Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2014
Stórsókn hćgrisinnađa ţjóđhyggjuflokka í Evrópu !
17.4.2014 | 11:41
Á međan algjört tómarúm og ráđleysi ríkir á hćgri kanti
íslenskra stjórnmála međ tilheyrandi sósíaldemókrataískri
upplausn, berst hver fréttin á fćtur annarri af stórsigrum
hćgrisinnađra ţjóđhyggjuflokka í Evrópu.
Nýjasta fréttin er af stórsókn Ţjóđfylkingar Marine Le Pen,
en flokkur hennar nýtur nú 24% fylgi í ađdraganda kosninga
til Evrópuţingsins í Frakklandi, međan Gaullistar eru međ
22.5% og Sósíalistaflokkunin međ 20.5%. En Le Pen vill
m.a taka frankann upp á ný og yfirgefa ESB. Ţá segir franska
blađiđ Le Figaro frá könnun í gćr sem sýnir ađ Le Pen muni
keppa í síđari umferđ viđ nćstu forsetakosningar.
Frá Ţýzkalandi berast svo fréttir frá hinum hćgrisinnađa
íhaldsflokki WAHL Alternative , Valkostur fyrir Ţýzkaland,
um ađ hann verđi kosinn á Evrópuţingiđ, kominn međ um 6%
atkvćđa eđa svipađ fylgi og Grćningjar og vinstriflokkurinn
Linke, en meira fylgi en Frjálsir demókratar. En WAHL er
mjög andsnúinn ESB og vill taka upp ţýzka markiđ aftur.
Frá Bretlandi berast einnig góđar fréttir af hinum hćgri-
sinnađa UKIP sem er mjög andstćđur veru Breta í ESB.
Hann ýtti Íhaldsflokknum til hliđar í aukakosningum í febr.
í Wythenshave -kjördćmi, sem er mikiđ áfall fyrir Íhalds-
flokkinn.
Ţannig má lengi telja um sigra hćgrisinnađa ţjóđhyggju-
flokka víđsvegar í Evrópu, s.s í Noregi, Danmörku, Svíţjóđ,
Finnlandi, Austurríki , Ţýzkalandi, o.s.frv. En sigrar ţeirra
til Evrópuţingsins í vor yrđi mikil ógn viđ Ofur-miđstýringuna,
spillinguna og yfirţjóđlegu valdahrokanna i Brussel.
Međan öll ţessi fer fram virđast íslensk stjórnmál gjösam-
lega utangátta viđ hina pólitísku ţróun sem nú á sér stađ í
Evrópu. Sósíaldemókrataískir Gnarristar međ Píratísku ívafi
grassera sem aldrei fyrr, međ viđeigandi upplausn og van-
máttarkennd viđ íslenska tilveru og framtíđ. Rugliđ er svo
magnađ ađ áhrifaríkir fjölmiđlar matreiđa enn eitt bođađ
ESB-sinnađa sósíaldemókrataíska frambođiđ sem hćgri-
sinnađ afl, ţótt allflestir sjá hversu fráleitt ţađ er ađ bendla
hćgriviđhorfum viđ stuđning viđ hiđ alrćmda, ofur-miđstýrđa
yfirţjóđlega Sovéska Brusselvald yfir ţjóđum og einstaklingum.
Enda kemur nú allt andófiđ og andstađan viđ hiđ Sovéska ESB-
bákn nćr alfariđ frá hćgrisinnuđum ţjóđhyggjuflokkum í
Evrópu í dag! Tilviljun?
Ţess vegna er stađan í íslenskum stjórnmálum verulegt áhyggju-
efni međan tómarúmiđ til hćgri er jafn mikiđ og raun ber vitni.
Borgarstjórnarpólitíkin er ţar besta dćmiđ, ţegar eldheitur yfir-
lýstur sósíaldemókrataískur ESB-sinni er látinn leiđa lista Sjálf-
stćđisflokksins. Enda hrynur fylgiđ af flokknum, trúverđugleiki
hans sem málsvara ţjóđhollra borgarasinnađra viđhorfa og gilda
er einfaldlega horfiđ.
Vonandi er samt ljósiđ handan viđ horniđ og ţróunin á hćgri
kanti evrópskra stjórnmála innan seilingar í íslenskum stjórn-
málum. - Landi og ţjóđ til heilla!
Sjálfstćđisflokkurinn ungar út sóíaldemókrötum!
14.4.2014 | 21:42
Fólk á hćgri kanti íslenskra stjórnmála virđist enn ekki
hafa áttađ sig á ţví ađ ekkert alvöru hćgrisinnađ frambođ
er lengur til í íslenzkum stjórnmálum. Hvorki á landsvísu
né á sveitarstjórnarstígi. Allar kannanir styđja ţetta!!
Sjálfstćđisflokkurinn sem í upphafi átti ađ vera málsvari
ţjóđlegra borgaralegra gilda og viđhorfa, standa vörđ um
réttarríkiđ, og ađ lögum og reglum sé framfylgt, er ţađ ekki
lengur. Endalokin urđu í Hruninu mikla í samstarfi viđ hin
sósíaldemókrataísku öfl og í borgarstjórn á yfirstandandi
kjörtímabili međ sömu öflum.
Enginn munur er t.d lengur á Sjálfstćđisflokknum í borgar-
stjórn og Gnarristaliđi sósíaldemókratanna. Meir ađ segja
oddviti Sjálfstćđisflokksins er svo stćkur sósíaldemókrati
ađ hann styđur ESB-trúbođiđ heilshugar. Ţá er mikill meiri-
hluti borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins ásamt hinu sósíal-
demókrataísku Gnarr-liđi móti áframhaldandi flugvelli í
Reykjavík og styđja auk ţess moskubyggingu öfga-íslamista
á einni bestu lóđ í borginni og ţađ endurgjaldslaust! Ađ ekki
sé talađ um alla yfirbyggingu borgarinnar og skýjakljúfanna
alla í miđborginni sem hefur gert borgina ađ afskapnađi skipu-
lega séđ. Allt í samstarfi viđ hina Gnarrísku-sósíaldemókrata.
Enda hrynur nú fylgiđ af Sjálfstćđisflokknum. Ţví munurinn á
honum og vinstriöflunum er enginn!
Og á landsvísu eru sömu sósíaldemókrataísku tilburđirnir.
Nema nú stendur til ađ unga út enn öđrum ESB-sinnuđum
sósíaldemókrataflokki. Undir hinni hlálegu nafnbót Hćgri-
sinnađur Evrópuflokkur. Á sama tíma og alflestu hćgri/ og
Íhaldsflokkar Evrópu andćfa sterkt gegn hinu OFURMIĐ-
STÝRĐA og GJÖRSPILLTA YFIRŢJÓĐLEGA Brusselvaldi
yfir ţjóđum og einstaklingum. Misnotkun á pólitískum hug-
tökum til ađ rugla og blekkja fólk virđist ótakmörkuđ!
Já hvenćr ćtlar fólk á hćgri kanti íslenzkra stjórnmála ađ
vakna af sínum pólitíska Ţyrnirósasvefni? Ţví á morgun
getur ţađ veriđ orđiđ um seinan!
p.s já sem íhaldsmađur hvern andskotann á mađur ađ kjósa
í komandi borgarstjórnarkosningum? Pírata? NEI TAKK!
Samfylkingin stćrst í Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Leggjast tveir ráđherrar hundflatir fyrir ESB-trúbođinu?
13.4.2014 | 22:04
Ţví miđur virđist a.m.k tveir ráđherrar ćtla ađ leggjast
hundflatir fyrir hinu öfgafulla ESB-trúbođi 365 og RÚV.
Ţannig lýstu ţćr báđar ráđherrarnir Hanna Birna og Eygló
Harđar um helgina á RÚV og 365 miđlum ađ of geyst hafi
veriđ fariđ í ţví ađ draga umsóknina ađ ESB til baka, og
leita bćri sáttar og koma til móts viđ andstćđar fylkingar.
HALLÓ! Ţvílíkur barnaskapur svo ekki sé notuđ sterkari orđ!
Gera ţessir ráđherrar sér ekki ljóst ađ í ţessu stćrsta pólitíska
hitamáli lýđveldisins mun ALDREI nást nein sátt? Um framsals
fullveldis og innlimun Íslands í erlent sambandsríki verđur
ALDREI nein pólitísk sátt! Er ţađ ekki ljóst Hanna Birna og Eygló?
Í hvađa heimi eruđ ţiđ eiginlega? Ekki í hinum pólitíska veruleika
alla vega eftir ţessu ađ dćma!
Hér er um grafalvarlegt mál ađ rćđa! Ţjóđin kaus nýtt Alţingi
í vor sem er skipađ miklum meirihluta ESB andstćđingum. Enda
góđur meirihluti ţjóđarinnar á móti ESB-ađild. Tveir yfirlýstir
ESB-andstöđuflokkar mynduđu ríkisstjórn. Hvađ á ţví ađ koma
í veg fyrir afturköllun ESB-umsóknarinnar? Pólitískt valdarán
öfgakenndra ESB-sinna í algjörum minnihluta, og ráđvilltir
ráđherrar eins og ţćr stöllur? Sem nú hafa enn og aftur opinber-
ađ sitt sósíaldemókrataíska eđli
Ríkisstjórn sem hefur ekki burđi til ađ afturkalla ESB-umsóknina
eins og hún var kosin til međ góđan ţingstyrk ađ baki á ađ segja af
sér! Tíminn er á ţrotum! Örfáar vikur til stefnu!
Fréttastofa RÚV býr til stjórnmálaflokk !
6.4.2014 | 14:55
Fréttastofa RÚV er nú í óđa önn ađ búa til stjórnmálaflokk!
Ţví aldrei í sögu RÚV hefur kastljósi veriđ beint ađ jafn miklum
áróđursmćtti en ađ stofnun ţessa flokks. Hver fréttatíminn af
fćtur öđrum af ţessari flokksstofnun er helgađur honum. Meir
ađ segja gerđ ađ ađalfrétt og fyrstu frétt í gćr og í dag hjá frétta-
stofu RÚV. Međ tilheyrandi myndbirtingum og viđtölum! Já frétta-
stofa RÚV er í óđa önn ađ búa til stjórnmálaflokk! Ađ sínu skapi!
Og hver skyldi svo vera hinn heilagi bođskapur ţessa stjórnmála-
flokks fréttastofu RÚV? Jú innganga Íslands í ESB! Hvađ annađ?
Nema nú á ađ pakka ţennan flokk í algjörar nýjar umbúđir og
markađasetja hann sem ,, Nýjan Evrópusinnađan flokk hćgra megin
viđ miđju". Markađsetja ESB-trúbođiđ frá öđrum og nýjum sjónar-
hóli. Til frekari ađgreiningar frá hinum sósíaldemókrataísku frambođ-
unum. Reynslunni ríkari af Icesave-óförunum hjá fréttastofu RÚV!
En ţessi alrćmda pólitíska misnotkun fréttastofu RÚV viđ ađ
stofna ţennan flokk sinn mun mistakast! Ţví flestir sjá ađ ţarna er
um ađ rćđa enn eitt ESB-sósíaldemókrataíska frambođiđ. Ţví ţótt
innan ţess verđi einhverjir yfirlýstir sósíaldemókratar úr Sjálf-
stćđisflokknum mun aldrei takast ađ markađsetja flokkinn til
hćgri. Af ţeirri einföldu ástćđu ađ OFUR-MIĐSTÝRING og YFIR-
ŢJÓĐLEGT VALD yfir einstaklingum og ţjóđum međ tilheyrandi
spillingu og hroka eins og hjá hinu Sovéska bákni ESB getur aldrei
falliđ ađ hćgrisinnuđum viđhorfum og skođunum! Enda mesta
andstađan viđ Brussel innan ESB nánast alfariđ frá hreinum íhalds/
og hćgriflokkum!
Hins vegar er ţađ grafalvarlegt mál hvernig viss pólitísk öfl til
vinstri međ sósíaldemókrataískar öfgaskođanir í Evrópumálum,
fá enn ađ misnota ađstöđu sína á fréttastofu RÚV! Og ţađ ţrátt
fyrir breytingar á yfirstjórn stofnunarinnar!
Ţađ er hiđ alvarlegasta! Og ađ ţađ skuli látiđ viđgangast dag
eftir dag! SKANDALL!