Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2014

Höfnum útţenslustefnu ESB Gunnar Bragi !


   Öfga-spillingaröflin í Úkraínu og útţenslustefna ESB í
Evrópu ógnar nú alvarlega friđi í Evrópu.  Ţađ er ekki nóg
ađ fyrirbćriđ ,,Evrópusamband" hafi skapađ meiriháttar
efnahagskreppu međal evruríkjanna, heldur ógnar nú 
ţetta samband friđi í Evrópu. Nú međ vítaverđum  og 
grófum afskiptum af innanríkismálum í Úkraínu. Međ 
ţađ markmiđ ađ innlima hana undir sitt yfirţjóđlega 
öfga-miđstýringavald í Brussel. Ţetta gamla Sovéska
fyrirbćri sem löngu er gengiđ sér til húđar!

   Ţađ voru stórkostleg afglöp ţegar Gunnar Bragi utan-
ríkisráđherra fór ađ skipta sér af málefnum Úkraínu.
Flćkja Ísland inn í útţenslustefnu ESB og leggja 
blessun sína yfir gróf afskipti ţess af innanríkismálum
Úkraínu. Hvađ utanríkisráđherra gengur til er hulin 
ráđgáta. Alla vega er hann ekki ađ ţjóna hagsmunum 
Íslands ţarna, ţví Rússar hafa ĆTÍĐ veriđ okkar helsta
vinarţjóđ. Athygli vekur ađ á sama tíma rígheldur  Ţessi
sami Gunnar Bragi í ađildarumsóknina ađ ESB, sem fyrir
lifandis löngu ćtti ađ vera úr sögunni. Eins og hann hafi
gjörsamlega kúvent meirihlutavilja Alţingis og sé gengin
í liđ ESB-trúbođsins á Íslandi.

   Rússar eru stolt kristin ţjóđ sem komst loks undan oki
hins skelfilega heimskommúnisma. Og reyna nú ađ ţróa
lýđrćđiđ og markađsbúskap undir borgaralegri stjórn. 
Hin kristna Rússneska rétttrúnađarkirkja hefur aftur 
öđlast sinn veglega sess í rússnesku samfélagi eftir 
áratuga kúgun og bannfćringu kommúnista.

    Rússar voru í FULLUM RÉTTI ađ yfirtaka Krímskaga.
Hann var RÚSSNESKT LAND sem úkraínskur Sovétleiđ-
togi innlimađi í Sovétríkin á sjötta áratugnum. Rússar 
eru líka Í FULLUM RÉTTI ađ verja sitt fólk í austur 
Úkraínu, en Úkraína hefur gegnum ALDIRNAR veriđ 
margklofin međ óljós landamćri fram á ţennan dag!

   Ţađ er grátbroslegt ţegar ESB talar um innrás og 
og árás á fullveldi, ţegar helsta markmiđ ţess er ađ 
innlíma flest Evrópuríki undir yfirţjóđlegt vald sitt í
Brussel. Ţvert á fullveldishugtakiđ.

   Gott ađ til sé enn öflugt lýđfrjálst Evrópuríki sem hefur
ţor og kjark ađ ganga gegn útţenslustefnu ESB í Evrópu!
Ísland sem frjálst og fullvalda ríki á ađ virđa slíkt,  en 
ekki ađ gerast einhver undirlćgjutylla útţensluaflanna
í Brussel. Útţensluafla gegn ţjóđfrelsi, og ţjóđhollum 
kristnum gildum Gunnar Bragi!!!!!

mbl.is Allsherjar stríđ vofir yfir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stefnuleysi í Evrópumálum og óskiljanleg óvild viđ Rússa!


     Stefnuleysi ríkisstjórnarinnar undir forystu Gunnars Braga
utanríkisráđherra í Evrópumálum, og málefnum Úkraínu,  og
nú óskiljanlega óvild gagnvart vinaţjóđ okkar Rússum, fer ađ
nálgast hálfvitahćtti! Ţví ţetta gengur ţvert á allt  samhengi
viđ íslenska ţjóđarhagsmuni.

   Já hver er stefna ríkisstjórnarinnar í Evrópumálum?  Á ađ
afturkalla umsóknina  í haust eđa ekki?  EKKERT SVAR eđa 
plön um ţađ!  Meir ađ segja áróđursstofa ESB, Evrópustofa,
fćr enn ađ starfa og leika lausum hala, í bođi ESB-sinnans
Gunnars Braga,  eins og ađildarferli Íslands ađ ESB sé enn í
FULLUM GANGI!    

    Utanríkisráđherra hefur fariđ offari í málefnum Úkraínu
og límt sig sem fastast ţar viđ ríki ESB, og ţar međ stutt
útţenslustefnu ESB í Evrópu sem hefur ţađ sem helsta 
markmiđ  ađ INNLIMA sem flest ríki Evrópu inn í sambandiđ,
m.a Úkraínu. Međ mjög ógeđfelldri og ögrandi hćtti í innan-
ríkismál Úkraínu. Sem  Gunnar Bragi hefur tekiđ fullan ţátt
í s.l mánuđi og misseri. Eins og ţarna vćru um mikla hags-
muni Íslands ađ rćđa. Ţvílíkur hégómi og barnaskapur!  Já
ŢVÍLÍKT RUGL! 

   Og nú berast fréttir af ţví ađ Gunnar Bragi og ríkisstjórnin
ćtla ađ toppa hálfvitaháttinn. Láta Ísland taka ţátt í  mjög
vafasömum viđskiptaţvingunum gagnvart vinaţjóđ okkar
Rússum. Rússum sem hafa undanskiliđ  okkur frá sínum
mótađgerđum gagnvart ESB og Obamasinnum. Sem gćtu 
ţýtt alvarlegar viđskiptaţvinganir Rússa gagnvart Íslandi
eđlilega.  Međ skelfilegum afleiđingum fyrir okkar efnahag!
Hvers konar andskotans rugl er ţetta ? Fyrirgefiđ orđbragđiđ!
Ţađ er eins og Gunnar Bragi & Co  séu komnir međ Ísland inn
í sjálft ESB! Međvirknin međ ţví ER ALGJÖR! Engin sjálfstćđ
hugsun og ţví síđur metnađur fyrir ţví ađ Ísland sem frjálst
og  fullvalda  ríki  láti  ekki  ESB  teyma  sig  á  asnaeyrum í
útţenslustefnu sinni í Evrópu. Og allra síst í jafn flókiđ mál og 
Úkraínudeilan er.  Ţetta er alveg međ ólíkindum!

   Nei skil ekki bobbs í utanríkisstefnu Gunnars Braga & Co!
Sé hún ţá til á annađ borđ!

   SKANDALL!  MEIRIHÁTTAR SKANDALL Gunnar Bragi!

Rússar okkar helsta vinaţjóđ. Gunnar Bragi á villigötum!


     Ţađ ađ Rússar skulu undanskilja Ísland í viđskiptastríđi
ţeirra viđ N-Ameríku og ESB-ríkin auk Noregs, undirstrikar
enn og aftur hina kristnu  Rússa sem helstu  vinaţjóđ okkar.
Ţetta gerist ţrátt fyrir stefnu Gunnars Braga utanríkisráđherra
í málefnum Úkraínu. En ţar hefur ráđherra fariđ offari svo ekki
sé meira sagt!

    Ţađ er alveg međ ólíkindum hvernig Gunnar Bragi hefur 
hagađ sér í málefnum Úkraínu, sem er í raun ekkert annađ
en dađur hans viđ útţenslustefnu ESB í Evrópu. Sem skýrir
kúvendingu hans í Evrópumálum og öllu klúđri hans viđ ađ
draga umsókn Íslands ađ ESB til baka!!   

    Málefni Úkraínu eru margflókin sem viđ Íslendingar eigum 
alls ekki ađ blanda okkur í. Stórveldahagsmunir! Framferđi
Gunnars Braga   ađ undanförnu í málefnum Úkraínu gćtu
ţví stórskađađ viđskiptahagsmuni Íslendinga, sem viđ eigum
síst viđ í dag. Utanríkisstefna Gunnars Braga er ţví ţarna á
algjörum villigötum! Ţjónar ekki íslenskum hagsmunum,
heldur hégómagirnd og barnaskap ráđherra!  

   Slíkur ráđherra ber ađ víkja!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband