Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Styðja sjálfstæðismenn varnarleysistefnu vinstrimanna?
21.11.2012 | 00:15
Athygli vekur að úr hópi sjálfstæðismanna hefur ekki heyrst og heyrist ekki enn hvorki stuna né hósti um 3l. gr. um breytingu á stjórnarskrá. En þar er íslenzkri þjóð ein þjóða heims bannað í stjórnarskrá, að verja land og þjóð, verði á það ráðist. En...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hjörleifur segir VG ,,ósjálfbært rekhald" En er það svo?
20.11.2012 | 00:25
Hjörleifur Guttormsson fyrrv.ráherra Allaballa segir Vinstri græna orðna ,,ósjálfbært rekhald"við hliðina á Samfylkingunni. Vegna m.a svika í Evrópumálum. En er Hjörleifur ekki bara að misskilja eitthvað? Í árdaga var hin alþjóðlega vinstrihreyfing eitt....
Dræm þátttaka hjá sósíaldemókrötum. En samt óljóst!
19.11.2012 | 00:28
Þótt þátttaka í prófkjöri Samfylkingarinnar um s.l helgi hafi verið dræm, ber ekki að draga þá ályktun að fylgið við hina alþjóðasinnuðu sósíaldemókrata sé að minnka á Alþingi Íslendinga. Þvert á móti í ljósi þess að a.m.k tvö flokksframboð hafa fram...
Þvílikt BULL segir formaður Hægri grænna um verðtryggingu
18.11.2012 | 21:55
Formaður HÆGRI GRÆNNA, flokks fólksins, Guðmundur Franklín Jónsson, gerir á facebook flokksins í dag að umtalsefni ummæli Vilhjálms Bjarnasonar, sigurvegara sjálfstæðismanna í prófkjörinu í Kraganum, er sagði um verðtrygginguna í Silfri Egils. ,,Alltaf...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hugsaðu fyrst um þjóðarhagsmuni Íslands Össur!
17.11.2012 | 16:44
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra belgir sig út af öfga-pólitíkinni fyrir botni Miðjarðarhafs. - Í stað þess að hafa staðið vörð um þjóðarhagsmuni Íslands, sbr. Icesave, og liggjandi hundflatur í t.d makríldeilunni vélandi Ísland inn í hið...
X-D nýtur ekki traust ESB-andstæðinga í SV! Kjósum Hægri græna!
17.11.2012 | 00:24
Væri sá er þetta skrifar búsettur í Sv-kjördæmi gæti hann ekki kosið Sjálfstæðisflokkinn. Og svo mun vera um fjölda annarra ESB-andstæðinga eftir að úrslit í prófkjöri sjálfstæð- ismanna liggur nú þar fyrir. Ástæðan er einföld! Afgerandi sigur ESB-sinna...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kommúnistinn Ögmundur afhjúpar ESB-stuðning sinn!
16.11.2012 | 00:31
Kommúnistinn og innanríkisráðherrann Ögmundur Jónasson hefur nú ENDANLEGA afhjúpað ESB-eðlið sitt. Segir að framsal ríkisvalds, m.ö.o framsals FULLVELDIS vegna ESB-aðildar þurfi SKOÐUNAR. Hann er sem sagt galopinn fyrir framsalsákvæði nr.111 í tillögu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
HÆGRI GRÆNIR! Til fjandans með verðtrygginguna!
15.11.2012 | 00:17
HÆGRI GRÆNIR, flokkur fólksins, er einn flokka sem hefur skýra stefnu varðandi baráttumál Hagsmunasamtök heimilanna. Enda hefur formaður flokksins, Guðmundur Franklín Jónsson verið með þeim fyrstu til að benda á að verðtryggð húsnæðislán séu svokölluð...
Treystum ekki X.D í Evrópumálum Björn Bjarnason! Heldur X.G!
14.11.2012 | 00:16
Í ljósi niðurstöðu prófkjörs Sjálfstæðisflokksins í SV-kjördæmi, reynir Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra af veikum mætti að verja ESB-andstöðu flokksins á Evrópuvaktinni.is - Þótt Björn sé mjög einlægur og heill í Evrópumálum, verður hann að horfast í...
HÆGRI GRÆNIR vilja virkja forsetann í ESB & norðurslóðum
13.11.2012 | 00:16
HÆGRI GRÆNIR, flokkur fólksins, eru með fjölda nýhugmynda í sinni ítarlegri stefnuskrá. Enda flokkur nýrra lausna og á margan hátt gjörólíkur öðrum stjórnmálaflokkum sem nú bjóða fram. Ein af nýjustu hugmyndum hans er að virkja forsetann meira í þeim...