Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ánægjuleg hægri sveifla. Gótt veður fyrir Hægri græna !
31.7.2010 | 00:13
Sem betur fer er þjóðin farin að átta sig á skaðvaldri vinstri- stjórnarinnar, þeirrar fyrstu frá upphafi. Fylgið hrynur af Vinstri grænum, sem er afar jákvætt. Þá heldur fylgi ríkisstjórnarinnar áfram að minnka, og hefur ekki mælst minna frá upphafi. Þá...
Timo Summa: ,,Ísland hefur ekki efni á að standa utan ESB"
29.7.2010 | 21:47
Hvað myndi Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra segja, ef sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segði, að Ísland hefði ekki efni á að standa utan USA? Já hvað skyldu gömlu komm- anir hafa sagt? En hinn nýskipaði sendiherra ESB á Íslandi, Timo Summa, gefur...
ESB með grófa íhlutun! Enginn segir neitt! HÆGRI GRÆNIR svarið!
29.7.2010 | 00:23
Eitt af grundvallaratriðum í samstarfi og samskiptum þjóða og ríkja er að virða fullveldi og sjálfstæði hvors annars. Í því felst m.a að öll INNANRÍKISMÁL skuli öðrum þjóðum óviðkom- andi. Þess vegna líta allar fullvalda og sjálfstæðar þjóðir það MJÖG...
Kominn á svarta-lista leyniþjónustu ESB !
28.7.2010 | 13:40
Gott að vita þetta. Hafði ekki hugmynd um að til væri LEYNIÞJÓNUSTA ESB. Þannig að við ESB-andstæðingar á Íslandi förum nú beint á svarta-lista leyniþjónustu ESB. Ekki síst nú þegar AÐLÖGUNARFERLI Íslands að ESB er nú formlega hafið, og sendiráð ESB á...
Magma. Og á þá að þjóðnýta sjávarútveginn næst?
28.7.2010 | 00:20
Spuni og blekkingarleikur rikisstjórnarinnar er ótrúlegur í svokölluðu Magma-máli. Til að róa grasrótina í Vinstri grænum á nú enn og aftur að skipa eina málamyndanefndina. Tefja málið, og kolrugla þjóðina ennþá meira.! Og enn og aftur láta Vinstri...
Fjórflokkurinn SVIKARI í auðlindamálum ! HÆGRI GRÆNIR svarið!
27.7.2010 | 00:13
Í Kastljósinu í kvöld kom enn betur í ljós að fjórflokkurinn hefur allt niðrum sig í auðlindamálum. Magma hneykslið og HS-orku klúðrið sannar það best. Vara-formaður Sjálfstæðisflokksins var eins og illa gerður hlutur, enda ber Sjálfstæðisflokkurinn...
HÆGRI GRÆNUM einum treystandi í auðlindamálum !
26.7.2010 | 00:06
Kátbroslegt að horfa upp á vinstriflokkana báða í Magma- málinu. Sérstaklega Vinstri græna. En nú er HRÆSNI þeirra og tvöfeldni verulega farin að bíta þá. - Burt séð frá því að hafa haft endalausan tíma til leysa málið. Þá er ósamræmið í pólitískri...
Ekkert að marka ríkisstjórnina í auðlindamálum. HÆGRI GRÆNIR er svarið!
25.7.2010 | 00:30
Yfirlýsingar Vinstri grænna varðandi það að auðlindir Íslands skulu vera í þjóðareign ER EKKERT AÐ MARKA! Ekki frekar en auðlindabullið í Samfylkingunni. Því flokkar eins og VG og Sam- fylkingin sem vinna dag og nótt að AÐLÖGUNARFERLI Íslands að ESB...
Afstaða VG til ESB óbreytt segir Steingrímur J ?
24.7.2010 | 22:12
Steingrímur J segir afstöðu VG til ESB óbreytta. Sem er hver? Að AÐLÖGUNARFERLIÐ að ESB haldi áfram? Sem þýðir hvað? - Að Ísland verði Í RAUN orðið aðili að ESB eftir nokkur misseri, ef fram heldur sem horfir. Og án þess að þjóðin hafi verið nokkurn...
Stjórnarmaður Heimssýnar á villigötum !
24.7.2010 | 12:59
Bjarni Harðarson stjórnarmaður í Heimssýn spyr á bloggi sínu í dag hvers vegna eigi að draga umsóknina að ESB til baka? Hvers vegna umsóknarferlið eigi ekki að hafa sinn gang? Og svo eigi þjóðin síðasta orðið. Furðuleg afstaða Bjarna, en þar sem hann er...