Ábyrgđarađilar bankahrunsins burt!
18.4.2010 | 21:32
Allir stjórnmálamenn og embćttismenn sem á einhvern hátt
tengjast bankahruninu, og ţeim útrásarmafíuósum sem ţví
olli, EIGA AĐ SEGJA AF SÉR TAFARLAUST! ţađ er ađal niđurstađa
rannsóknarnefndar Alţingis. Fyrr verđur ALDREI sátt á Íslandi.
Fyrr verđur ekki hćgt ađ byggja upp traust og virđingu á ný
á íslenzkum stjórnmálamönnum og embćttismannakerfinu.
Ţví ber ađ taka sérstaklega undir orđ Stefáns Einars viđskipta-
siđfrćđings á Stöđ 2 um ađ ALLIR ţeir sem sátu í ríkisstjórn í
ađdraganda hrunsins og sitja ýmist sem ráđherrar eđa ţingmenn
í dag, eiga ađ axla ábyrgđ og hverfa á braut. Sérstaklega á ţetta
viđ um Jóhönnu, Össur og Kristján, sem sátu öll í hrunstjórninni,
og sitja enn í ríkisstjórn. Sem er algjör skandall og síđleysi.
Ţá ćtti ađ skipa sérstaka rannsóknarnefnd varđandi Icesave.
Og sćkja ţá til saka sem VOGUĐU sér ađ reyna ađ koma himin-
háum drápsskuldaklyfjum útrásarmafíuósa yfir á saklausan
íslenzkan almenning.
Allt of stuttur tími leiđ milli bankahruns og síđustu ţingkosninga.
Í dag hafa mál skýrst til mikilla muna um orsök hrunsins í okt.
2008. Ţökk sé m.a rannsóknarnefnd Alţingis. - Ţess vegna er
íslenzkur almenningur mun betur í stakk búinn til ađ hreinsa ćr-
lega til í íslenzkum stjórnmálum, međ tilheyrandi uppstokkun í
hinu gjörspillta embćttismannakerfi. - Ţví á ţjóđin heimtingu á
ađ fá ađ kjósa nýtt Alţingi á komandi sumri.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
UM 18.000 saklausir Íslendingar voru flćmdir úr landi vegna afleiđinga ađgerđarleysis og gjörđa álíka stórs hóps.
Ţetta skammarliđ getur hćglega fariđ ađ pakka niđur. Hér ţarf fleiri ţroskađa og ábyrga í ákvörđunartökur í framtíđinni.
ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
Júlíus Björnsson, 19.4.2010 kl. 21:30
Takk Júlíus
Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2010 kl. 00:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.