viđskiptasamningi viđ ESB í huga sbr.
Sviss. Enda olli EES-samningurinn mesta efnahagshruni Íslands-
sögunar, ţví án hans hefđi bankahruniđ aldrei geta orđiđ bara
tćknilega séđ.
Vel verđur fylgst međ Framsókn og Sjálfstćđisflokki nćstu daga.
Munu ţeir svíkja í Evrópumálum eins og kommarnir Vinstri grćnum?
Kemur í ljós! Spennandi ađ sjá!
Vilja ađ stjórnarskrármáliđ sé klárađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Forseti átti ađ láta sverfa til stáls!
2.1.2013 | 00:27
Öll gagnrýni forsetans á tillögur um nýja stjórnarskrá er rétt!!
Flestar tillögunar eru í skötulíki og gjörsamlega út í hött ađ taka
eitt stykki stjórnarskrá og gjörbreyta henni eins vanhugsađ og
ófaglega unniđ og ţarna er gert. Ekki síst ţar sem ađal tilgangur-
inn var og er sá ađ koma Íslandi inn í ESB sbr. 111. gr. stjórnlaga-
ráđs. En núverandi stjórnarskrá kemur í veg fyrir ađild Íslands ađ
ESB vegna margra fullveldisákvćđa hennar.
Forseti vor, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, var endurkjörinn m.a
til ađ standa vörđ um fullveldiđ og fullveldisákvćđi núverandi stjórn-
arskrár. Ţess vegna hefđi hann mátt synja lagafrumvarpi ríkisstjórn-
arinnar um stjórnunarkerfi loftslagsheimilda stađfestingar á ríkis-
ráđsfundi á gamlársdag. Sem ţvingađar eru fram af hálfu ESB. En
alflestir, ţ.á.m esb-sinnar sjálfir eru sammála um ađ ţessi laga-
setning sé klárt brot á fullveldisákvćđum stjórnarskrárinnar.
BROT Á STJÓRNARSKRÁ !!!!!!!
Ţarna hefđu forsetinn haft gulliđ tćkifćri til ađ standa fast á
fullveldinu og stjórnarskránni nú í ađdragandi kosninga. Og látiđ
sverfa til stáls! Gegn landsöluliđinu! Sem hefđi strax gert útaf
viđ ESB-umsóknina, auk ţess sem hin óţjóđholla vinstristjórn
vćri endanlega úr sögunni.
Ţví miđur gerđi forsetinn ţađ ekki! Umhugsunarefni!
Margt óskýrt og flókiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)