Ríkisstjórn myrkraverka !


   Ef ríkisstjórnin heldur ađ hún geti í skjóli mikilla náttúruhamfara,
gert enn einn ţjóđsvikasamninginn í Icesave, ŢVERT á niđurstöđu
ţjóđaratkvćđagreiđslunnar, er hún ađ fremja mestu myrkraverk í
sögu lýđveldisins. - En margt bendir til ađ ríkisstjórnin í tengslum
viđ AGS lán hafi skuldbundiđ sig enn til ađ greiđa Icesave án laga-
stođa ţar um, auk vaxta og ţá vćntanlega ríkisábyrgđar. Ćtli ađ
endurtaka sömu ţjóđsvikin gagnvart ţjóđinni og á s.l ári, jafnvel
ţótt ţjóđin sé nú í miklum erfiđleikum sökum hrikalegra náttúru-
hamfara, sem mun enn ţyngja á tómum ríkissjóđi.

   Ţjóđin er í dag bćđi REIĐ og SÁR út í hvernig misvitrir stjórnmála-
menn hafa hagađ sér. Enn einn Icesave-ţjóđsvikasamningur mun
ţjóđin einfaldlega ekki líđa. Stjórnarandstađan hlýtur  nú  ađ  rísa
upp á Alţingi Íslendinga og krefja ríkisstjórnina skýringa. Ţví ţarna
hefur ríkisstjórnin augljóslega ţverbrotiđ samráđsvettvanginn  um
Icesave gagnvart stjórnarandstöđunni, og ekki síst gagnvart ţjóđ-
inni, sem  HAFNAĐI  ÖLLUM ICESAVE-samningum í ţjóđaratkvćđa-
greiđslunni 6 mars s.l. Ţá er ríkisstjórnin međ AFGERANDI hćtti ađ
tengja ICESAVE og AGS, ţvert á ţađ sem hún sjálf hefur talađ fyrir.
Ţess utan hefur ríkisstjórnin EKKERT UMBOĐ lengur til samninga um
Icesave umfram ţađ sem ţrotabú Landsbankans stendur fyrir  og
íslenzki innistćđutryggingasjóđurinn, eftir AFDRÁTTARLAUSU höfnun
ţjóđarinnar 6 mars s.l.

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!
  
mbl.is Lítiđ gert úr ţjóđaratkvćđagreiđslu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Í skjóli nćtur og feluleiks hafa ţau Jóhanna, Steingrímur, Gylfi og Már skuldbundiđ okkur ţjóđina til ţess ađ borga IceSlave í topp og međ vöxtum líka. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 20.4.2010 kl. 01:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Laukrétt hjá ţér, Guđmundur Kristján, ţetta er sannkallađ myrkraverk, enda lugu bćđi Steingrímur og Gylfi Magn. um ţetta mál í fjölmiđlum og hafa áđur gert opinberlega.

En ţessir flysjungar geta ekki skuldbundiđ ţjóđina til Icesave-greiđslna međ ţessum hćtti, ţar sem ţađ stríđir gegn sjálfri stjórnarskránni. Ţeir gátu hins vegar unniđ skemmdarverk gegn lánsmöguleikum okkar í Evrópu, og ţađ hafa ţeir gert – og Jóhanna og seđlabankastjórinn tóku ţátt í svikrćđinu.

Burt međ ţetta liđ úr stofnunum ríkisins – krefjumst afsagnar ţeirra allra og nýrra kosninga!

Jón Valur Jensson, 20.4.2010 kl. 04:17

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Guđmundur JÓNAS, fyrirgefđu mismćliđ, ég var orđinn harla syfjađur.

Jón Valur Jensson, 20.4.2010 kl. 04:20

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir ykkar góđu innlegg hér Jóna og Jón Valur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.4.2010 kl. 20:22

5 identicon

Ţjóđaratkvćđagreiđslan 6. mars snerist um Icesave-samninga sem samţykktir voru á Alţingi um áramót, ekki um ađra Icesave-samninga.  Ţađ er ţví ekki rétt ađ ţjóđin hafi hafnađ öllum samningum í ţessari atkvćđagreiđslu.

Vala Guđbjartsdóttir (IP-tala skráđ) 21.4.2010 kl. 21:17

6 Smámynd: Elle_

Tćplega 60% (59,4%) ţjóđarinnar hafna ÖLLUM Icesave-samningum, Vala.  Ţađ kom fram í könnun MMR 2 dögum eftir ađ ţjóđin KOL-FELLDI Icesave-nauđungina.  Og hvern ert ţú ađ verja?   MYRKRA-STJÓRNINA sem Guđmundur Jónas lýsti vel ađ ofan eđa Evrópuveldin??

Elle_, 21.4.2010 kl. 22:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband