SUF andsetiđ sósíaldemókratiskum viđhorfum !

 
   Samband ungra framsóknarmanna er andsetiđ sósíaldemó-
kratiskum viđhorfum. Alveg sérstaklega í Evrópumálum. Ţótt
yfirgnćfandi flokksmanna sé andvígur ađild ađ ESB auk stórs
hluta kjósenda flokksins, eins og bćnda og sjómanna. Alveg
međ ólíkindum ađ framsóknamönnum skuli ekki hafa tekist ađ
kveđa ţessa ESB-sinnađa krataóvćru úr sjálfri ungliđahreyf-
ingu flokksins niđur. Sem  ađ  öllu  eđlilegu  ćtti  ađ  taka  viđ
flokknum í framtíđinni. Ţetta er ađ valda flokknum enn pólitísk-
um skađa, og hrekur fjölda  ţjóđlega sinnađa kjósendur frá
flokknum í dag.

   Ţá gerđist  stórpólitískt  slys hjá framsóknarmönnum í Reykja-
vík ţegar ţeir höfnuđu einum besta  oddvita flokksins til margra
ára, og kusu í hans stađ laumu-krata og mikinn R-listamann í
hans stađ. Enda hefur fylgiđ dalađ mjög eftir ţađ, og var ekki
ábćtandi.
mbl.is SUF fagnar ţví ađ ESB viđrćđur séu í eđlilegum farvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

"Alveg međ ólíkindum ađ framsóknamönnum skuli ekki hafa tekist ađ
kveđa ţessa ESB-sinnađa krataóvćru úr sjálfri ungliđahreyfingu flokksins niđur."

Hvernig fara menn ađ ţví ađ kveđa niđur skođanir fólks?

Björn Birgisson, 14.3.2010 kl. 15:05

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

ESB-ţráhyggjan er and-ţjóđleg óvćra sem ţarf ađ kveđa niđur Björn.
Hefur ekkert međ skođanir eđlilegs Íslendings ađ gera!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.3.2010 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband