Verđur íslenzkur málstađur nú loks rćddur og varinn?


   Ferđ formanna Sjálfstćđis- og Framsóknarflokks međ
fjármálaráđherra til Bretlands og Hollands til ađ rćđa um
Icesave viđ ţarlenda ráđamenn, vekur athygli og ýmsar
spurningar. Óneitanlega vekur hún ekki síđur tortryggni
örfáum vikum fyrir ţjóđaratkvćđagreiđsluna. - En sé hún
einungis farin í ţeim tilgangi ađ koma íslenzkum málstađ
á framfćri og verja hann, sem algjörlega hefur skort af
hendi ríkisstjórnarinnar, ţá er ţađ vel. Ekki síst komist
ţađ skýrt til skila, ađ ríkissjóđur Íslands mun ekki greiđa
krónu varđandi Icesave-rugliđ, og ţví síđur ađ veitt verđi
ríkisábyrgđ. Enda hvort tveggja brot á tilskipunum ESB.

  Ţađ ađ fulltrúi Samfylkingarinnar skuli ekki vera međ í
för er hins vegar skiljanlegt. Enda um flokk ađ rćđa sem
varla getur talist íslenzkur. Fulltrúi Hreyfingarinnar hefđi
ţó mátt vera međ í för.

  ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

  www.fullvalda.is
  www.frjalstisland.is
 

   


mbl.is Utan til funda vegna Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Vonum ađ viđ fáum leiđréttingu hvorki Indriđi eđa Svavar eru međ í för.

Rauđa Ljóniđ, 28.1.2010 kl. 21:37

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alla vega Sigurjón ađ ÍSLENZK sjónarmiđ komist til skila. Eigum ekki ađ
borga krónu og ţví síđur ađ veita ríkisábyrgđ.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.1.2010 kl. 21:46

3 Smámynd: Halla Rut

Ég er fegin ađ engin frá Samfylkingunni fór međ. Ég hef ekki áhuga á ađ Jóhanna eđa hennar fólk tali mínu máli sem Íslendingur.

Ég hefđi viljađ ađ einhver frá Hreyfingunni hefđi fariđ međ. 

Halla Rut , 29.1.2010 kl. 13:33

4 Smámynd: Elle_

Ţađ hefđi veriđ skemmdarverk ef Jóhanna og co. fćru međ.  Til hvers nema tala fyrir Breta og Hollendinga eins og vanalega?

Elle_, 31.1.2010 kl. 00:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband