Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Loka- orrustan um frjálst og fullvalda Ísland hafin!
24.2.2014 | 00:19
Uppgjörið við hið öfgafulla og óforskammaða ESB-trúboð á Íslandi er nú loks hafið! Og þar með lokaorrustan um frjálst og fullvalda Ísland! Með afturköllun á bjölluatinu í Brussel, umsókn Íslands að ESB. Það þarf því ekki að koma á óvart að allt hefur nú...
Útsendarar Brussels í undirskriftarsöfnun.
23.2.2014 | 15:24
Útsendarar Brussels vita nú ekki sitt rjúkandi ráð! Sjá nú fram á að barátta þeirra fyrir aðild Íslands að ESB hefur gjörsamlega mistekist! Samt skal haldið áformunum áfram þótt meirihluti þjóðar, Alþingis og öll ríkisstjórnin sé öll á móti aðild að hinu...
Halldór stórskaðar framboðið í Reykjavík !
23.2.2014 | 00:31
Halldór Halldórsson oddviti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er að stórskaða framboð flokksins. Það er með öllu óskiljanlegt að svona laumu-sósíaldemókrati og mikill og eldheitur ESB-sinni eins og Halldór er, skuli leiða lista...
Gleðitíðindi! Ísland áfram frjálst og fullvalda !
21.2.2014 | 23:55
Húrra Íslendingar! Ríkisstjórn Íslands hefur nú loks ákveðið að draga hina þjóðhættulegu umsókn fyrrv. vinstristjórnar um aðild Íslands að ESB til baka. Þar með er Íslandi áfram tryggt fullveldi og forræði yfir sínum málum. Já bara húrra fyrir því! Nú...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.2.2014 kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
ESB-umsóknin dregin til baka í næstu viku !
18.2.2014 | 23:53
Áreiðanlegar heimildir herma að ESB-umsóknin verði dregin til baka í næstu viku. Eftir að Alþingi hefur fjallað um Evrópu- skýrslu utanríkisráðherra. Því ber mjög að fagna! Því það að minnihlutahópur ESB-sinna hafi haldið þjóðinni í gíslingu í heil 4 ár...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.2.2014 kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Stór átök framundan í Evrópu. Uppreisn frá hægri!
15.2.2014 | 00:13
Á Evrópuvaktinni í gær var sagt frá tveim athyglisverðum málum. Vísað var til fréttar Daily Telegraph um að gríðarleg átök séu framundan í Evrópu, þar sem tekist sé um sjálfstæði ríkja eða frekari sameiningu. - Og svo sagt frá stórsigri hins hægrisinnaða...
Lekarugl vinstrisinna og uppljóstrun Víglundar
12.2.2014 | 00:12
Í dag hafa vinstrisinnaðir róttæklingar rækilega studdir af hinu sósíaldemókrataíska öfga- og æsingablaðinu DV, hvatt og boðið til mótmæla við innanríkisráðuneytið, og krefjast afsagnar ráðherra. Vegna einhvers ,,leka" þar á bæ sem örfáir skilja eða hafa...
Icesave-liðið svari til saka !
10.2.2014 | 21:44
Skv. fréttastofu RÚV sem barðist ákaft fyrir að þjóðin samþykkti Icesave-samninganna, ekki hvað síst hinn illræmda ,,Svarvars-samning", hefur Hollenski seðla- bankinn og Breski innistæðuinnistæðusjóðurinn krafið íslenska innistæðutryggingasjóðinn ekki...
Tímaskekkjuflokkur heldur flokksráðsfund !
8.2.2014 | 00:21
Vinstri grænir eru tímaskekkjuflokkur! Ekki bara fyrir sín löngu úreltu kommúnistaviðhorf og sósíalískan bak- grunn, byggðu á sömu öfgakenndri alþjóðahyggjunni og félagar þeirra sósíaldemókratarnir. Heldur er öll þeirra viðhorf og gildi stór brengluð við...
RÚV í bullandi stjórnarandstöðu sem aldrei fyrr!
7.2.2014 | 00:33
Svo virðist sem RÚV hafi tvíeflst í stjórnarandstöðunni eftir að að ný stjórn yfir stofnuninni var kosinn. Þvert á væntingar! Augljóslega ætla hin sósíaldemókrataísku öfl sem ráðið hafa fréttastofunni mörg undanfarin ár að tjalda öllu til að koma...