Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013
Rétt Árni Ţór! ESB-stefnan er afar óskýr!
30.5.2013 | 00:30
Aldrei slíku vćnt er vert ađ taka undir orđ Árna Ţórs
Sigurđssonar VG og fyrrverandi formanns utanríkismála
nefndar um ađ stefna ríkisstjórnarinnar í ESB-málinu sé
óskýr. Ţetta er auđvitađ fráleit stađa og ţvert á stefnu
ríkisstjórnarflokkanna fyrir kosningar, og beinlínis svik viđ
kjósendur ţeirra í Evrópumálum.
Ćtla Framsóknar- og Sjálfstćđisflokkur virkilega ađ byrja
á ţví ađ feta í fótspor Vinstri grćnna í ESB-málum nú eftir
kosningar og fremja pólitískt harakíri ?
Ţađ er grundvallarmunur ađ gera hlé á viđrćđum eđa slíta
ţeim! Er ríkisstjórninni ţađ ekki einu sinni ljóst?
Eđa hver viđheldur ađildarumsókn ađ ţví sem viđkomandi
segist vera alfariđ á móti? Já hvađa auli er ţađ ?
Ţessi aulaháttur ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum er ţegar
fariđ ađ stórskađa hana.
Ef framheldur sem horfir verđur nýtt Alţingi ađ taka af skariđ
strax og ţađ kemur saman í byrjun júní. Alţingi á ţá ađ sam-
ţykkja ađ slíta viđrćđunum ţegar í stađ! Talandi um einhverja
ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhaldiđ er MEIRIHÁTTAR BULL!
RUGL! Ţjóđin var aldrei spurđ af Alţingi um ađildarumsóknina,
og ţví er ţađ skylda ţessa sama Alţingis ađ afturkalla hana.
Strax!
Svo einfalt er ţađ!
Segir ESB-stefnuna óskýra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Hvers virđi er landvernd án fullveldis ?
28.5.2013 | 21:38
Sagt er ađ á annađ ţúsund manns hafi safnast saman
utan viđ Stjórnarráđiđ í dag veifandi grćnum fánum í ţágu
landverndar. Gott og vel! En hvar var ţetta sama fólk allt
s.l kjörtímabil? - Kom ţađ saman viđ Stjórnarráđiđ međ
íslenska fánann til ađ mótmćla einni mestu atlögu ađ fullveldi
Íslands á lýđveldistímanum, ţegar vinstristjórnin sáluga sótti
um ađild Íslands ađ ESB? Nei! Aldeilis ekki ! Ţví ţví síđur
lét ţetta fólk sjá sig í mótmćlunum gegn Icesave!
Hvers virđi er landvernd, íslenskar auđlindir og náttúruperlur
án fullra yfirráđa ţjóđarinnar yfir ţeim? Er ţetta ekki allt sam-
tvinnađ hvort öđru? Eđa voru kannski allt önnur sjónarmiđ í
gangi ţarna viđ Stjórnarráđiđ í dag? Má kannski vćnta rauđra
fána ásamt ţess frá Brussel í bland viđ hinn grćna nćst ţegar
,,hópurinn" kemur saman? Ţegar villta vinstriđ hefur loks jafnađ
sig af sínum pólitísku hrakförum?
Ađ sjálfsögđu ber ađ fagna nýjum tóni og framfarasýn hinnar
nýju ríkisstjórnar í ţví ađ fylgja hinni faglegri rammaáćtlun um
virkjanir. Ţjóđin veitti henni fullan stuđning til ţess. Ţví er ţađ
krafa meirihluta ţjóđarinnar ađ henni verđi fylgt fast eftir! Burt
séđ frá uppistandi smásérhópa villta vinstrisins!
Á annađ ţúsund viđ Stjórnarráđiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Vonbrigđi međ Evrópumálin !
24.5.2013 | 21:54
Um leiđ og ţjóđin andar léttar viđ brotthvarf hinnar óţjóđhollu
vinstristjórnar, er vert ađ óska nýrri ríkisstjórn velfarnađar. En
um leiđ er vert ađ lýsa yfir miklum vonbrigđum varđandi stefnu
hennar í Evrópumálum. Ţar virđist gćta meiriháttar miđjumođs
stefnu, gegn skýrum úrslitum kosninganna.
Ţađ ađ koma ekki hreint fram fyrir ţjóđ og umheimi og lýsa ţví
yfir ađ Ísland dragi umsókn ađ ESB til baka eru gjörsamlega óviđ-
unandi. Ţađ ađ ćtla skođa máliđ nánar og efna til ótímasettar
ţjóđaratkvćđagreiđslu um framhaldiđ er ÚT Í HÖTT! Ţarna er
ríkisstjórnin komin strax á mjög hálan ís, sem lofar ekki góđu.
Í ljósi ţessa og margra annarra hluta er nauđsýnlegt ađ ríkis-
stjórninni verđi veitt sterkt ađhald frá hćgri. Flokkur eins og
HĆGRI GRĆNIR og fleiri íhaldssamar ţjóđhollar raddir eiga ţví
ađ halda uppi málefnalega gagnrýni á hina nýju ríkisstjórn. Nóg
verđur um vinstrisinnađa niđurrifsgagnrýni ađ rćđa ef ađ líkum
lćtur...........
Ný ríkisstjórn formlega tekin viđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |