Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015
Er anarkistafár á Íslandi? Hvađa hálfvitafár er ţađ?
2.11.2015 | 21:03
Anarkistar, stjórnleysingjar, sjórćningjar, en
svo nefna og skilgreina Píratar sig, mćlast enn
lang stćrsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi skv.
síđustu skođanakönnun Gallups.
Hvađ er hér eiginlega í gangi?
Anarkistar eru eldgamalt pólitískt fyrirbćri, er
nćr til fyrri alda. Er bođa upplausn, stjórnleysi,
já kaosbyltingu gegn ríkjandi ţjóđskipulagi. Í raun
viltasta vinstriđ sem hćgt er ađ hugsa sér.
Enda hafa anarkistar hvergi á byggđu bóli í verald-
arsögunni náđ fótfestu! Nema á Íslandi.
Já hvađ er hér eiginlega í gangi?
Uppgangur anarkisma á Íslandi er ţví í senn áhyggju-
efni og óskiljanlegur. Ekki síst í ljósi ţess ađ
,,upplýstir" kjósendur hafa svo sannarlega reynslu
af ţeirra stjórnleysi. Anarkismi ţeirra í stjórn-
leysi Reykjavíkurborgar er ţar albesta dćmiđ, en
ţar eru ţeir í meirihluta borgarstjórnar.Ógagnsći
og leyndarhyggja ţar algjör! Og ólýđrćđislegir til-
burđir sbr flugvallarmáliđ.
Annađ dćmi um anarkisma Pírata á landsvísu ađ ţeir
vilja yfirfylla Ísland af svokölluđum flóttamönnum
og ólöglegum hćlisleitendum, helst íslamistum. Ţví
ţeir hatast út í allt ţjóđlegt og vilja ţjóđríkiđ
feigt! Jafnvel kristin trú er ekki undanskilin!
Međan óskiljanlegur uppgangur anarkista er á Íslandi,
sem gerir landiđ ađ pólitísku alţjóđlegu viđundri,
eru hćgrisinnađir ţjóđhyggjuflokkar í stórsókn um
víđa Evrópu. Nema á Íslandi. Enn sem komiđ er,
Já enn og aftur. Hvađ er hér eigilega í gangi?
Anarkistafár eđa hálfvitafár? Eđa hvort tveggna!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (34)