Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013
Erum fúl Fúle međ ESB-ákvörđun ríkisstjórnarinnar
14.6.2013 | 00:17
Ef Stefan Fúle stćkkunarmálastjóri ESB er fúll og vonsvikin
međ ţá ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ gera hlé á ađildarviđ-
rćđum Íslands ađ ESB, er ţorri ţjóđarinnar líka fúll og vonsvikin
yfir ađ ţeim viđrćđum sé ekki formlega hćtt. Ţví mikill meiri-
hluti ţjóđarinnar vill ekki ađild ađ ESB, ţví samningar eru ekki
í bođi, heldur ađlögun. Endalaus endalaus ađlögun!
Já hvers vegna í ósköpunum gat ekki ríkisstjórnin stađiđ í
lappirnar og dregiđ umsóknina til baka? Umsókn sem ţjóđin hefur
aldrei samţykkt. Ţvert á móti er mikill meirihluti Alţingis og öll
ríkisstjórnin á móti ađild, auk forseti vor, eins og yfirgnćfandi
meirihluti ţjóđarinnar. Hvađ er ţá ađ? Hlé á hverju og hvernig
hlé og til hvers langs tíma hle? Hverskonar bull rugl er ţetta?
Hversu lengi enn á ţessi ţjóđfjandsama ESB-umsókn ađ hanga
yfir ţjóđinni? ENDALAUST??????????
Icesave er LOKIĐ! En vofa ESB-umsóknarinnar leikur enn
lausum hala! ENDALAUST!
SKANDALL!
Vonsvikinn međ ákvörđun Íslands | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Ríkisstjórnin svíkur í Evrópumálum!
8.6.2013 | 13:28
Ćtlar ný ríkisstjórn virkilega ađ feta í fótspor Vinstri
grćnna og svíkja kjósendur sína og meirihluta ţjóđarinnar
í Evrópumálum? Og uppskera samkvćmt ţví !
Ţví miđur bendir allt til ţess. Áriđ 2010 samţykkti meiri-
hluti Alţingis ađ láta Ísland sćkja um ađild ađ ESB. Án ţess
ađ spyrja ţjóđina ađ ţví. Međan sú umsókn er ekki aftur-
kölluđ, stendur umsóknin ađ ESB áfram. Formlega og í raun
er Ísland enn í dag umsóknarríki ađ ESB, ađlögunarţátt-
takandi, og verđur ţađ ţar til Alţingi afturkalli formlega um-
sóknina frá 2010. Skringileg einhver hlé-umrćđu-kjaftćđi
er út í hött! Einnig eitthvađ óljóst ţjóđaratkvćđakjaftćđi!
Annađ hvort er Ísland umsóknarríki ađ ESB međ öllu ţví sem
ţví tilheyrir eđa ekki! Svo einfalt er ţađ!
Miđjumođsstefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum eru gjör-
samlega óţolandi! Svik viđ meirihluta ţjóđarinnar og kjósenda.
Enda munu slík svik fljótlega grafa undan núverandi ríkisstjórn.
Já enn og aftur sannast hversu rík áhrif sósíaldemókratarnir
hafa í Sjálfstćđisflokki og Framsókn. Og hversu nauđsýnlegt
ţađ er ađ til sé sterkur ţjóđhollur íhaldsflokkur er standi vaktina
í fullveldis og sjálfstćđismálum ţjóđarinnar.
BURT MEĐ ESB UMSÓKNINA! TAFARLAUST!
Ađhaldsađgerđir ESB rćddar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stóreflum lögreglu og Landhelgisgćslu !
4.6.2013 | 00:32
Heimsókn hins nýja innanríkisráđherra til embćttis
ríkislögreglustjóra í gćr bođar vonandi gjörbreytta
stefnu til lögreglu og Landhelgisgćslu. En báđir ţessir
málaflokkar hafa međ skipulegum hćtti veriđ látnir
drabbast niđur af vinstrisinnuđum róttćklingum í
stjórnarráđinu. Nćgir peningar voru og eru fyrir hendi,
en hin vinstrisinnađa forgangsröđun í ríkisfjármálum
hefur veriđ kolröng.
Stórefla ţarf ţví bćđi lögreglu og Landhelgisgćslu!
Fjölga ţarf lögreglunni, koma upp varaliđi, og stórefla
Víkingasveitina. Stórauka ţarf forvarnir og koma upp
stofnun leynilögreglu til ađ tryggja bćđi innra og ytra
öryggi ríkisins, eins og gerist allstađar međal ţjóđa.
Uppbygging Landhelgisgćslu verđur ađ hrađa sem
mest, og leita til ţess til mannvirkjasjóđs NATO auk
ţess ađ blása nýju lífi í varnarsamning Íslands og USA.
Ekki síst varđandi vaxandi umsvifa á norđurslóđum.
Stórefla ţarf flotann og ţyrlusveitina!
Já gjörbreyta ţarf nú allri forgangsröđun í ţágu ís-
lenskra ţjóđarhagsmuna. Vinda ţarf strax ofan af öllum
erlendu sukksjóđunum sem vinstristjórnin sáluga ákvađ
ađ sóa í svo tugum milljörđum skiptir.
Tími vinstra-ruglsins er liđinn en tími uppbyggingar í
ţágu Íslands og íslenskra ţjóđarhagsmuna er upprunninn..............
Hanna Birna heimsótti ríkislögreglustjóra | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |