En hvað með Heimssýn?


   Danska þjóðarhreyfingin gegn Evrópusambandinu styður
Íslendinga gegn Icesave, inngöngumiðann að ESB. En hvað
með íslenzku þjóðarhreyfinguna gegn Evrópusambandinu,
Heimssýn? Styður hún baráttu Íslendinga gegn inngöngu-
miðanum að ESB? Og ef svo er, hvar er sú barátta? Eða er
Heimssýn í pólitískum fjötrum Icesave-sinnans Ásmundar
Einars Daðasonar, formanns Heimssýnnar, og stuðnings-
manns hinnar ESB-sinnuðu ríkisstjórnar vinstrimanna og
hins ESB-sinnuðu Vinstri grænna sem gáfu grænt ljós á
ESB-umsókn?

  Meðan Ásmundur er í forystu Heimssýnar verða sam-
tökun ótrúverðug í Evrópumálum, svo ekki sé meira
sagt!
mbl.is Danskir ESB andstæðingar styðja Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já, sorglegt með Heimssýn og Ásmund, sérstaklega vegna þess að mér líkar að öðru leyti vel við hann.

Guðmundur Ásgeirsson, 12.1.2010 kl. 04:06

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk nafni. Þarf að hreinsa út allt þetta kommúnistalið úr Heimssýn sem
er þarna inni á kolröngum forsendum.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 12.1.2010 kl. 14:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband