Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Svikur stjórnarandstaðan í Icesave ?

Hvers konar leynimakk er varðandi Icesave-drauginn? Var hann ekki kveðinn niður af þjóðinni 6 mars s.l? Hver er að reyna að vekja hann upp aftur? Og í hvaða umboði? Var það ekki ÞJÓÐIN sem átti síðasta orðið um niðurkvaðningu hans? Er dómur hennar ekki...

Ríkisstjórnin fallin. Sóknarfæri þjóðhollra hægriafla!

Fylgið við hina handónýtu vinstristjórn hrynur. Rúin ÖLLU TRAUSTI. Ræður alls ekki við verkefni sitt. Ríkisstjórn sem ekki skynjar sín endalok með slíkum skýrum skilaboðum, er annað tveggja veruleika- firrt, eða heilabiluð. Sem þýðir, að þráist hún enn...

Alþingi taki af skarið strax varandi áróður og íhlutun ESB!

Evrópusambandið hefur boðað gróflega íhlutun í íslenzk innanríkismál á næstunni. Sendiráð þess sem senn verður opnað mun sjá um botnlausan áróður ríkjasambandsins fyrir innlimun Íslands í það. En skv. íslenzkum lögum er lagt blátt bann við mörgu slíku....

Formaður Hægri Grænna hvetur til mómæla! GOTT MÁL!

Formaður Hægri Grænna hefur lýst yfir stuðningi við mótmæli við Alþingishúsið næstkomandi fimmtudag. Og hvetur sem flesta til að mæta og mótmæla kröftuglega. Þarna skera Hægri Grænir sig úr á hægri kanti íslenzkra stjórnmála. Hvetja til aðgerða og...

Sýnir nauðsýn á íslenzkri leyniþjónustu

Tilræði til stórfelldra hryðjuverka í Gautaborg sýnir svart á hvítu hvað öflugar leyniþjónustur eru mikilvægar, og hafa bjargað þúsundum mannslífa á undanförnum árum. Enda leggja allar þjóðir heims áherslu á þá nauðsýn að hafa á að skipa öflugum...

Vinstri grænir trúir ESB-ferlinu. Ritskoðun á Alþingi í boði VG!

Vinstri grænir, sem komu ESB-hraðlestinni af stað, eru trúir ESB- ferlinu. Það síðasta er, að varaformaður þingflokks Vinstri grænna og formaður utanríkismálanefndar, Árni Þór Sigurðsson, vill að orðið ,, AÐLÖGUNARFERLI" verði þurrkað út úr skjölum...

Icesave mun alvarlegra en óbein þátttaka í Íraksstríði !

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur þessa daganna varla vatni ásamt formanni utanríkismálanefndar út af einhverjum skjölum sem fundust hafa í ráðuneyti hans varðandi óbeina þátttöku Íslands í kjölfar Íraksstríð- stríðsins. Vilja þeir að málið...

Þörf á nýju hægriafli! HÆGRI GRÆNIR opna flokksskrifstofu.

Upplausnin og óstjórnin í íslenzku samfélagi sýnir að nú er mikil þörf á nýju sterku þjóðhollu hægriafli í íslenzkum stjórn- málum. Sjálfstæðisflokkurinn sem ætíð hefur verið kjölfesta borgaralegra afla, er nú stórlaskaður, eftir að hafa borið ábyrgð á...

Vinstri grænir 100% ESB-sinnar! Og EKKERT annað!

Ekkert kom út úr skrípaleikjafundi Vinstri grænna um Evrópumál um helgina annað en það að halda áfram að styðja hina ESB-sinnuðu ríkisstjórn. Ríkisstjórn sem nótt og dag vinnur að innlimun Íslands í ESB. Enda settu Vinstri grænir ESB-hraðlestina af stað...

Vinstri grænir ESB-flokkur nr.1. Skrípaleikur þeirra um helgina algjör !

Forverar hérlendra kommúnista, Vinstri græn, halda nú um helgina skrípaleikjafund um utanríkismál. Þar á meðal um Evrópumál. - En sem kunnugt er þá eru Vinstri grænir afar alþjóðasinnaðir eins og hinir sósíaldemókratisku vinir þeirra í Samfylkingunni....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband