Hverskonar Icesave-frétt er þetta ?


   Bloomberg fréttastofan hefur eftir heimildum sem þekkja
vel til samningaviðræðna um Icesave að Ísland hafi heitið
því að ná samkomulagi við Breta og Hollendinga til greiðslu
á Icesave með vöxum. Og þá væntanlega með ríkisábyrgð.
Hvaðan eru þessar heimildir komnar? Því ríkisstjórn Íslands
er ALGJÖRLEGA umboðslaus til samninga um Icesave eftir
þjóðaratkvæðagreiðsluna. UM EKKERT ER AÐ SEMJA umfram
það sem innistæður þrotabús Landsbankans leyfa, og það
ÁN  ALLRA VAXTA  og ÞVÍ SÍÐUR MEÐ RÍKISÁBYRGÐ!

   Er þetta ekki alveg skýrt? Eða er ríkisstjórnin að kalla á
allsherjar uppreisnar þjóðarinnar, ofan á allt sem undan
er gengið?

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Heimildin skyldi þó aldrei vera "blaðamaður" blaðurs og brenglana?  "Fréttamanns" sem hefur farið með rangærslur oft í Reuters og sem hafa ratað um allan heim.  

HINN ÓÐÁÐI FRÉTTARITARI REUTERS Á ÍSLANDI.

Elle_, 16.4.2010 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband