Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Bjarni Ben ekki afgerandi í Evrópumálum!
15.8.2010 | 13:21
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir ekki meirihluta vera fyrir ESB-aðild hjá þjóð og þingi. Sem er rétt! En hvers vegna krefst hann ekki þá þess FORM- LEGA í ljósi þessa að þing verði kallað saman TAFARLAUST til að afturkalla...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þetta er að verða með EINDÆMUM! Ef við Icesave-svikin sem hefðu kostað þjóðina hundruð milljarða, bætist nú aðrir hundruð milljarðar vegna mistaka við uppgjör bank- anna, er mælirinn gjörsamlega fullur. Hvernig í óskopunum var ekki gerður SJÁLFSAGÐUR...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Dæmigert um Framsókn ! Uppstokkun þörf til hægri!
14.8.2010 | 15:50
Ummæli Höskuldar Þórhallssonar þingmanns Framsóknar um Gylfa Magnússon viðskiptaráðherra, um að staða hans sé veikari eftir að hafa logið að Alþingi og þjóðinni, og stór skaðað þúsundir skuldara, er dæmigert um veikleika Fram- sóknar. Veit ekki hvort hún...
Gylfi áfram ráðherra. ALGJÖR SKANDALL!
14.8.2010 | 00:23
Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra á að sjálfsögðu að segja af sér fyrir að ljúga að Alþingi og þjóðinni. En það á Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra líka að gera. Því hver trúir því að hún hafi ekki haft vitneskju um lög- fræðilegt álit Seðlabankans...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Icvesave-þjóðsvikarar fyrir dómsstóla!!!!!!!!!!!!!
13.8.2010 | 20:42
Enn berast FURÐUFRÉTTIR um væntanlegar Icesave- viðræður. Um hvað? Og í hvers umboði fara þær þá fram á vegum Íslands? Því hér er um ólögvarða kröfu að ræða sem ESB-hefur sjálft viðurkennt að íslenzka þjóðin beri ekki að greiða í formi ríkisábyrgðar....
Reykjadalsmálið vinstriöflunum til háborinnar skammar !
13.8.2010 | 00:16
Ein mesta smán og skömm sem stjórnvöld hafa lengi sýnt gagnvart þeim sem minnst mega sín, er svokallað Reykja- dalsmál. En þar snýst málið um litlar 15 milljónir svo hægt verði að halda uppi starfseminni í vetur fyrir fötluð börn. Já, litlar 15...
Stjórnlagaþing ein stór blekking ESB-sinna og rugl! Vinnum gegn því!
12.8.2010 | 00:14
Fyrirhugað stjórnlagaþing, hugarfóstur Jóhönnu Sig og co, er eitt allsherjar rugl og blekking. Í fyrsta lagi er allur undir- búningur þess í meiriháttar skötulíki. Tímaramminn allt of skammur. Og tímasetningin fráleit. Einmitt þegar Ísland er á kafi í...
ESB strax komið í stríð um auðlindir Íslands !
11.8.2010 | 13:41
ESB er þegar komið í stríð um auðlindir Íslands. Sú mikilvægasta, fiskiauðlindin umhverfis Ísland, er tekin fyrst á dagsskrá. Enda um mikla hagsmuni og fjármuni að tefla. Nú á strax að fara að skilgreina hvaða fiskitegundir Íslendingar mega veiða, Í...
Stjórnleysið á Íslandi þarf að ljúka !
11.8.2010 | 00:18
Enn ríkir stjórnleysi á Íslandi eftir bankahrun og mestu efnahagslegra misstaka Íslandssögunar. Nánast EKKERT hefur breyst. Algjört stjórnleysi ríkir í stjórnarráðinu, og enn er stjórnsýslan gjörspillt og skipuð vanhæfu fólki. Eins og ótal dæmi sanna nú...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hver trúir Jóhönnu? SEGÐU AF ÞÉR !
10.8.2010 | 13:34
Hver trúir Jóhönnu Sigurðardóttir ,,forsætisráðherra" fremur en viðskiptaráðhera um að hafa ekki vitað um lögfræðiálitið hjá Seðlabankanum? - Enginn, sem hefur í huga öll svikráð Jóhönnu og ríkisstjórnar hennar gegn íslenzkum þjóðarhags- munum, sbr....