Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
HÆGRI GRÆNIR með hreina stefnu í Evrópumálum
24.7.2010 | 00:15
Hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur HÆGRI GRÆNIR er stefnir að framboði í ÖLLUM kjördæmum, virðist eini stjórnmálaflokkurinn sem hægt verður að treysta í Evrópumálum við næstu þingkosn- ingar. Stefnan er skýr og afdráttarlaus. ENGIN ESB AÐILD og...
Sósíaldemókrötum EKKERT heilagt varðandi þjóðfrelsið !
23.7.2010 | 00:19
Sósíaldemókratar hér á landi virðast EKKERT heilagt þegar kemur að fullveldi og sjálfstæði Íslands. Á bloggi mínu í gær var vakin athygli á að þýzki fjármálaráðherrann hafi setið ríkis- stjórnarfund í Frakklandi. Í framhaldinu var spurt hvort við Ís-...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Spænskir eða breskir ráðherrar á íslenzkum ríkisstjórnarfundum?
21.7.2010 | 20:29
Mun það gerast í náinni framtíð að t.d spænskir eða breskir sjávarútvegsráðherrar sitji ríkisstjórnarfundi á Íslandi? En Evrópuvaktin greinir frá þeim sögulega atburði að þýzki fjár- málaráðherrann hafi setið ríkisstjórnarfund í Frakklandi nú í dag. En...
AÐLÖGUN, ekki umsókn. Þjóðaratkvæðagreiðslu STRAX!!!
20.7.2010 | 21:03
Þegar í upphafi viðræðna um aðild Íslands að ESB, liggja samningsmarkmið ríkisstjórnarinnar ekki fyrir. Eðlilega! Því Samfylkingin vissi og veit að um AÐLÖGUNARFERLI að ESB er að ræði, en ekki samningsviðræður, eins og Alþingi var látið halda þegar það...
Ekki meiri hræsni Ásmundur Einar! ALLS ALLS EKKI !
18.7.2010 | 00:13
Enn aftur hleypur Ásmundur Einar Daðason þingmaður Vinstri grænna í fjölmiðla um Evrópumál. Skrifar nú grein í MBL og segir að ESB-umsóknin, ESB-aðlögunarferlið eigi að taka til baka. Hver trúir þér Ásmundur Einar að þú meinir nokkuð skap- aðan hlut með...
Kommúnistafundur um ESB
17.7.2010 | 00:14
Kommúnistafundur um ESB var haldinn á Lækjartorgi í gær. Keyrandi framhjá var þetta mjög fámennur hópur að sjá, enda hræsnisfundur einhverrar sellu úr Vinstri grænum, er kalla sig Rauður vettvangur. Rauðir fánar voru mjög áberandi, en sá íslenzki hvergi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hægri grænir virðast fá góðan hljómgrunn. Fyrsti opni fundurinn...
15.7.2010 | 00:24
Hinn nýstofnaði stjórnmálaflokkur HÆGRI GRÆNIR virðast ætla að fá mjög góðan hljómgrunn. Var stofnaður 17 júní s.l á þjóð- hátíðardegi Íslendinga, og síðan hafa um 1000 manns gerst meðlimir. - Þetta hlýtur að teljast met á svona stuttum tíma. Enda...
Til FJANDANS með þessar ESB-mútur !!
14.7.2010 | 15:12
Til FJANDANS með þessar ESB-mútur! Mótmælum HARÐLEGA þessum VÍTAVERÐUM afskiptum ESB að íslenzkum innanríkis- málum! Og nú er þetta orðið ÆPANDI staðreynd! Verið er að AÐLAGA ALLT STJÓRNKERFI ÍSLANDS að ESB-stjórnkerfinu. ÁN NOKKURS TILLITS TIL HVORT...
EKKERT að marka Ásmund Einar í Evrópumálum
14.7.2010 | 14:06
Ásmundur Einar Daðason þingmaður Vinstri grænna skrifar í dag grein í Fréttablaðið, og segir nú jarðveg fyrir stöðvun á aðlögunarferlis að ESB.. EKKERT að marka þennan mann í Evrópumálum. Þingmann sem kom sjálfur aðlögunarferlinu af stað. Og styður þetta...
Ögmundur og Vinstri grænir slá met í pólitískri hræsni!
14.7.2010 | 00:41
Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna segir á RÚV.is að ríkisstjórnin sé fallinn á prófi, verði sölunni á HS Orku til Magma ekki rift. - Enn ein pólitíska hræsin hjá Ögmundi og Vinstri grænum. - Maður er farinn að verða flökurt í hvert skiptið og...