Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Vinstri grænir dragbítar í Heimssýn

Ef allt væri eðlilegt, væri Heimssýn, samtök sjálfstæðissinna í Evrópumálum, búin fyrir löngu að efna til allsherjar undirskriftar- söfnunar um að umsóknar-aðlögunarferlið að ESB yrði dregið til baka. Og það TAFARLAUST! Það hefur ekki gerst! Ástæðan? Jú....

ESB strax farið að stjórna fiskveðum við Ísland !

Hvernig haldið þið Íslendingar að verði ef Ísland gengur í ESB, þegar ESB er þegar farið að stjórna fiskveiðum við Ísland og það með HÓTUNUM! Og þá væntanlega í skjóli aðildarferlis Íslands að ESB. Hættið að veiða makríl! Hættið að veiða hvali! Hættið að...

Ráðist á fötluð börn. TIL FJANDANS með svona ríkisstjórn !

Öllu hefur maður átt von á af þessari ömurlegri andþjóðlegri ríkisstjórn. - En að hún skuli leggjast SVO LÁGT að ráðast á fötluð börn er það síðasta sem manni hefur dottið í hug að hún skyldi gera. - En RÚV segir frá því í kvöld að vegna fjár- skorts sé...

Skrípaleikja borgarstjórn

Alltaf að koma betur og betur í ljós að borgarstjórn Reykjavíkur er ein allsherjar skrípaleikja borgarstjórn. Og það svo að vekur athygli langt út fyrir landssteina, sbr. frétt Mbl. hér. - Að Sjálfstæðisflokkurinn skuli taka þátt í þessum skrípaleik, með...

Brussel-blaðið á fullu! ESB Ísland, hvenær kemur þú?

Þetta fer að minna mann á hin pólitísku átök kalda-stríðsins. Nema í stað Sovétríkjanna sem gerðu allt til að sölsa undir sig Ísland eins og önnur Evrópuríki, er komið EVRÓPUSAMBAND. Með sama markmið. Nema hvað í stað óþjóðholla kommúnista hérlendis sem...

Er LÍÚ farið að horfa til gróðra-sölu á kvótanum til ESB?

Hvað á maður að halda ? Formaður LÍÚ vill ekki að aðildar- umsóknin, aðildarferlið að ESB, verði tekið til baka. Segir að markmiðið sé að gera góðan samning fyrir Ísland. Talaði Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, í siðdegisútvapi rásar 2 fyrir LÍU eða sem...

Og þennan ESB - múmínpabba styjðja sjálstæðismenn !

Auðvitað er þetta einn stór skrípaleikur í borgarstjórn Reykjavíkur. Borgarstjórinn farinn að tala gegnum múmínpabba fyrir ESB-aðild Íslands. Og það á erlendum vettvangi. Og þá væntanlega með sam- þykki Hönnu Birnu (leyni sósíademókrata) og...

Daður Sjálfstæðisflokksins til vinstri! HÆGRI GRÆNIR svarið!

Í raun er enginn borgarstjórnarmeirihluti í Reykjavík. Og heldur enginn minnihluti. - Undir stjórn sósíaldemókrata og grínista lét oddviti Sjálfstæðisflokksins kjósa sig sem forseta borgarstjórnar. Þannig ber Sjálfstæðisflokkurinn í raun pólitíska ábyrgð...

Stækkun ESB ,,hörmuleg misstök" segir fyrrv.kanslari Þýzkalands

Helmut Schmidt, fyrrv.kanslari Þýzkalands, og fyrrum leiðtogi þýzkra sósíaldemókrata, segir stækkun ESB HÖRMULEG MIS- TÖK og TÓMT RUGL. Þetta kemur fram á Evrópuvaktinni. Hann segir síðustu stækkunarlotu ESB hafa verið TÓMA VITLEYSU. Það hefði verið nóg...

Steingrímur þarf sjálfur að hverfa ! Og það strax!!!!

,,Icesave-málið hverfur ekki" segir Steingrímur J Sigfússon fjármálaráðherra á RÚV í gærkvöldi, HINN MIKLI LEIÐTOGI Vinstri grænna. Þetta segir Steingrímur þegar ESB hefur nú loks viðurkennt að engin ríkisábyrgð sé á Icesave. Samt hverfur ekki Icesave,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband