Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Miðjumoð Framsóknar ætíð ótrúverðugt!

Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn hvorki til hægri eða vinstri meðan samframbjóðandi hans segir flokkinn þurfa að fara til vinstri til að vinna upp fylgið. - Þarna er Framsóknarflokk- num lifandi lýst. Villuráfandi flokkur sem hefur ekki...

Bjarni er fullveldissinni en ekki kommúnisti.Yfirgaf því VG. Flott!

Bjarni Harðarson bóksali er gengin úr Vinstri grænum. Óska honum til hamingju! En báðir vorum við í denn pólitískir sam- herjar. Fyrst í Framsóknarflokknum meðan hann stóð undir nafni sem umbótasinnaður þjóðhyggjuflokkur. Sögðum skilið við hann er...

Hægri grænir ábyrgir í fjármálum. Nei við nýjum Landspítala!

Ef skoðuð er stefnuskrá Hægri grænna kemur í ljós að hann er gjörólíkur öðrum stjórnmálaflokkum hvað varðar ábyrgð í ríkisfjár- málum . - Ekki kemur á óvart munurinn á Hægri grænum og ríkis- sukkflokkum vinstriaflanna, heldur er líka mjög mikill munur á...

Hægri grænir hafna þróunaraðstoðarpólitík sósíaldemókrata!

Gera þarf allsherjar heildarúttekt á þróunaraðstoð Íslendinga. Þróunaraðstoðin hefur á umliðnum árum og áratugum verið að þróast út í algjört rugl í anda sósíaldemókrataískar alþjóðaöfga- hyggju. Þegar t.d jafnvel fleiri milljörðum er ausið í einhverja...

Hanna Birna tækifærismanneskjan uppmáluð!

Hanna Birna Kristjánsdóttir sem sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík með 37% atkvæða flokksmanna, segist syðja formanninn. Og hefur ekki í huga að bjóða sig gegn honum á komandi Landsfundi. Þetta sýnir enn og aftur tækifærismennsku Hönnu...

Er Hanna Birna ekki bara sósíaldemókrati ?

Stjórnmálaskýringar sumra stjórnmálafræðinga um hinn ,,merka" sigur Hönnu Birnu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík eru margar mjög yfirdrifnar. Að sigur hennar veiki stöðu Bjarna, fólk sé að kalla eftir breytingum, sé orðið þreytt á að þurfa að...

Nú er tækifæri fyrir Hægri græna, flokk fólksins

Nú þegar skýrast framboðsmálin hjá Sjálfstæðisflokknum, er ljóst að full þörf er á hægrisinnuðum framfaraflokki hægra megin við Sjálf- stæðisflokkinn. Ljóst er að fólkið í landinu er einfaldlega ekki búið að fyrirgefa Sjálfstæðisflokknum fyrir eitt mesta...

Vilja stjórnmálaslít við Israel. En þið hvað með hryðjuverkalög Breta?

Sex þingmenn vilja slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Skoðum það. En hvar voru þessir sömu þingmenn þegar Bretar settu á Ísland hryðjuverkalög 2008 ? Og settu Ísland á hillu við Al-qaída, Talibana og N-Kóreu. Ef einhvern tímann hefði verið ástæða til...

Hvar er stjórnarandstæðan í Reykjavík Hanna Birna?

Með réttu hefur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins verið sakaður um auma stjórnarandstöðu á Alþingi. Auk þess í Evrópumálum, hvað þá í Icesave sem hann bókstaflega fór á taugunum í með sitt stórfurðulega ,,ískalda mat" og samþykkti svo...

Prófkjör X-D í R.vík veldur óhug !

Skv.kynningarbæklingi Sjálfstæðisflokksins á frambjóðendum í prófkjöri flokksins í Reykjavík fá 19 frambjóðendurnir að kynna sig. Aðeins 4 þeirra sjá ástæðu til að koma aðeins inn á eitt mesta pólitíska hitamál lýðveldisins, aðildina að ESB. Af þessum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband