Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Oddviti Sjálfstæðisflokksins er sósíaldemókrati !
6.2.2014 | 00:19
Þá vitum við það! Hinn sósíaldemókrataíski armur Sjálfstæðisflokksins hefur endanlega yfirtekið borgar- stjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins. ,,Á beinni línu" hjá mál gagni sósíaldemókrata og ESB-sinna, DV, segist oddviti Sjálfstæðisflokksins, Halldór...
Veruleikafirrtir ritstjórar í Evrópumálum !
5.2.2014 | 00:21
Það er alveg með óllíkindum hvernig þráhyggja og ofsatrú geta firrt menn raunveruleikanum! Gott dæmi voru ritstjórnar- greinar DV og Fréttablaðsins í gær. En þar froðufelldu báðir ritstjórarnir af mikilli heift um hvers vegna þjóðin fengi ekki að kjósa...
Ríkisstjórnin lætur ESB enn niðurlægja sig !
19.1.2014 | 00:28
Þetta er alveg með ólíkindum! Eftir að ríkisstjórnin hefur látið ESB niðurlægja sig í IPA-styrkjunum, lætur hún enn ESB niðurlægja sig með sömu styrkjum. Í þessu tilfelli með alversta og alvarlegasta IPA-styrknum sem eftir er. Sem sagt þeim sem gefur ESB...
Sósíaldemókratar vilja í ESB hvað sem kostar!
17.1.2014 | 00:16
Umræðan um aðild Íslands að ESB er fáránleg! Upp úr stendur að hérlendir sósíaldemókratar vilja Ísland inn í ESB hvað sem það kostar! Því ENGIR SAMNINGAR eru í boði, heldur aðlögun og aðildarferli að ESB. Talandi um einhverja samninga er lygi og blekking...
Upplausn en ekki teboð í íslenskum stjórnmálum!
6.1.2014 | 00:28
Björn Bjarnason ritar athyglisverða grein á Evrópuvaktina í gær. Undir fyrirsögninni "Teboði Besta flokksins að ljúka". Þar vitnar hann í breska blaðið The Economist, sem hefur áhyggjur af svokölluðum teboðsflokkum Evrópu. En sem kunnugt er þá er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Burt með Schengen ruglið! Þjóðverjar áhyggjufullir.
5.1.2014 | 00:27
Hálfvitahátturinn meðal íslenzkra stjórnmálmanna ríður stundum ekki við einteyming. Schengen-ruglið er gott dæmi um það. En Schengen er eitt mesta rugl sem ESB hefur fundið upp fyrir utan Evru-ruglið! Innleiðing Schengen á Íslandi voru hripaleg mistök....
Hysterían á DV !
4.1.2014 | 13:34
Svo virðist að algjör hystería tröllríði nú ritstjórn DV. Einkum gagnvart öllu og öllum sem dirfast að hafa trú á íslenskri framtíð og þjóðfrelsi Íslendinga. Síðasta dæmi er leiðari DV í gær. En þar skrifar hinn öfgasinnaði sósíal- demókrati Ingi Freyr...
Hreinsa verður til á ESB/ ICESAVE-RÚV fréttastofunni!
3.1.2014 | 00:44
Þetta gengur ekki lengur! Hvenær verður farið í að hreinsa ærlega til á þessari ESB-ICESAVE-sinnuðu fréttastofu RÚV? En það nýjasta er að bæði forsetinn og forsætisráðherrann eru nánast lægðir í einelti af vinstri-öflunum, vegna þjóð- ræknislegra ávarpa...
Kirkja í Sogamýri en ekki moska!
29.12.2013 | 21:49
Rússneska Rétttrúnaðarkirkjan myndi mun betur sóma sér á þeim fallega og áberandi stað í Sogamýrinni, en fyrirhuguð moskubygging. Bæði er að kirkjan er gull falleg með sýna tvo áberandi kristnu krossa skv teikningu, og sem birtist á facebook hennar, auk...
Svikur Framsókn í makríl-deilunni ?
29.12.2013 | 00:24
Er hinn sósíaldemókrataíski draugagangur kominn á fullt aftur í Framsókn? Því allt bendir til að ráðherrar sjávar- útvegs/ og utanríkisráðherra hafi þegar fallist á verulega eftirgjöf gagnvart Brusell í makríldeilunni. Í stað þess að standa í lappirnar...